Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 37
MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJIJDAGUR 8. APRÍL1986 37 Kaupmannahöfn: Dr. Jóns Helgasonar minnst í Jónshúsi Jónshúsi, Kaupmannahöfn. ÞANN 20. marz var bókmenntakvöld í Jónshúsi helgað minningu dr. Jóns Helgasonar prófessors og skálds. Bergljót Skúladóttir gestgjafi í Jónshúsi, sem var upphafsmaður að samkomunni, setti hana og bauð gesti velkomna. Hófst dagskráin síðan með því að Ögmundur Helgason cand. mag., starfsmaður við Arnastofnun hér í Höfn, minntist skáldsins en hann vann mjög mikið með prófessor Jóni síðasta ár ævi hans við útgáfu á skrá hans yfir íslenzk handrit í British Library. Þá tók við upplestur úr verkum skáldsins. Lesarar voru Hjalti Rögnvaldsson leikari, sem nú er búsettur í Malmö, Rúnar Guð- brandsson leikari og Gestur Guð- mundsson kennari við félagsfræði- deild Kaupmannahafnarháskóla. Láru þeir úr Griplu II, greinina Skímir og íslenzkan úr Fróni frá 1943, erindið Handritaspjall frá 1958 og frumsömdu ljóðin Ég kom þar, Til höfundar Hungurvöku og Á afmæli kattarins. Einnig þýddu ljóðin Leiður á heimi eftir Kingo, Kvæði um konur liðinna alda og Ellikvæði, sem er sænskt. Að lokum hlýddu hinir fjölmörgu áheyrendur á Jón Helgason sjálfan lesa af hljómplötu kvæði sitt í Áma- safni. Var samkoman öllum til sóma sem að henni stóðu. G.L. Ásg. Bergljót Skúladóttir setur sam- komuna. Upplesaramir á samkomunni, taldir frá vinstri: Ögmundur Helgason cand. mag., Gestur Guðmundsson kennari, Hjalti Rögnvaldsson leikari og Rúnar Guðbrandsson leikari. FLEXON VESTUR-ÞÝSKUR HÁGÆÐA DRIFBÚNAÐUR DRIF-OG FLUTNINGSKEÐJUR allarstærðir ATHUGAÐU OKKAR HAGSTÆÐA VERÐ VIÐ VEITUM ÞÉR ALLAR TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR PAG SÓLBEKKIR^ fyrirliggjandi. 8 mismunandi gerdir, 6 m á lengd. Hringið eftir nánari upplýsingum eða Iftið inn í verslun okkar. SENDUM í PÓSTKRÖFU tc'o Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Armúla 16 • Reykjavik • sími 38640 D. Hentuqur hand- lyftari HPV800 BiLDSHÖFDA 16 SIMI:6724 44 Lyftigeta: 800 kg. Lyftihæð: 80 cm. Hentugt hjálpartæki við allskonar störf. Sparið bakið, stillið vinnuhæðina. UMBODS- OG HEILDVERSLUN Rofmogns oghand- lyftarar Liprirog handhægir. Lyftigeta: 500-2000 kíló. Lyftihæð upp í 6 metra. Mjóar aksturs- leiðir. Veitumfúslega allarupplýsingar. % UMBOÐS- OG HEILDVEBSLUN < KorkoFloor Sœnsk gœðavara BiLDSHÖFÐA 16 SÍML6724 44 frá Wicanders Kork O Floor er ekkerf annað en hið viðurkennda Kork O Plast límt á þéttpressaðar viðartrefjaplötur, kantar með nótog gróp stœrð; 90x30 cm og 9 mm þykkt. Leysir vandamálið fyrir þig þegar lagt er á gamla slitna gólfið er með slitsterka vinylhúð, viðhaldsfrítt, auðvelt að þrífa og þœgilegt er aðganga áþví. Hringið eftir nánari upplýsingum eða lítið inn f verslun okkar. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Armúla 16 • Reykjavík • sími 38640
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.