Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL1986 SK Flugslysið í Ljósufjöllum Mynd þessa tók Oddur Sigurðsson hjá Orkustofnun í aprfl í fyrra, hún er áf hluta Snæfellsness og sýnir Ljósufjöll og slysstaðinn. tyjög svipað snjólag var á Snæfellsnesi á slysdaginn og þegar myndin var tekin, svo hún gefur allglöggar upplýsingar um aðstæður. Rauða óbrotna línan sýnir leið snjóbfls Flugbjörgunarsveitarinnar, sem fyrstur kom að flakinu í myrkrinu á laugardagskvöldið. Lagt var af stað frá Örlygsstöðum um klukkan 20.30. Fyrstu kflómetrana þurfti bíllinn að aka í Ieðju og gijóti fram hjá gilskorningum, og leiðbeindi þá Fnðrik Jónsson héraðslæknir á Stykkishólmi björgunarmönnum, en hann hafði áður farið leiðina ásamt öðrum gangandi leitarmönnum. Það tók um tvær klukkustundir að komast upp að sqjólinunni, en þegar í snjóinn var komið var keyrt eingöngu eftir loran-c-leiðsögutækjum og miðunartæki, sem einnig var í bilnum. Strax og komið var upp fyrir sjólinu var tekin bein stefna á slysstað. Þurfti leitarhópurinn að beijast á bflunum upp snarbratta hæð, sem var þvert i stefnu, og sögðu leitarmenn á eftir að sér hefði aldrei dottið i hug að leggja i þennan bratta i björtu, enda var valin önnur leið til baka, eins og punktalinan sýnir. Hringlaga depill við annan enda punktalínunnar sýnir hvar þyrla Landhelgisgæslunnar tók þá slösuðu upp. , Morgunblaðið/RAX Rannsóknanefnd flugslysa á leið að flugvélinni TF-ORM á sunnudagsmorgun. Skammt fyrir aftan vélina er dæld i skaflinum og brak úr vélinni sem sýnir hvar vélin kemur niður. Brotlendingin hefur verið hörð eins og sést á hvað vélin hefur stöðvast á stuttri vegalengd. og andardráttur hennar orðinn daufur. Hún lést skömmu eftir að henni var komið fyrir í snjóbflnum. Pálmar var sá eini sem var með fullu meðvitund og gat hann talað við björgunarmennina. Hann var fótbrotinn og eitthvað meira slasað- ur. Hann hélt á Erlu Björk, tæplega ’ eins árs dóttur sinni, sem var látin. Kristján var meðvitundarlítill. Hann var mikið slasaður, fót- og hand- leggsbrotinn og mikið meiddur í andliti. Hiti var um frostmark og hávaða- rok og snjóQúk og kæling því mikil. Flugvélin var opin og fólkið -því óvarið, en fast í vélinni í.tíu og hálfa klukkustund. Fólkið var létt- klætt og í léttum yfirhöfnum. Sjúkraflutn- ingurinn gekk vel Eftir að FBS bfllinn tilkynnti um flakið komu fleiri björgunarsveitar- menn að, fótgangandi og á snjóbfl- um og aðstoðuðu þeir við að flytja fólkið á lendingarstað þyrlunnar. Þegar tilkynning barst um að fólk væri á lífi í flakinu var þyrla Land- helgisgæslunnar að taka eldsneyti í Reykjavík. Áhöfnin var kölluð út þegar í stað. ófært var yfír fjallið og varð að fljúga þyrlunni vestur fyrir Snæfellsjökul til að komast nálægt slysstað. Björgunarsveitar- menn fundu síðan lendingarstað um 2 kílómetrum neðan við slysstaðinn. Sjúklingamir voru fluttir um borð í þyrluna sem flutti þá á Stykkis- hólmsflugvöll þar sem tvær sjúkra- flugvélar frá Leiguflugi Sverris Þóroddssonar biðu og flutti önnur vélin Pálmar og Kristján til Reykja- víkur og voru þeir lagðir inn á Borgarspítalann um klukkan 3.30 aðfaranótt sunnudags. Þá voru liðn- ar um það bil 14 klukkustundir frá slysinu. Amgrímur Hermannsson sem í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.