Morgunblaðið - 08.04.1986, Síða 47

Morgunblaðið - 08.04.1986, Síða 47
BETRI ÁRANGUR MEÐ Öruggur búnaöur fyrir: 1. Mannvirkjagerö 2. Verktakastarfsemi ATLAS COPCO 3. Þungaðiðnaö 4. Léttan iðnað DIESELDRIFNAR LOFTPRESSUR Afkóst 30-565 1/s Vinnuþrýstingur 6-20 bar ATLAS COPCO er stærsti framleiðandi í heimi á loftþjöppum og tækjabúnaði fyrir þrýstiloft. Fyrirtækið þekkir hvernig minnka má framleiðslukostnað með notkun á loft- og gas- þjöppum, þurrkurum, síum, kælum, iðnaðarverkfærum og tækjum til yfirborðsmeðhöndlunar. ■HHHKiSH Fyrirtæki með framleiðslu er ■■■■■■■ JldtisCopcG tryggir Þér bætta arðsemi og JftlasCbpco góða þjónustu. ■n«i 11111111 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU? 8. APRÍL1986 Allt er að verða tilbúið fyrir fyrstu gestina. „Safnverðir" f.v. Guðmundur Eggertsson erfða- fræðingur, Ólafur Andrésson erfðafræðingur og Eiríkur Stein- grímsson stúdent í „sýningar- básnum“: Rannsóknarstofa í sameindaerfðafræði. Þarna er unnið að rannsóknum á erfðum baktería. Sýndar voru skálar með mismunandi bakteríustofn- um og skýrt frá aðferðum bakt- eríuerfðafræðinnar. T.d. var skýrt frá aðferðum bakteríu- erðafræðinnar. T.d. var skýrt hvemig gen (DNA) eru einangr- uð úr bakteríuf runium og flutt inn í veirur til greiningar. lega síðan í maí í fyrra. Með þessu vill hópurinn kynna brot af því sem fyrirhugað náttúrufræðisafn myndi gera. Næsti náttúrufræðidagur verður hinn 27. apríl nk. * ■< FRAMKOMA í FJÖLMIÐLUM Félög, starfsmannahópar, einstaklingar. Nám- skeið um framkomu í fjölmiðlum verða haldin í apríl og maí. 2ja kvölda námskeið. 12—15 þátttak- endur í einu. Allir taka virkan þátt og fá persónu- lega leiðsögn. Leiðbeinandi: Guðrún Skúladóttir. Nánari upplýsingar í s. 83842 kl. 18—20 á kvöldin. 1 — Herrar mínir og frúr, hér er svo nektarsýningin. y-j Allar nánari upplýsingar gefur LANDSSMIÐJAN HF. ■^^SÖLVHÓLSG'ÖTU 13-101 REYKJAVÍK ' SÍMI (91) 20680 VERSLUN: ÁRMÚLA 23. Sýningargestir búa sig undir að skoða litninga mannsins í smásjá. Þarna vöknuðu margar spumingar. Sérfræðingum og sýningargest- um virtist ganga vel að skilja hver annan og oft spunnust miklar umræður um erfðafræðina. Dýrin eiga nú hug hennar. COSPER Sjálfsagt að halda sér í formi. Frakklandi snerust um hana, sem var 6% meira en um stjómmál þess tíma. Brigitte Bardot er orðin 51 árs gömul, lifir eingöngu á grænmetis- fæði og segist hafa snúið baki við hinu svokallaða „ljúfa lífi“. Hún stundar líkamsrækt, les mikið og segist eiga þá ósk heitasta að eign- ast eiginmann, sem hún geti búið með það sem eftir er ævinnar. Það að vera án fjölskyldu sé í raun ömurlegt hlutskipti. Samband hennar og sonarins Nicolas er lítið og síðustu jól hélt hún hátíðleg ein með dýrunum. Brigitte kveðst hafa rekist á auglýsingu í blaði þar sem þeim er einir væra um jól var boðið að hafa samband og þá yrði þeim komið í samband við fjölskyldu er þeir gætu dvalið hjá yfír hátíðis- dagana. Ekki hefði hún gert það í þetta sinn, en hver vissi hvað fram- tíðin bæri í skauti sér. Snowcem aftur á íslandi Byggingamarkaðurinn hefur tek- ið umboð fyrir SnOWCem og býður þér nú að sérpanta á húsið þitt. Við viljum vekja athygli þína á að: snowcem sem þú ætlar að mála með í júní þarft þú að panta fyrir 10. apríl. snowcem sem þú ætlar að mála með í júlí þarft þú að panta fyrir 10. maí. snowcem Sem þú ætlar að mála með í ágúst þarft þú að panta fyrir 10. júnt'. MARKAÐURINN fcid Mýrargötu 2, sími622422

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.