Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 30
SO MORGÚNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR8. APRÍL1986 Stórmótið á Akureyri: Asgeir P. o g Sigurður Sverrisson sisfurveffarar Akurevri. Akureyri. ÁSGEIR P. Ásbjörnsson og Sig- urður Sverrisson sigruðu á Stór- menningamóti í bridge sem Bridgefélag Akureyrar gekkst fyrir um helgina. Mótið fór fram í Félagsborg. Alls tóku 64 pör þátt í mótinu sem mun vera eitt hið stærsta sem haldið hefur Björn Theodórsson og Jón Baldursson, sem urðu í öðru sæti á Stór- menningamótinu. verið hér á landi fyrir utan ís- landsmót. Spiluð var tvímenningskeppni með Michel-fyrirkomulagi og voru spiluð þrisvar sinnum 30 spil. Mótið er minningarmót um Mikael Jóns- son, Ingimund Ámason, Angantý Jóhannsson og fleiri sem mikið störfuðu í Bridgefélaginu í áraraðir og hefur verið ákveðið að þetta verði árlegt mót hér eftir. Það var nú haldið í annað sinn. Keppnisstjóri að þessu sinni var Ólafur Lárusson og reiknimeistari Vigfús Pálsson. Lokaniðurstaða á mótinu var sem hérsegir: _ Ásgeir P. Ásbjömsson — Sigurður Sverrisson, Rvík 1574 Bjöm Theodórsson — Jón Baidursson, Rvík 1521 Magnús Aðalbjömsson — Gunnl. Guðmunds., Ak. 1448 Stefán Ragnarsson — Kristján Guðjónsson, Ak. 1448 Páll Pálsson Frímann Frímannsson, Ak. 1443 Jón Ingi Bjömsson — Hermann Tómasson, Rvík 1429 Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Sigurvegarar brids-mótsins á Akureyri, Ásgeir P. Ásbjörnsson og Sigurður Sverrisson. í baksýn má sjá Þórarin B. Jónsson sem af- henti verðlaun eftir mótið. Kristján Blöndal — V alur Sigurðsson, Rvík 1421 Jón Sigurbjömsson — Ásgrímur Sigurbj., Sigluf. 1419 Þórarinn Sigþórsson — Þorlákur Jónsson, Rvík 1417 Jakob Kristinsson — Matthías Þorvaldsson, Rvík 1412 Stefanía Sigurbjömsdóttir — Björk Jónsdóttir, Sigluf. 1376 Ólafur Ásgústsson — Pétur Guðjónsson, Akureyri 1371 Helgi Steinsson — Gylfi Pálsson, EyjaQ. 1363 Reynir Helgason — Tryggvi Gunnarsson, Ak. 1362 Esther Jakobsdóttir — ValgerðurKristjónsd., Rvík 1361 Valtýr Jónasson — Baidvin Valtýsson, Sigluf. 1344 Anton Haraldsson — Sigfús Hreiðarsson, Ak. 1327 Haukur Harðarson — Ólafur Búi, Akureyri 1327 Valgarð Blöndal — Sverrir Kristinsson, Rvík 1321 Grettir Frímannsson — Hörður Blöndal, Akureyri 1317 Soffía Guðmundsdóttir — Dísa Pétursdóttir, Akureyri 1313 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 64. - 7. apríl 1986 Kr. Kr. TolÞ Ein.Kl.09.15 Kaup Sala gengi Dollari 42,300 42,420 41,720 Stpund 61,525 61,700 61,063 Kan.dollari 30,507 30,594 29,931 Dönskkr. 4,7783 4,7919 4,8465 Norskkr. 5,7085 5,7247 5,7335 Sænskkr. 5,6423 5,6583 5,6735 Fi.mark 7,9273 7,9498 7,9931 Fr.franki 5,5263 5,5420 53191 Belg. franki 03630 0^654 0,8726 Sr.franki 21,0364 21,0961 213730 Holl. gyllini 15,6394 15,6838 15,8360 V-þ. mark 17,5902 17,6401 17,8497 iLlira 0,02572 0,02579 0,02626 Austurr.sch. 2,5078 23149 2,5449 Portescudo 0,2652 0,2660 03763 Sp.peseti 03780 03788 03844 í*P-yen 0,23322 033389 033346 Irskt puod 53,467 53,619 54,032 SDR(SérsL 47^2319 47,3668 473795 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur Landsbankinn....... ....... 9,00% Útvegsbankinn............... 8,00% Búnaðarbankinn.............. 8,50% lönaöarbankinn...... ........ 8,00% Verzlunarbankinn............. 8,50% Samvinnubankinn...... ..... 8,00% Alþýðubankinn................ 8,00% Sparisjóöir................. 8,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn.............. 9,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn............. 8,50% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 12,50% Búnaðarbankinn...... ...... 9,50% lönaðarbankinn.............. 10,50% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 12,00% með 12 mánaða uppsögn Atþýðubankinn............... 14,00% Landsbankinn.............. 11,00% Útvegsbankinn....;......... 12,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravishölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn............, 1,00% Iðnaðarbankinn.............. 1,00% Landsbankinn................ 1,00% Samvinnubankinn............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn............... 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 2,50% Búnaðarbankinn...... ..... 2,50% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ....... 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ....... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á árí eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar.........6,00% - hlaupareikningar......... 3,00% Búnaðarbankinn....... ..... 2,50% Iðnaðarbankinn............. 3, 00% Landsbankinn........ ...... 4,00% Samvinnubankinn............ 4,00% Sparisjóðir................ 3,00% Útvegsbankinn.............. 3,00% Verzlunarbankinn1)......... 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjörnureikningar: Alþýöubankinn1)............ 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjömureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldrí. I öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til31.desember1986. Safnlán - heimilislán - IB4án - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn............... 10-13% Iðnaðarbankinn...... ........ 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Sparisjóöir.................. 9,00% Samvinnubankinn...... ....... 8,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn............... 13,00% Iðnaðarbankinn............... 9,00% Landsbankinn.................11,00% Sparisjóöir................ 10,00% Útvegsbankinn..........:... 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,00% Iðnaðarbanxinn............... 7,00% Landsbankinn....... ......... 6,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 7,50% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn............. 7,00% Sterlingspund Alþýðubankinn................ 11,50% Búnaöarbankinn.............. 10,50% lönaðarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóðir.................. 10,50% Útvegsbankinn............... 11,50% Verzlunarbankinn............. 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn................. 4,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn...... ........ 4,00% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn............... 4,00% Sparisjóðir................... 4,00% Útvegsbankinn..........;... 3,50% Verzlunarbankinn..... ..... 3,50% Danskarkrónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn............... 7,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 8,00% Landsbankinn........ ...... 7,00% Samvinnubankinn....... ....... 7,50% Sparisjóðir................... 8,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn...... ....... 7,00% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir).. 15,25% Alþýðubanki.................. 15,00% Skuldabréf, almenn................ 15,50% Afurða- og rekstrarlán í íslenskum krónum....... 15,00% ibandarikjadollurum........... 9,00% í sterlingspundum............ 13,25% í vestur-þýskum mörkum..... 5,75% ÍSDR.......................... 9,25% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravisrtölu í allt að 2 'h ár................ 4% lengur en 2'Aár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Överðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84 .... 20,00% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af kjörbók að 13,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á sex mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikningum og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en af hverri úttekt er reiknað 1% gjald. Ef reikningur er eyðilagður er úttektargjaldið 1,67%. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggöum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- staeða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextirá reikninginn. Vextireru færð- ir einu sinni á ári á höfuöstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aðareikninga ervalin. Búnaðarbankinn: Sparibók ber allt að 13,0% vexti á ári - vextir fara hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er samanburður við ávöxtun þriggja mánaða verðtryggöra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuöstól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 1% úttektargjald og er það dregið frá áunnum vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikningur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar i 6 mánuöi. Nafnvextir eru 13,75% og höfuðstóls- færslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er saman- burður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaöa reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæöa á Kaskóreikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg siðar á ársfjórð- ungi fær hæstu ávöxtun í lok þess næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól i lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Eftirtvo mánuði 12% vextir, eftir þrjá mánuði 13% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð i 6 mánuði þá reiknast 18% vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá þvi að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuð- stól ereinu sinniáári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluö sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparisjóðir: Trompreikningar eru verð- tryggðir og bera auk þess grunnvexti 6 mán- aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innstæða hefur verið óhreyfð í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóður vélstjóra er einnig með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%. Ávöxtun er borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikningum og sú hagstæðari valin. Þá bjóða Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, og Sparisjóðir Kópavogs, Hafnarfjarðar, Sparisjóður Mýrar- sýslu og Sparisjóðurinn i Keflavík svokallaða toppbók. Þetta er bundinn reikningur í 18 mánuði og er þá laus í einn mánuð, þá binst innistæðan á ný og er laus til útborgunar í einn mánuð á sex mánaða fresti. Vextir eru 19% og eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Ávöxtun Toppbókar er borin saman við ávöxt- un sex mánaða verðtryggöra reikninga og sú hagstæðarivalin. Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 10,5% á ári. Mánaðar- lega eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggö bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar innstæður bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða timabili. Lífeyrissjóðslán: Líf eyrissjóður starf smanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið visitölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lifeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins i tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtimi eftir láni er fjórir mánuðir f rá þvi umsókn berst sjóðnum. Lffeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyr- issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern árs- fjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs- aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp- hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóðn- um. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt i 5 ár.kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir april 1986 er 1425 stig en var 1428 stig fyrir mars 1986. Lækkun milli mánaðanna er 0,2%. Miðað er við visi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísftala fyrir apríl til júní 1986 er 265 stig og er þá miöað við 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. 1 Höfuðstóls óverðtr. verðtr. Verðtrygg. faprsl. Óbundið fé kjör kjör tfmabll vaxts á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) Útvegsbanki, Ábót: ?-13,0 8-12,4 1.0 1,0 6mán. 1 mán. 2 1 Búnaðarb.,Sparib.:1) ?—13,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-3,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,5 4 Sparisjóðir, Trompreikn: Bundlðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 13,75 3,5 6mán. 2 Iðnaðarbanki, Bónus: 10,5 3,0 1 mán. 2 Sparisj. vélstj: 1) Vaxtaleiörótting (úttektargjald) er 1,0% 15,5 3,0 6mán. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.