Morgunblaðið - 26.04.1986, Síða 43
43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL1986
Kveðjuorð:
Skáli Magnús-
son kennari
Fæddur27. mars 1911
Dáinn 15. apríl 1986
Um þær mundir sem kennslu í
framhaldsskólum landsins er að
ljúka og nemendur sem óðast að
tygja sig til að lesa undir lokapróf
berst mér sú fregn að Skúli Magn-
ússon kennari sé allur. Táknrænt
er það, að hann skuli kveðja á
þessum tíma árs, hverfa úr skóla
lífsins, hvort sem hann á eftir að
ganga undir lokapróf eða ekki á
öðrum vettvangi.
Lengst verður Skúla Magnússon-
ar líklega minnst sem kennara
norður á Akureyri — í gagnfræða-
skóla, iðnskóla, menntaskóla. Það
var einmitt í sambandi við kennslu
hans við Iðnskólann a Akureyri sem
samstarf okkar hófst. Þegar ég tók
að kenna við undirbúnings- og
raungreinadeild Tækniskóla Islands
hér syðra, var Skúli heitinn kennari
í fslensku við undirbúningsdeild sem
þegar í upphafí var sett á stofn við
Iðnskólann á Akureyri undir forystu
þeirra Jóns Sigurgeirssonar og
Aðalgeirs Pálssonar. Skúli • hafði
því nokkra reynslu af því að kenna
væntanlegum tæknifræðinemum
móðurmálið þegar ég kom til starfa
við skólann hér. Ég fann strax að
gott var að eiga Skúla að sem
starfsfélaga um skipulag námsefnis
og kennslu og þetta samstarf fór
vaxandi með árunum, einkum eftir
að kennsla til raungreinadeildar-
prófs hófst á Akureyri en þá virtist
það eins og sjálfsagður hlutur að
auk móðurmálsins kenndi Skúli
menningarsögu eða hugmynda-
sögu, eins og nú er farið að kalla
þágrein.
I almennum undirbúningi áður
en menn hefja sérhæft nám á iðn-
fræði- eða tæknifræðistigi er oft á
brattan að sækja fyrir huggreina-
kennara í „samkeppni" við kennara
í raungreinum. Ekki stafar það af
skilningsleysi viðkomandi stofnana,
öðru nær, heldur vanmati nemenda
sjálfra í hita leiksins, — fyrst í stað
skulum við segja. Við Skúli ræddum
stúndum slík vandamál en hétum
hvor öðrum því að láta ekki deigan
síga. Skúli gerði kröfur til nemenda
sinna, en það leyfí ég mér að full-
yrða að hann hafí verið of mikið
Innsigli engir fengu
upp á lífsstunda bið,
en þann kost undir gengu
allir að skilja við.
(H.R)
Hún er nú óðum að hverfa sjón-
um okkar sú kynslóð sem kölluð
var aldamótakynslóðin. Oft hefur
verið vitnað til hennar og það ekki
að ástæðulausu, þegar rætt er um
framfarir hér á landi. Þótt vor-
hugurinn í íslensku þjóðlífí væri
fyrir nokkru vaknaður, þá reyndi
svo sannarlega á aldamótakynslóð-
ina, að hlúa að þeim gróðri, sem
þegar hafði fest rætur og auka þar
við.
Ein af þeim sem lagði hug og
hönd að framförum í okkar landi
var Guðmunda Gísladóttir húsfreyja
á Brekku, en hún andaðist 3. apríl
sl.
Guðmunda fæddist f Seljadal f
Kjós 26. nóvember árið 1900. For-
eldrar hennar voru hjónin Gísli
Einarsson, Brynjólfssonar frá Vind-
ási og Jarþrúður Guðmundsdóttir,
Jónssonar frá Valdastöðum.
Á þeim árum þegar Guðmunda
fæddist og á fyrstu áratugum þess-
arar aldar, var það fyrir þá sem
unnu að sveitastörfum hörð barátta
og strit, að hafa til fæðis og klæðis
og munu foreldrar hennar sem
bjiiggu á fjallabýli hafa mátt kynn-
ast því.
Ung að árum fór Guðmunda upp
að Bakkakoti í Skorradal. Þar
bjuggu föðursystir hennar og móð-
urbróðir, þau Guðrún Einarsdóttir
og Jónas Guðmundsson. í Skorradal
var hún nokkur ár.
Rúmlega tvítug trúlofaðist Guð-
munda Ágústi Guðmundssyni, aett-
uðum frá Fremri-Breiðadal í Ön-
undarfírði. Þau fluttu austur á
Norðfjörð og bjuggu þar á Strönd.
Guðmunda og Ágúst eignuðust
tvö böm. Sveinbam sem dó fárra
vikna og Guðrúnu sem býr á Más-
stöðum í Innri-Akraneshreppi og
er gift Gunnari Nikulássyni. Sam-
býlismann sinn og unnusta missti
Guðmunda vorið 1927 og flutti þá
til Hafnarfjarðar en þar vom systur
hennar og faðir búsett.
Minning:
Guðmunda Gísla-
dóttir á Brekku
ljúfmenni til að ósanngimi kæmist
þar nokkum tíma að; Skúli Magnús-
son var í mínum huga kennari af
lífí og sál granar mig að kröfumar
sem hann gerði til sjálfs sín hafí
oftar en ekki keyrt úr hófí fram.
Skúli Magnússon var mikill ís-
lenskumaður. Það getur hver maður
sannrejmt með því að lesa þýðingu
hans á bókinni Ríki mannsins eftir
Vibeke Engelstad. En öðra fremur
var hann heimspekingur og í þeim
fræðum naut hann sín best. Hann
sagði það reyndar við mig einhverju
sinni að sér félli best að kenna
menningarsögu (hugmyndasögu).
Þegar Skúli komst á eftirlaun
eftir langan starfsaldur fluttust þau
hjónin suður til höfuðborgarinnar.
Ævinlega skal ég muna hve ánægð-
ur hann varð þegar ég falaðist eftir
Þar stundaði hún meðal annars
fískvinnu en fór mörg sumur austur
í sveitir í kaupavinnu og hafði dótt-
ur sína með sér. Hún var alltaf á
sama bæ og hélt tryggð við það fólk
meðan hún lifði.
í Hafnarfírði átti Guðmunda
heima þar til hún barst upp á
Hvalfjarðarströnd, sennilega vegna
frændsemi við fjölskylduna á
Hrafnabjörgum.
Haustið 1937 réðst Guðmunda
sem ráðskona til Glsla Magnússon-
ar sem þá hafði tekið við búskap á
Brekku ásamt bróður sínum. Rúmu
honum til stundakennslu í íslensku
haustið 1980 og hann sá sér fært
að taka starfíð að sér. Einnig kenndi
hann á haustönn 1981 en ég hygg
að það hafí verið svanasöngur Skúla
heitins sem kennara því að þá var
heilsunni tekið að hraka, en þraut-
seigjan var óbilandi.
Milli okkar Skúla lá einhver dul-
inn strengur og um langt skeið var
um fjöll og fímindi að fara. Ég hélt
að þessi strengur hefði með öllu
slitnað, þar til helfregnin barst mér
til eyma. Þá tók þessi strengur að
titra, — tónninn var lágvær en
hrejnn og þó umfram allt hlýr.
Ég votta ættingjum og vinum
Skúla heitins Magnússonar mína
dýpstu samúð.
Ólafur Jens Pétursson
ári seinna giftist hún Gísla og nutu
foreldrar hans, sem vora hjá hon-
um, góðrar umönnunar hennar
meðan þau lifðu.
Þau hjónin Guðmunda og Gísli
áttu ekki böm saman en tóku að
sér og ólu upp stúlkubam, Ágústu
Kristínu Bass, sem nú býr á Brekku.
Sambýlismaður Ágústu er Erlingur
Einarsson.
Að Brekku þótti öllum gott að
koma. Bóndinn hæglátur og gest-
risinn bauð í bæinn. Húsfreyjan bar
fram góðgerðir sem ekki vora
skomar við nögl. Ekki spillti það
að samræðumar urðu líflegar og" .
skemmtilegar. Guðmunda var vel
greind eins og hún átti kyn til og
minnið var gott. Fróðlegt var að
tala við hana um löngu liðna at-
burði. Einnig kunni hún mikið af
ljóðum og vísum sem margar hafa
farið í gröfina með henni. Hún hafði
yndi af að hlýða á þegar farið var i
með ljóð, og einnig að fara með þau !
sjálf, og bar glöggt skynbragð á (
rím og stuðla, mun einnig hafa '
verið hagmælt þó hún léti lítið á
því bera.
Við á Hávarsstöðum viljum að
leiðarlokum flytja henni innilega
þökk fyrir góð kynni á samleið
okkar og votta eiginmanni hennar,
dóttur og fósturdóttur og öðram
ættingjum hennar okkar dýpstu
samúð.
Jón Magnússon
I
)
i
Halldór Jósefs-
son - Minning
Fæddur 23.júní 1949
Dáinn 18. mars 1986
Síðla sumars 1974 réð Halldór
tilfínningarík, hlý f viðmóti og góð-
viljuð.
Umhverfí fólks er mismunandi.
Við verðum fyrir áhrifum frá því
fólki, sem við umgöngumst, og
einnig umhverfinu sjálfu. Okkur líð-
ur illa í návist sumra, en unaðslega
í návist annarra, svo var unaðslegt
í návist Helgu Lára að það líktist
himneskum friði og sælu. Nú er
Helga Lára flutt inn í umhverfi og
skilyrði æðri veraldar og þar
sjáumst við aftur
„Dauðinnerlækúren
lífíð er strá.
Skjálfandi starirþað
straumfalliðá"
(M.Joch.)
Ég þakka Guði samfylgdina með
Helgu Lára. Ég sendi henni bless-
unarkveðjur í nýja tilveru.
Ég færi öllum aðstandendum
dýpstu samúðarkveðjur og bið þeim
blessunar Guðs.
Guðmimdur Kjartansson
sig til okkar að Hvassafelli í Eyja-
fírði. Með honum komu kona hans,
Ólöf Guðrún Albertsdóttir, og tæp-
lega fímm mánaða dóttir þeirra,
Þorgerður, sem fæðst hafði 13.
mars. Árin sem hann var hjá okkur
urðu fímm og vann hann með okkur
af samviskusemi og dugnaði. Við
gátum óhrædd farið í frí og látið
hann taka við búskapnum og oft
var hann búin að gera bæði betur
og meira en til var ætlast þegar
við komin heim og gladdist jrfír
því að sýna okkur það sem hann
hafði gert. Á þessum áram eignað-
ist hann tvær dætur, Helen Sif,
fædd 31. janúar 1977 og Hafdís
Lára, fædd 17. desember 1978.
Ýmislegt varð þess valdandi að
hann langaði til að breyta til og
því varð það úr að hann réð sig
suður á land, en um það bil ljóram
mánuðum seinna skrifaði hann
manninum mínum og sagði: Mig
langar aftur norður, ég sakna fjall-
anna. EyjaQörður þótti honum fal-
legasti staður á landinu, með þessi
tignarlegu Qöll, eins og hann orðaði
það. Skiljanlega átti Eyjafjörðurinn
sterk ítök í honum, hingað hafði
hann komið tólf ára gamall, eftir
að foreldrar hans slitu samvistum,
og ólst upp frá því hjá föðurbróður
sfnum, Gunnlaugi Halldórssjmi, og
konu hans, Guðrúnu Kristjánsdótt-
ur, sem bjuggu þá á Draflastöðum
í Sölvadal. Hann gekk hér í skóla
og seinna vann hann á nokkram
sveitabæjum hér í Eyjafirði og
þekkti því orðið marga.
Halldór minntist sérstaklega
vera sinnar í Amafelli þar sem
glaðtyndir bræðumir höfðu gaman
af því að gera ýmis strákapör, hann
sagði okkur oft skemmtilegar sögur
frá þeim tíma og var þá mikið
hlegið. Halldór var ör í skapi og
með viðkvæma lund, svo viðkvæma
að hann brynjaði sig með stóram
orðum og átti erfítt með að tjá sínar
réttu tilfínningar, en við sem þekkt-
um hann vel vissum hvað grannt
var á skelinni og að undir niðri var
blíður og góður drengur. Eftir að
hann fór frá okkur, kom hann með
fjölskylduna norður á hveiju sumri
og kom þá ævinlega til okkar í
heimsókn og við til þeirra þegar
Fæddur 3. október 1968
Dáinn 13. april 1986
Þegar við fréttum um lát eins
skólabróður okkar, Hermanns
Sævars Guðmundssonar, urðum við
harmi slegin. Hvers vegna þurfti
einn af okkur að hverfa svona fljótt
úr hópnum? Þetta er spuming sem
við eram búin að velta mikið fyrir
okkur, en fínnum ekkert viðunandi
svar við. En við trúum því að hans
bíði annað og betra líf annars staðar
og að honum líði vel þar sem hann
er núna.
Við hugsum mikið aftur til gömlu
daganna þegar við lifðum áhyggju-
suður var farið. Fjrrir nokkra fór
að bera á bakveiki og fyrir um það
bil ári vann hann við erfitt verk og
varð þá svo slæmur í bakinu að
hann var frá vinnu um tíma. Þá
lausu Iffi og gerðum ýmsa hluti sem
við vildum ekki hafa gert. En Her-
mann var góður drengur og sú vissa
um að hann muni fyrirgefa okkur,
hjálpa okkur til að sætta okkur við
það sem við fáum ekki brejrtt.
Við vottum aðstandendum Her-
manns okkar dýpstu samúð og
megi Guð gefa þeim allan þann
sfyrk og stuðning sem þeir þurfa á
að halda á þessari raunastundu.
Ég vil í Drottni sofna sætt,
samviskustriðið allt er bætt
dauðahaldi ég drottin þrif,
dýrstur gef þú mér eilíft líf.
(HallgrimurPétursson)
var honum ráðlagt af lækni að fá I>
sér einhveija mjög létta vinnu, en i(
það gerði hann ekki, enda aldrei
vanur að hlífa sér og tók því þá ’
vinnu sem til féll. Honum versnaði
því stöðugt og var orðinn mjög þjáð-
ur undir það síðasta. Þijár ungar
dætur hans munu sakna hans mjög
mikið, því að hann var þeim góður
faðir og vildi allt fyrir þær gera og
var mjög stoltur af dætram sínum.
Ekki hefðu allir tekið í mál að taka
með f bílnum, norður á land, hálf-
vaxinn kettling, en það lejrfði hann
þeim að gera. Eg bið Guð að styrkja
eftirlifandi konu hans og dætur og
hjálpa þeim að gleðjast jrfír góðu
minningunum og bið þær að
minnast orða Krists: „Hver sem
trúir á mig mun lifa þótt hann dejri."
Ég og fjölskyldan mín þökkum
Halldóri góðar stundir og biðjum
honum allrar blessunar og velfam-
aðar í nýjum heimkynnum.
Álfheiður Björk Karlsdóttir
Að lokum viljum við þakka fyrir
þessa stuttu samfylgd og megi
minning skólabróður okkar lifa.
Skólafélagar
Hermann S. Guðmunds-
son Sjónarhóli—Minning