Morgunblaðið - 26.04.1986, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ; LAUGARÐAGUR 26. 'APRÍL 1986
Nicaragua:
Boðið í helsta málgagn
slj órnarandstöðunnar
Mana^ua. AP.
EIGENDUR helsta dagblaðs
stjórnarandstöðunnar í Nic-
aragua, La Prensa, hafa hafnað
tilboði í blaðið. Þeir segja að
þetta sé tilraun Sandinistastjórn-
arinnar til að þurrka út lýðræðis-
Ttekni uvn allan heim
ITT
sinnaða stjómarandstöðu í
landinu.
„Stjómin var með fínguma í
þessu tilboði," sagði Jaime Cha-
morro, einn stjómenda blaðsins, í
viðtali á mánudag.
Chamorro kvað bróður sinn,
Xavier Chamorro, ritstjóra dag-
blaðsins Nuevo Diario, hafa gert
gott tilboð í blaðið í síðustu viku
Dg boðist til að borga í dollurum.
Nuevo Diario er hlynnt stjóminni.
„Við teljum að hér séu ekki hrein
ITT Ideal Color 3304,
-Ijárfesting í gæöum
á stórlækkuöu veröi.
ITT
Vegna sérsamninga viö
ITT verksmiöjurnar í
Vestur Þýskalandi, hefur
okkur tekist aö fá
takmarkaö magn af 20"
litasjónvörpum á
stórlækkuöu veröi.
VERÐ Á 20" ITT
UTASJÓNVARPI
23.450,-
og bein viðskipti í boði, heldur til-
raun til að kaupa hugmyndir okkar
og samvisku og fá okkur til að
svíkja land okkar og þjóð,“ sagði
Jaime Chamorro.
Bróðir hans, Xavier, hafði ekkert
um málið að segja.
Sandinistastjómin lýsti yfir neyð-
arástandi 1982. Síðan hefur La
Prensa mátt sæta ritskoðun og
segja ritstjórar blaðsins að oft og
tíðum sé ekki hægt að gefa blaðið
út vegna ritskoðunar.
boðin
sakaruppgjöf
Manila. AP. ■*"
CORAZON Aquino lét svo ummælt í sjónvarpsviðtali, sem sýnt var
beint um land allt, að til greina kæmi að veita Ferdinand Marcos,
fyrrum forseta, sakaruppgjöf ef hann skilaði til baka hluta af þeim
auðæfum, sem hann er sagður hafa stungið undan.
Sambærileg tæki fást ekki ódýrari.
ITT er fjárfesting I gæöum.
Aquino hefur hingað til útilokað
bann möguleika að Marcos fái að
snúa heim, en skýrði ekki nánar
íivaða skilyrði fylgdu sakaruppgjöf.
Hún hefur í einkasamtölum sagst
Tiundu fyrirgefa Marcosi ef hann
skilaði þeim fjármunum, sem hann
;r sagður hafa komið undan, en
par mun vera um fleiri milljarða
dollara að ræða. Þetta er í fyrsta
sinn sem hún skýrir frá því opin-
berlega að til greina komi að falla
frá sakargiftum á hendur Marcosi.
í viðtalinu sagðist Aquino láta
Jose Diokno, formanni nýskipaðrar
mannréttindanefndar Filippseyja,
að ákveða hvaða forgang máí
Benigno Aquino, fyrrum eigin-
manns hennar skuli fá, en hann var
tekinn af lífi við komuna til Filipps-
eyja frá Bandaríkjunum árið 1983.
Hæstiréttur hefur nú til athugunar
að ógilda úrskurð um sakleysi 25
hermanna og eins óbreytts borgara,
sem ákærðir voru fyrir morðið.
Mennimir voru náðaðir daginn áður
en frú Aquino tilkynnti framboð
sitt við forsetakosningamar á
Filippseyjum í byrjun febrúar sl.
..
AP/Símamynd
Sprengja springur í Oxford-stræti
SPRENGJA sprakk við skrifstofur British Airways flugfélagsins
á Oxford-stræti í Lundúnum snemma á fimmtudagsmorguninn.
Talsverðar skemmdir urðu á skrifstofunni, en enginn slasaðist
í sprengingunni, nema hvað kona í nágrenninu fékk taugaáfall.
Sprengjan sprakk áður en skrifstofan var opnuð. Hefði hún
sprungið seinna hefðu getað orðið alvarleg slys á fólki, þar sem
glerbrot dreifðust yfir stórt svæði. Fjölmargir hafa lýst á
hendur sér ábyrgð vegna verknaðarins, en Iögregla vill ekki láta
hafa neitt eftir sér um það atriði að svo stöddu. Myndin sýnir
lögreglumenn rannsaka vegsummerki eftir sprenginguna.
ED TOLIAEFTIRGJÖF
FÆRÐU SKODA FYRIR
KR.127.400
BÍLASÝNING
UM HELGINA.
OPIÐ KL.13-17
ST AÐGREIÐSLU VERÐ:
105 S kr. 127.400,-
120 L kr. 146.500,-
120 LS kr. 163.700,-
130 L kr. 190.800,-
130 R kr. 201.300,-
■--------------------------------------------------------------!------------------------------------
4*11
4