Morgunblaðið - 26.04.1986, Page 8

Morgunblaðið - 26.04.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL1986 í DAG er laugardagur 26. apríl, sem er 116. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.24 og síð- degisflóð kl. 19.45. Sólar- upprás í Rvík kl. 5.18 og sólarlag kl. 21.35. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 2.52 (Almanak Háskóla íslands.) Vingast þú við Guð, þá muntu vera í friði, við það mun blessun yfir þig koma. (Job. 22,21.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 BT m 6 7 8 9 u* 11 Nr 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: — 1 drengs, 5 málmur, 6 röddina, 9 flýti, 10 eldstædi, 11 frumefni, 12 óhreinka, 13 andvari, 15 sjór, 17 reyndar. LÓÐRÉTT: - 1 óhUfinn, 2 hása, 3 spíri, 4 deilan, 7 reykir, 8 veiðar- færi, 12 skelin, 14 tunnu, 16 ^uð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU: LÁRÉTT: — 1 pára, 5 efla, 6 tína, 7 ás, 8 ósatt, 11 Na, 12 ýsa, 14 utan, 16 rakann. LÓÐRÉTT: — 1 patrónur, 2 renna, 3 afa, 4 hass, 7 áts, 9 sáta, 10 týna, 13 agn, 15 ak. ÁRNIÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 26. vU apríl, er níræð frú Snæbjörg Aðalmundardótt- ir frá Eldjárnsstöðum á Langanesi, Aðalstræti 76, Akureyri. Maður hennar var Magnús Ámason jámsmíða- meistari en lést árið 1958 og varð þeim 5 bama auðið. PQ ára afmæli. Næst- UU komandi mánudag verður sextugur Sigurður Sigurðsson forstjóri fyrir- tækisins Loftorku hér í Reykjavík. Hann og kona hans, Sæunn Andrésdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu, Vonarholti í Kjalameshreppi, í dag, laug- ardagkl. 15-19. FRÉTTIR_______________ IJM mestan hluta landsins mun hitastig haldast nær óbreytt sagði Veðurstofan í veðurfréttunum í gær- morgun. í fyrrinótt hafði verið frostlaust um land allt. Norður á Akureyri og viðar hafði hitinn farið niður í eitt stig. Hér í Reykjavík var 8 millim. úr- koma eftir nóttina og hitinn 5 stig. Allviða fyrir austan fjall mældist úrkoman 20- 24 millim. Á sumardaginn fyrsta sá ekki til sólar í höfuðstaðnum. Þessa sömu nótt í fyrra var hitastigið svipað. Ástand þorskstofnsins: Veiðistofniiin hefur vaxið um 40.000 lestir Ekki er lagt til að kvótinn verði aukinn Ekkert megrunartal, góða, ég elska í þér hvert tonn! KVENFÉL: Hrönn hefur kaffísölu í matsal Stýri- mannaskólans í dag, laugar- dag, í tengslum við kynning- ardag skólans. Hefst kaffísal- ankl. 13.30. BRÁÐRÆÐISHOLTS- BÚAR hér í bænum, sem heima áttu þar vestra í gamla daga, fyrri hluta aldarinnar, ætla að efna til átthagamóts í KR-heimilinu í Frostaskjóli á morgun, sunnudag, kl. 15. Þeir sem að þessu standa eru að leita að gömlum myndum í myndasýningu sem verður á mótinu. Er svarað vegna myndanna í síma 41382 í dag, laugardag, til hádegis. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ efnir til félagsvistar í dag, laugardag í félagsheimili sínu Skeifunni 17, og verður byij- að að spila kl. 14. KÖKUBASAR íþróttafé- Iags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni verður í dag, laugar- dag f félagsheimilinu í Hátúni 12. Hefst hann kl. 14 og er til ágóða fyrir félagsstarfið. FRÁHÖFNINNI___________ í FYRRADAG komu til Reykjavíkurhafnar að utan Dettifoss og Selfoss. Esja kom þá af ströndinni og tog- arinn Freri kom af veiðum til löndunar. Togarinn Ásþór fór til veiða. Þá fór Valur á ströndina. Rússneskur drátt- arbátur kom og sótti lík tveggja rússneskra sjómanna sem hér höfðu látist. 3000 tonna búlgarskur verksmiðju- togari kom til viðgerðar og liggur hér enn, hann heitir Sagita. í gær kom togarinn Ásgeir inn af veiðum til lönd- unar. Arnarfell kom að utan, Skógafoss lagði af stað til útlanda og Askja fór í strand- ferð. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. apríl til 1. maí aö báöum dögum meötöldum er i Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes- apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- daga. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi viö lækni ó Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspítalínn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fófk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Miliiliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum timum. Sarnhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólachringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8-m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarikj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23,35/45. Allt ísl. timi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild:/Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. .14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókndrtími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabilar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: LokaÖ. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmórlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.