Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 08.04.1986, Blaðsíða 34
MORGUNBLÁÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL1986 I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Lausar stöður Nokkrar stöður við afleysingar í lögreglu og tollgæzlu á komandi sumri, eru lausar til umsóknar. Umsóknir. um störf þessi skulu hafa borist skrifstofu minni fyrir 18. apríl nk. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 3. apríl 1986. GRANDI HF Starfsfólk óskast Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar ífiskiðju Granda hf. við Norðurgarð. Um er að ræða störf við pökkun og snyrtingu. Akstur í vinnu og aftur heim á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staðnum. Góð starfsmannaaðstaða. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmannastjóra í Norðurgarði eða í síma 29424 kl. 10-12 og 13-15. Grandi hf. Fjármálastjóri Jarðboranir hf. óska eftir að ráða fjármála- stjóra. Við mat á umsækjendum verður lögð áhersla á reynslu og hæfni í bókhaldi, fjármálastjórn, áætlanagerð og stjórnun. Laun verða miðuð við hæfni og reynslu við- komandi. Skrifleg umsókn þar sem fram komi upplýs- ingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Gunnari Björnssyni, starfsmanna- stjóra, Grensásvegi 9,108 Reykjavík. Jarðboranir hf. er verktakafyrirtáeki á sviði jarðborana. Fyrirtækið var stofnað um síð- ustu áramót og yfirtók það rekstur Jarð- borana ríkisins og Gufubors ríkisins og Reykjavíkur. Hlutafélagið er að jöfnu í eigu ríkisins og Reykjavíkurborgar. Tölfræðiþekking Við leitum að starfsmanni fyrir einn af við- skiptavinum okkar. Fyrirtækið er stórt þjón- ustufyrirtæki á fjármálasviði. Það stundar öfluga markaðssókn og er framarlega á sínu sviði. Um er að ræða þátt í starfsemi þess sem er nýr og í örum vexti. Starfið er: Að vinna upplýsingar og miðla þeim til viðskiptavina. Ymsar kannanir í eftirlits- skyni. Dagleg umsjón með ýmsum þáttum viðkomandi rekstrareiningar, þar á meðal að sjá um kerfi á PC-tölvu. Krafist er: Leikni og öryggis í meðferð tölulegra gagna. Frumkvæðis og getu til að vinna sjálfstætt. Lipurrar framkomu og sam- skiptahæfileika. Lágmarksmenntun er stærðfræðideildar- stúdentspróf og frek- ari stærðfræðimenntun á sviði tölfræði eræskileg. í boði er góður vinnustaður miðsvæðis í bænum. Boðið er upp á góð laun og þjálfun á fagsviði fyrirtækisins. Skriflegar umsóknir sendist Þórdísi G. Bjarnadóttur, Ráðgarði, Pósthólf 5535, 125 Reykjavík, fyrir 11. apríl. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma. RÁÐGARÐUR STJÓRNUNAROG REKSTRARRÁDGJCT Nóatúni 17,105 Reykjavík. Hjúkrunarfræðing vantar í sumarafleysingar að Heilsugæslu- stöð í Hveragerði og Þorlákshöfn. Upplýsingar hjá hjúkrunarfræðingum í síma 99-4229 og 99-3838. Varahlutaverslun Starfsmann vantar í sumarafleysingar í vara- hlutaverslun. Aðeins samviskusamur, dug- legur og áreiðanlegur starfsmaður kemur til greina. Tilboð skilist á augl.deild Mbl. merkt: „Áreiðanlegur — 0133“. Verksmiðjuvinna Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Sumarstarf Leitum eftir röskri og ábyggilegri stúlku til afleysinga við almenn skrifstofustörf. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar um menntun og fyrr störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Heildverslun — 037“ fyrir 15. apríl. Hálfsdagsstörf Óskum eftir starfsfólki til þess að selja aug- lýsingar í síma á skrifstofu okkar. Vinnutími 8-12 eða 13-17. Prósentur og kauptrygging. Upplýsingar á skrifstofu okkar. Tækifæri til þess að fara aftur út á vinnumarkaðinn. Fjölnir hf. útgáfufélag Bíldshöfða 18, 110 Reykjavík Sími: 91-687474 Aðstoðarstúlka — Keramik Óskum að ráða aðstoðarstúlku í keramik- vinnslu hið fyrsta. Þarf að vera handlagin, dugleg, reglusöm og stundvís. Umsóknir með persónulegum upplýsingum skulu handritaðar og sendar fyrir 12. apríl. Athugið ! Engarupplýsingargefnarísíma. HÖFÐABAKKA9 Hrafnista í Reykjavík Opnum barnaheimili í maí Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld- og helg- arvaktir svo og í sumarafleysingar. Sjúkraliðar óskast í vaktavinnu og á fastar kvöld- og næturvaktir. Starfsmenn óskast í ræstingu. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í símum 35262 og 38440. Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfari óskast að vistheimilinu Kumb- aravogi, Stokkseyri. Góð íbúð fylgir. Upplýs- ingar í síma 99-3310. Hárskerasveinn eða hárgreiðslusveinn óskast. Rakarastofa Ágústar og Garðars Suðurlandsbraut 10. Vefnaðarvöru- verslun Starfsfólk vantar til afgreiðslustarfa í vefnað- arvöruverslun. Upplýsingar í síma 82048. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar að dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku, Ólafsfirði. Umsóknarfrestur er til 24. apríl 1986. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 96-62480. Pökkunarstörf í kaffibrennslunni Tunguhálsi er laust starf í pökkunardeild. Upplýsingar hjá framleiðslu- stjóra í síma 671160. Ó. Johnson & Kaaberhf. Starfskraftur Áreiðanlegur og lipur starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í sérverslun við Laugaveg. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 18. apríl merktar: „Áreiðanleg — 3433“. T ónlistarkennarar Einn til tvo tónlistarkennara vantar að Tón- skóla Fáskrúðsfjarðar. Æskilegt er að um- sækjendur geti tekið að sér organistastarf við kirkjuna. Upplýsingar veitir sveitarstjóri i síma 97-5220. Skólanefnd Tónskólans. Kennarar — kennarar Kennara vantar að Grunnskóla Fáskrúðs- fjarðar næsta skólaár. Meðal kennslugreina: Eðlisfræði, líffræði, handmennt pilta, hand- mennt stúlkna, myndmennt, tónmennt og kennsla í yngri bekkjardeildum. Gott ódýrt húsnæði nálægt skólanum. Flutningsstyrkur. Nýlegt rúmgott skólahúsnæði. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-5224 á vinnutíma og 97-5159 á kvöldin. Metsölublad á hverjum degi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.