Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 33
Verðkönnun Verðlagsstofnunar: MORGUNBLAÐIÐ, fíRIÐJUDAGUR 8. APRÍL1986 33 Allt að 291% verðmunur á sömu vörutegnndum VERÐLAGSSTOFNUN skráði verð á fjöl- mörgum vörutegundum í rúmlega 50 matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu 10. og 12. mars sl. Birtar hafa verið niður- stöður úr þessari könnun, þar sem greint var frá hvað mánaðarinnkaup meðalfjöl- skyldu kostuðu í hverri verslun, og hér fara á eftir frekari niðurstöður úr könnun- inni, þar sem borin eru saman verð á nokkrum mat- og hreinlætisvörum eftir vöruheitum. í fréttatilkynningu frá Verðlagsstofn- unni segir, að helstu niðurstöður séu eftir- farandi: „Mikill verðmunur er oftast innan sömu vörutegundar á ólíkum vörumerkjum. í fjórum tilvikum af fjórtán var dýrasta vörumerkið meira en þrefalt dýrara en sama magn af því ódýrasta. Mestur verðmundur var á hrís- gijónum og voru: — Succses hrísgijón 291% dýrari en sama magn af Coop hrísgijónum — Uppþvottalögur af gerðinni Palmolive í V2 lítra umbúðum var 247% dýrari en sama magn af Family choice uppþvottalegi í eins lítra umbúðum. — Kakó af gerðinni Rowntrees í 125g dósum var 242% dýrara en sama magn af Rekord kakói f 1 kg pokum. — Cascade þvottaefni fyrir uppþvottavélar í 567g pakka var 228% dýrara en sama magn af Glæ þvottaefni í 3 kg pakka. í sex tilvikum var dýrasta vörumerkið meira en helmingi dýrara en það ódýrasta. í aðeins fjórum tilvikum af fjórtán var minna en helmings verðmunur á dýrasta og ódýrasta vörumerkinu. Mikill verðmunur var oft á nákvæmlega sömu vöru í hinum ýmsu verslunum. Sem dæmi má nefna; — Juvel hveiti í 2 kg poka kostaði 39,90 kr. þar sem það reyndist ódýrast, en 64,90 kr. þar sem það var dýrast, eða 63% meira. — HP tómatsósa í 340g flösku kostaði 22,70 kr. þar sem hún var ódýrust, en 58,60 kr. þar sem hún reyndist dýrust, eða 157% hærra verð. — Hreinol uppþvottalögur í 2 1 brúsum kost- aði 88,50 kr. þar sem hann var ódýrastur, en 164,40 kr. þar sem hann var seldur á hæsta verði, eða 86% meira. í könnunina voru teknar allar magneining- ar sem fundust af viðkomandi vörumerkjum. I nær öllum tilvikum reyndust stærri einingar ódýrari en þær minni, þegar búið var að umreikna yfir í ákveðna magneiningu. Sem dæmi má nefna að Vex uppþvottalögur með sítrónuilmi var hlutfallslega 119% dýrari í 330 ml umbúðum en sami lögur í 3,8 1 umbúðum. Glæ þvottaefni fyrir uppþvottavélar í 600g pakka kostaði 58% meira en sambærilegt magn í 3 kg pakka og Top quik kakómalt var hlutfallslega 36% dýrara í 400g pökkum en 800g pökkum. það kom fram í könnuninni, að stærstu magneiningarnar voru frekar seldar í stór- mörkuðum og stærri hverfaverslunum, þótt ekkert sé einhlítt í þeim efnum. Astæða er til að leggja áherslu á að hef er eingöngu um verðsamanburð að ræða, en ekki er lagt mat á gæði einstakra vöru- merkja, sem geta verið mismunandi. T.d. er þurrefnisinnihald (og þar með sápuefni) breytilegt í uppþvottalegi og mýkingarefni, en við lauslega athugun Verðlagsstofnunar reyndist það vera á bilinu 7%—22% í upp- þvottalegi og að ódýrari vörumerki eru oft jafnframt með lægra þurrefnisinnihald en önnur. UPPÞVOTTALÖGUR - verð á 1 I 1) Family choice, 11 ............................ 39,90 Fezza atwas middel, 11 44,18 Extra sítrónulögur, 3,8 I 46,42 Hreinol sítrön, 3,8 I 46,70 Mllda, 2 I ................................... 46,77 Vex sítrónulögur, 3,8 I ...................... 47,27 Primo, 3,8 I ................................. 47,76 Hreinol grænt, 3,8 I 49,17 Hreinol sitrón, 21 52,40 Primo, 2 1 52,68 Vex grænt, 3,8 I 52,73 Vex grænt, 2 1 53,20 Extra sítrónulögur, 2 1 54,22 TV sitrónu, 2 1 54,85 Hreinol grænt, 2 1 ........................... 55,18 TV grænt, 2 I 55,24 Vex sítrónuilmur, 2020 g 55,97 Vasko, 1000 g 60,58 Consort, 750 ml 61,33 Þvol, 3,8 I 63,00 Þvol, 2 1 66,55 Gité, 1000 g 66,79 Quick, 750 ml 72,42 Vasko, 500 g 75,21 Primo, 570 g 76,61 Vel, 675 ml 77,05 Þvol, 650 g 77,58 Jelp, 750 ml 78,73 Extra sitrónulögur, 570 g 79,02 Milda, 480 ml 79,09 TV grænt, 550 g 79,40 TV sitrónu, 550 g 79.83 Tvátta, 7,5 dl 81,27 Hreinol sitrón, 500 ml 81,73 Hreinol grænt, 530 ml 82,24 Afwas citron, 500 ml 84,33 Lux liquld, 600 ml........................... 84,61 Gité, 500 g 85,36 Vex grænt, 700 g 85,66 Vex sltrónuilmur, 660 g 89,75 Þvol, 505 g 96,02 Texice-Pink lotion, 946 ml 97,41 Luxliquid, 11 99,97 Vex sftrónuilmur, 330 ml 103,50 Jelp, 500 ml 104,30 Mr. Proper, 425 ml 104,71 Lux iiquid, 500 ml 105,40 Fairy, 500 ml 111,13 Mr. Proper, 750 ml 113,47 Sunlight, 500 ml 121,77 Lux liquid, 400 ml 127,94 Bio-Fix, 11 128,43 Palmolive, 500 ml 138,37 MÝKINGAREFNI - verð á 111> Plús, 3,8 I 37,30 E-4, 11 38,83 Remo, 1500 ml 39,72 M-6, 2 1 41,00 Wasverzachter, 4 I 41,31 Brugsen, 1500 ml 44,47 Plús, 2 I 44,64 Jelp, 4 I 45,13 Quanto, 2 I 45,37 Wasa, 2 I 45,81 Wasverzachter, 2 I 46,92 Dún, 4 I 49,62 Hnoftri, 2000 ml 50,44 M-6, 1 I 51,49 Pnk, 2 I 52,95 Tvátta mjuk skölj, 20 dl 53,13 Lenor, 11 54,32 Dun-let, 4 1 54,68 Fini-tex, 2000 g 56,64 Milda, 11 56,73 Fluf, 1,89 I 57,19 Plus. 11 58,56 * Dún, 2 1 59,05 Botaniq, 20 dl 59,40 Mild-tex neutral, 2 I 60,12 Dun-let, 2 I 60,82 Brugsen, 2 I 60,93 Tvátta mjuk skölj, 10 dl 60,96 Hnoðri, 1000 ml 62,56 Dún, 11 64,36 Spar, 2 1 72,60 Botaniq, 10 dl 76,40 Dun-let, 11 77,98 Comfort, 'h I 91,08 1) Þurrefrnsinnihald (og þar með mnihald af sapuefnum) getur veriö mismikið i uppþvottalegi og mýkmgarefm Við athugun Verðlagsstofnunar reyndist þurrefnisinnihald i uppþvottalegi vera á bilinu 7-2?%. Þau efni sem ódýrari eru, eru oft jafn- framt með lágt þurrefnisinnihald. HVEITI - verð á 1 kg Köbmandens, 2 kg 21,32 Finax, 2 kg 22,78 Homepride, 2 kg 24,46 Harvest queen, 1 kg 25,00 Juvel, 2 kg 25,99 McDougalls, 1,5 kg 26,10 Gluten blue star, 2 kg 26,51 Five Roses, 2,5 kg 32,38 Pillsburys, 10 Ibs 35,16 Pillsburys. 5 Ibs 35,47 Pillsburys, 2 Ibs 36,60 Robin Hood, 5 Ibs 44,41 Robin Hood, 10 Ibs 44,55 SARDÍNUR í OLÍU - verð á 106 g Palaclo, 125 g 21,96 Mínerva, 125 g 23,94 Danish Queen, 106 g 32,17 Epicure, 125 g 33,62 K. Jónsson, 106 g 33,90 Ora, 106 g 34,59 Dronning, 106 g 36,41 KAKÓ - verð á 1 kg Rekord, 1 kg pokar Seagull, 454 g Rekord, 500 g pokar Flora, 400 g Fióra, 200 g Rekord fituskert kakó, 400 g TVkakó, 400 g Bensdorp, 200 g Spar, 250 g Bensdorp, 100 g Bensdórp, 125 g Cacao powder, 250 g SN, 250 g B og K, 250 g Van Houten, 100 g N, 250 g Droste, 250 g Bensdorp, 500 g Van Houten, 200 g TV kakó, 130 g Bensdorp, 250 g Nordchoklad, 250 g Holland, 200 g Van Houten, 500 g Van Houten, 250 g Cadbury's, 400 g Rowntree's, 500 g Cadbury's, 200 g Rowntree's, 250 g ....... Cadbury’s, 100 g Hershey’s, 453,6 g Droste, 100 g Hershey's, 226,8 g Rowntree’s, 125 g ÖL - verð pr. 33 cl Röde orm, 45 cl dós Sanitas pilsner, 33 cl flaska Egils pilsner, 33 cl flaska Egils bjór, 33 cl Christopher, 33 cl dós Carlsberg light, 50 cl dós Falcon lettöl, 33 cl dós Gestel Ðráu, 33 cl flaska Tuborg light, 33 cl flaska Sanítas lageröl, 33 cl flaska White cap, 33 cl dós Thor, 33 c I flaska Brigg, 33 cl dós Pripps, 33 cl dós Albani pil&ner, 33 cl flaska Föroya, 33 cl flaska KORNFLÖGUR - verð á 1 kg Bruggen, 500 g poki Kellog’s í pokum, 1 kg Keliog's i pokum, 500 g Kellog’s i pökkum 500 g Kellog's í pökkum, 375 g 174.31 182,66 191.39 207,24 217,13 231,33 253.95 278.44 298.31 303.39 312,00 319,04 319,20 319.45 320,71 330.40 338.74 345,10 357.22 364,36 369,85 370,60 378,67 379.95 380,51 489.74 498,08 515,42 523.22 534,50 541.78 572,00 585,92 596.78 KAKÓMALT — verð á 1 kg Kinder quick, 400 g Poulain, 800 g Happy quick, 400 g Benzo. 400 g Spar, 800 g Cola cao, 500 g Top quick, 800 g Nocilla, 375 g TV kakómalt, 750 g TV kakómalt, 280 g Drink, 500 g Impress, 767 g Bensdorp. 400 g Van Houten, 800 g Ökter, 400 g Nesquick, 700 g Instant, 375 g Quik, 907 g O'boy, 500 g Nesqulck, 800 g Poulaln, 400 g Top quick, 400 g Quik, 453,6 g Nesquick, 400 g Drink choklad, 500 g Van Houten, 400 g Suchard express, 400 g Hershey's 907 g Quik, 227 g Borden, 400 g Nesquick, 225 g Hershey's, 453,6 g 27,65 28,88 28,88 29,00 30,05 30,11 32,49 32.60 34,56 34,72 34,85 35,67 35,75 36,18 39.60 41,20 159,80 192,25 212,61 249,52 274,72 116,00 131.63 133.75 141.75 150.56 160,50 164.13 169,07 170.56 184.37 184,45 189.38 199.13 205,17 207.13 210.38 210,67 213,90 217.70 220,06 220,25 223.63 224,09 228,78 237.70 237,94 238.13 246,81 250,72 257,00 265,84 274,52 TEKEX - verð á 200 g FRANSKAR KARTÖFLUR - verð á 1 kg Coop, 20C g 22,90 Busser, 2,5 kg 50,00 Kantolan, 200 g 24,89 Vriezo, 2,5 kg 60,80 Shieid quallty, 200 g 27,00 Farm Frltes-Oven ready, 5 kg 71,80 Barber, 200 g 27,13 Valley Farms, 2,27 kg 77,79 Lyons, 200 g 27,57 79,35 Spar, 200 g 28,53 Valley Farms, 1 kg 83,93 Jacobs, 200 g 29,66 Farm Frites-Oven ready, 1804 g 89,50 Crown, 200 g 29,74 Farm Frites-Oven ready, 907 g 91,88 English crown, 200 g 30,70 McCain, 1 kg 130,33 Crawfords, 200 g 32,06 Þykkvabaejar, 1500 g 140,52 Oxford, 200 g 39,01 143,54 Þykkvabæjar, 700 g 146’l2 Fransman, 700 g 146,77 RASP-verðá 1 kg llma brauörasp, 500 g 95,95 HRÍSGRJÓN - verð á 1 kg Skipholt ht, 500 g 100,00 Coop ris, 500 g 55,40 Nutana 3-korns rasp, 400 g 139,17 Spar, 400 g 69,63 Kantolan skorpmjöl, 300 g 148,83 River rice, 1,36 kg 71,21 llma brauðrasp, 160 g 151,45 Louisiana, 220 g 72,13 Paxo golden bread rasp, 2,5 kg 194.74 77,36 Brauð hf. 500 g 197,30 Kellogs Bali volwert, 1 kg 78,03 Paxo golden bread rasp, 227 g 242,39 78,14 Paxo golden bread rasp, 160 g 253,10 Spar, 2,270 g 80,44 Kellogs Bali volwert rice, 500 g 82,60 Spar, 500 g 86,20 Family choice. 907 g 86,88 TÓMATSÓSA - verð á 1 kg Löse ris, 4 x 125 g i pakka Uncle Ben’s rice, 907 g 89,90 91,77 Del Monte, 600 g 68,67 Uncle Ben’s rice, 454 g 93,63 Fendal, 340 g 80,29 Löse ris, 500 g i poka 96,50 Our tomat. 198 g 80,64 Lassie boil in the bag rice 226,8 g 101,59 Calve, 280 g 81,07 Eldorado löse ris, 500 g 106,49 Del Monte, 340 g 82,05 Spar, 1000 g 106,60 Ann Page, 907 g 82,30 Arroz Caroline, 400 g 109,43 Spar, 500 g 82,86 Ota, 500 g 139,60 Kraft, 397 g 84,13 Succses, 198 g 216,75 Spar, 340 g 84,46 Heidelberg, 820 g 85,38 Fendale, 567 g 86,24 Beuvais, 340 g 89,63 Cirio, 340 g 90,09 Valur, 800 g 90,85 ÞVOTTAEFNI FYRIR Ann Page, 680 g 93,38 UPPÞVOTTAVÉLAR - verð á 1 kg Coop, 340 g 95,89 Glæ, 3 kc 73,F2 Kolding, 475 g 98,70 Blik, 950 g 89,49 Sanitas, 570 g 99,07 Quik, 1 kg 99,37 Sanitas, 360 g 99,99 Tvátta, 18 dt 99,69 Valur, 430 g 100,10 Finish, 3 kg 102.64 Calve, 475 g 101,37 Prik, 2 kg 110.83 Heinz, 850 g 102,04 Tvátta, 15 dl 111,58 Slotts. 1 kg 102,04 Glæ, 600 g 116,52 Golden Wonder, 340 g 109,41 Nephos, 1100 g 116,95 Libby's. 567 g 111,59 Calgonet, 3 kg 118,59 Libby’s 340 g 119,78 Calgonet, 1 kg 124,17 Slotts, V4 kg 119,93 Rena, 1,5 kg 133,90 UG, 525 g 121,01 Finish, 1 kg 135,77 HP, 340 g 125,95 Paic, 3 kg 140,73 Heinz, 570 g 134,00 Upp, 600 g 155,86 Heinz, 340 g 139,25 Somat, 1200 g 193,17 Báhnches, 250 g 145,71 All dishwasher, 2 Ibs, 3 oz 202,94 Hung, 375 g 160,53 Cascade, 567 g 241,58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.