Morgunblaðið - 08.04.1986, Side 37
MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJIJDAGUR 8. APRÍL1986
37
Kaupmannahöfn:
Dr. Jóns Helgasonar
minnst í Jónshúsi
Jónshúsi, Kaupmannahöfn.
ÞANN 20. marz var bókmenntakvöld í Jónshúsi helgað minningu
dr. Jóns Helgasonar prófessors og skálds. Bergljót Skúladóttir
gestgjafi í Jónshúsi, sem var upphafsmaður að samkomunni, setti
hana og bauð gesti velkomna. Hófst dagskráin síðan með því að
Ögmundur Helgason cand. mag., starfsmaður við Arnastofnun hér
í Höfn, minntist skáldsins en hann vann mjög mikið með prófessor
Jóni síðasta ár ævi hans við útgáfu á skrá hans yfir íslenzk handrit
í British Library.
Þá tók við upplestur úr verkum
skáldsins. Lesarar voru Hjalti
Rögnvaldsson leikari, sem nú er
búsettur í Malmö, Rúnar Guð-
brandsson leikari og Gestur Guð-
mundsson kennari við félagsfræði-
deild Kaupmannahafnarháskóla.
Láru þeir úr Griplu II, greinina
Skímir og íslenzkan úr Fróni frá
1943, erindið Handritaspjall frá
1958 og frumsömdu ljóðin Ég kom
þar, Til höfundar Hungurvöku og
Á afmæli kattarins. Einnig þýddu
ljóðin Leiður á heimi eftir Kingo,
Kvæði um konur liðinna alda og
Ellikvæði, sem er sænskt.
Að lokum hlýddu hinir fjölmörgu
áheyrendur á Jón Helgason sjálfan
lesa af hljómplötu kvæði sitt í Áma-
safni. Var samkoman öllum til sóma
sem að henni stóðu.
G.L. Ásg.
Bergljót Skúladóttir setur sam-
komuna.
Upplesaramir á samkomunni, taldir frá vinstri: Ögmundur Helgason cand. mag., Gestur Guðmundsson
kennari, Hjalti Rögnvaldsson leikari og Rúnar Guðbrandsson leikari.
FLEXON
VESTUR-ÞÝSKUR
HÁGÆÐA
DRIFBÚNAÐUR
DRIF-OG
FLUTNINGSKEÐJUR
allarstærðir
ATHUGAÐU OKKAR
HAGSTÆÐA VERÐ
VIÐ VEITUM ÞÉR
ALLAR TÆKNILEGAR
UPPLÝSINGAR
PAG
SÓLBEKKIR^
fyrirliggjandi.
8 mismunandi gerdir,
6 m á lengd.
Hringið eftir nánari upplýsingum
eða Iftið inn í verslun okkar.
SENDUM í PÓSTKRÖFU
tc'o Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Armúla 16 • Reykjavik • sími 38640
D.
Hentuqur
hand-
lyftari
HPV800
BiLDSHÖFDA 16 SIMI:6724 44
Lyftigeta: 800 kg.
Lyftihæð: 80 cm.
Hentugt hjálpartæki
við allskonar störf.
Sparið bakið,
stillið vinnuhæðina.
UMBODS- OG HEILDVERSLUN
Rofmogns
oghand-
lyftarar
Liprirog
handhægir.
Lyftigeta:
500-2000 kíló.
Lyftihæð upp í
6 metra.
Mjóar aksturs-
leiðir.
Veitumfúslega
allarupplýsingar.
%
UMBOÐS- OG HEILDVEBSLUN
<
KorkoFloor
Sœnsk gœðavara
BiLDSHÖFÐA 16 SÍML6724 44
frá
Wicanders
Kork O Floor
er ekkerf annað en hið
viðurkennda Kork O Plast
límt á þéttpressaðar
viðartrefjaplötur, kantar
með nótog gróp
stœrð;
90x30 cm og
9 mm þykkt.
Leysir vandamálið fyrir þig
þegar lagt er á gamla slitna gólfið
er með slitsterka vinylhúð, viðhaldsfrítt, auðvelt
að þrífa og þœgilegt er aðganga áþví.
Hringið eftir nánari upplýsingum
eða lítið inn f verslun okkar.
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Armúla 16 • Reykjavík • sími 38640