Morgunblaðið - 26.04.1986, Page 33

Morgunblaðið - 26.04.1986, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1986 33 Rithöfundasióður íslands: 24 höfundar fá 70.000 kr. hver STJÓRN Rithöfundasjóðs fs- lands ákvað á fundi sínum, 17. apríl síðastliðinn, að úthluta 24 rithöfundum í viðurkenningar- skyni úr rithöfundasjóði árið 1986, hveijum um sig 70 þúsund krónum. Álfheiður Kjartansdóttir Birgir Svan Símonarson Bolli Gústavsson Bryndís Víglundsdóttir, Einar Ólafsson Einar Páisson Guðmundur L. Friðfinnsson Heiðdís Norðflörð Herdís Egilsdóttir Hilmar Jónsson Inga Huld Hákónardóttir Indriði Indriðason Kristján Albertsson Kristján Jóhann Jónsson Líney Jóhannesdóttir Magnea J. Matthíasdóttir Magnús Þór Jónsson (Megas) Sigurbjörn Einarsson Sigurður Á. Friðþjófsson Tryggvi Emilsson Úlfar Þormóðsson ÞóraJónsdóttir Þröstur Karlsson Omólfur Amason Stjóm Rithöfundasjóðs íslands skipa nú þessir mepn: Olga Guðrún Ámadóttir rithöf- undur, Hjörtur Pálsson rithöfundur og Runólfur Þórarinsson deildar- stjóri, sem er formaður stjómarinn- 3r. (Fréttatilkynning) Norræn vika á Húsavík „Norræn vika“ stendur yfir á Húsavík frá og með deginum í dag til 2. maí. Hún hefst kl. 16.00 með móttöku í Safnahúsinu og I Ferming- í Saur- bæjarprestakalli Leirárkirkja. Ferming sunnu- dag 27. aprU kl. 11. Prestur sr. Jón Einarsson. Fermdar verða: Anna Elín Daníelsdóttir, Skarðsbraut 17, Akranesi. Anna Sigfríður Reynisdóttir, Geldingaá. Heiða María Guðlaugsdóttir, Hagamel 8. Ingibjörg Elfa Sigurðardóttir, Neðra-Skarði. Þórunn Elfa Magnúsdóttir, Efra-Skarði. Innra-Hólmskirkja. Ferming sunnudag 27. apríl kl. 14. Prestur sr. Jón Einarsson. Fermd verða: Steinunn Fjóla Benediktsdóttir, Eystri-Reyni. Kolbeinn Ámason, Ásfelli. kvöld kl. 20.00 verður opnuð Kalevalasýning, sem er um finnsk ljóð. Á morgun kl. 16.00 heldur sænska ljóðasöngkonan Maria Eklov tónleika í félagsheimilinu og á mánudagskvöld kl. 20.30 íjalla þeir Karl Guðmundsson og Hall- freður Öm Eiríksson um Kalevala- kvæðin. Þriðjudagskvöldið verður helgað Grænlandi. Ólafur Halldórs- son flytur erindi um Grænland og grænlensk rit, sýnir litskyggnur, fjallar um ferðamöguleika þar í landi og fleira. Á miðvikudagskvöld flytur Hjörtur Pálsson erindi um Færeyjar, lesið verður úr færeysk- um skáldverkum og kvikmynd um landið verður sýnd. Kvikmyndasýn- ingar verða í bíóhúsinu á fímmtu- dag en á föstudag, síðasta dag norrænu vikunnar, verður haldin kvöldvaka. Þeir Páll H. Jónsson og Garðar Jakobsson flytja dagskrá um tónmannlíf í Suður-Þingeyjar- sýslu á 19. og 20. öld og síðan munu þeir Baldur og Baldvin Krist- inn Baldvinssynir, Rangárbræður, syngja. Píanóleik annast Úlrik Óla- son. Skagf irska söngsveitin og Drangey: Tónleikar í Keflavík SKAGFIRSKA söngsveitin og Söngfélagið Drangey halda tón- leika í Félagsbíói í Keflavík í dag klukkan 15. Á söngskrá era innlend og erlend lög og era m.a. framflutt lög eftir Sigvalda Snæ Kaldalóns og Þorkel Sigurbjömsson. Söngstjóri er Björgvin Þ. Valdimarsson, undir- leikari Ólafur Vignir Albertsson og einsöngvarar Halla S. Jónsdóttir og Óskar Pétursson. Kóramir hafa að undanfömu sungið á nokkram skemmtunum, m.a. í Skagafírði og hlotið góða aðsókn og undirtektir. Seljaskóli: Sýning í teng’slum við afmæli Reykjavíkur 200 ára afmælis Reykjavíkur verður minnst í Seljaskóla í dag, laugardag og á morgun, sunnu- dag. Sýnd verður vinna nemenda for- skóla — 8. bekkja. Aðaláhersla hefír verið lögð á vinnu um verslun í borginni, gömul hús og trjárækt. Yngri nemendur hafa unnið um skólann og nánasta umhverfi sitt. Sett hefír verið upp listsýning nemenda. Starfrækt verður veitingahús og í íþróttahúsi verður sýnd leikfimi og dans kl. 15.00 báða dagana. Lúðrasveit Ár- bæjar og Breiðholts mun leika við skólann kl. 13.30 á sunnudag. Sýningin verður opin frá kl. 13.00—17.00 báða dagana. Nemendur Seljaskóla ganga frá líkani af Bernhöftstorfu. Við Frostakjól fóru fram útiskemmti- atriði í rigningunni. Sumarið heilsar með rigningu SUMARDAGURINN fyrsti var haldinn hátíðlegur um land allt þótt veðurguðirnir hafi ekki verið í hátíðarskapi, a.m.k. ekki í Reykjavík og nágrenni. Skrúðgöngur og skemmtiatriði fóru fram þrátt fyrir talsverða rigningu. I Kópavogi vora famar skrúð- göngur frá Menntaskólanum að íþróttahúsinu við Digranesskól- ann og um morguninn var farið í skátamessu, gengið frá Kópa- vogsskólanum að kirkjunni. Að sögn lögreglunnar var fjölmennt í skrúðgöngunum, en skemmtiat- riði fóra fram í íþróttahúsinu. Hafnfírðingar fóra í skrúð- göngu fyrir hádegið og víðavangs- hlaup eftir hádegið. Um 300 manns tóku þátt í hlaupinu og að sögn lögreglunnar var þátttaka í skrúðgöngunni einnig nokkuð góð. Sumardagurinn fyrsti fór frið- samlega fram i Reykjavík, gengið var í skrúðgöngu frá Melaskólan- um að nýja félagsheimilinu við Frostaskjól, og önnur ganga var í Breiðholtinu. Að sögn lögregl- unnar gekk allt mjög vel. Skrúðganga i Hafnarfirði. Morgunblaðið/^jarni Seyðisfjörður: Sj álf stæðisflokkurinn opnar kosningaskrifstofu Seyðisfirði. Sjálfstæðisflokkurinn á Seyð- isfirði hefur opnað kosninga- skrifstofu vegna komandi bæjar- stjórnarkosninga. Er hún til húsa í Firði 3. Skrifstofan verður opin laugardaginn 26. apríl kl. 13—19, sunnudaginn 27. apríl 13—19, þriðjudaginn 29. kl. 20—23, fimmtudaginn 1. maí kl. 20—23 og síðan alla laugardaga og sunnudaga klukkan 13—19 og aðra daga kl. 20—23, fram að kosningum. Kosningastjóri er Guðjón Harð- arson kaupmaður og mun hann starfa á skrifstofunni og stjóma kosningabaráttunni. Að sögn Guð- jóns hefur undirbúningur að kosn- ingastarfínu farið mjög vel af stað, mikill áhugi og mikill hugur í mönnum. Nýtt fólk er í ölium efstu sætunum og er þetta ungt fólk, eins og alli sem era á D-listanum. Meðalaldurer31 ár. Guðjón sagði að um 700 manns væra á kjörskrá og þar af 140—150 kjósendur í fyrsta sinn. Guðjón sagði ennfremur að búið væri að senda öllum þessum ungu kjósend- um bréf þar sem boðað er til rabb- fundar með frambjóðendum D-list- ans á kosningaskrifstofunni í Firði 3, sunnudaginn 27. apríl klukkan 15. Sú nýbreytni er einnig, sagði Guðjón, að útbúin hefur verið sér- stök leikaðstaða fyrir böm á kosn- ingaskrifstofunni, svo fólk sem kemur þangað geti haft bömin með sér. Að lokum sagði kosningastjór- inn að hann biði alla Seyðfírðinga velkomna á kosningaskrifstofuna þar sem alltaf yrðu einhveijir af frambjóðendum listans til viðræðna við fólk um málefni bæjarins. Garðar Rúnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.