Morgunblaðið - 26.04.1986, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 26.04.1986, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1986 47 Sviðmynd úr lokaatrifti Lands míns föftur sem Leikfélag Reykjavíkur sýnir um þessar mundir. Leikfélag Reykjavíkur: 123. sýningá Land míns föður 123. sýning á söngleiknum Land mi'ns föður eftir Kjartan Ragnarsson verður á sunnudagskvöld, 27. aprfl. Leikurinn fjallar um Bretavinnu, kreppu, auðsœld, „ástandið“ og stofnun lýðveldis á íslandi. Þess má geta að höfundurinn, sem einnig er leikstjóri, Kjartan Ragnarsson, fékk á dögunum bjartsýnisverðlaunin dönsku. ianne Ekelöv hefjast í Dynheimum kl 20.30. Aðgangur að öllum dag- skrárliöum norrænu vikunnarer ókeypis og öllum heimill. Lúðrasveit Reykjavíkur: Tónleikar á Nýja- Laugaveginum Lúðrasveit Reykjavíkur leikur í dag kl. 11 á Nýja-Laugaveginum og í Austurstræti til að fagna sumri. Stjórnandi er Stefán Þ. Stephensen TheSinging Harris Family Söngsamkomur f Ffladelfíu The Singing Harris Family, söng- hópur, sem feröast hefir víða um heim og sungið bandariska sveita- Atriði í II Trovatore sem íslenska óperan sýnir um þessar mundir. íslenska óperan: IITrovatore Næstu sýningar íslensku óperunnar á II Trovatore eftir Verdi verða í kvöld, sunnudagskvöid, kl. 20.00 og síftan á mlðvikudagskvöld, 27. aprfl, á sama tfma. tónlist, heldur söngsamkomur í Fíladelfiu í Reykjavík í kvöld kl. 20.30. í Hvitasunnukirkjunni, Völvu- felli 11 á morgun, sunnudag, kl. 16.30 og í Filadelfíu Reykjavík kl.20 um kvöldið. Ferðalög Ferðafélag íslands: Frá Kalmanstjörn í Staðarhverfi Almennur félagsfundur verður haldinn í dag hjá Ferðafélaginu í Risinu, Hverfisgötu 105 og hefst hann kl. 13.30. Fararstjórar Fí eru sérstaklega beðnir að mæta. Á sunnudag verða tvær léttar gönguferðir. Sú fyrri hefst kl. 10.30 frá Umferöarmiðstöðinni og erfyrst ekið suður fyrir Hafnir á Reykjanesi og gengin þaðan gömul þjóðleið frá Kalmanstjörn í Staðarhverfi við Grindavík. Kl. 13 verður ekið að Háleyjarbungu (skammt frá Reykja- nestá) og gengið þaðan i Staðar- hverfi. Útivist: Gönguferð á Hróðmundartinda Á morgun, sunnudag, verður farin gönguferð á Hróðmundartinda sem eru austan við Hengilinn. Þaöan verður gegnið að fallegum sprengigígum, Katlatjörnum, og endað við Hverageröi. Kl. 13 er létt ganga um dalina ofan Hveragerðis þar sem er mikið og skemmtilegt jarðhitasvæði. Útivist fær nýtt heim- ilisfang um helgina en félagið flytur starfsemi sína úr Lækjargötu 6a i Grófina nr. 1 og verður skrifstofa þess þar opnuð á mánudagsmorg- un. Brottför í ferðirnar er sem fyrr frá BSÍ. Hana nú: Laugardagsganga Vikuleg laugardagsganga Frí- stundahópsins Hana nú í Kópavogi verður í dag, laugardag. Lagt verður af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10.00. Allir Kópavogsbúar velkomn- ir. Menntaðu þig í LANDMÆLINGUM Ni , • Kennsla hefst; Innritun á sama tíma. Hringiö og fáiö sendan upplýsingabækling í síma 05-62 50 88 eða sendið úrklippuna til: HORSENS TEKNISKE SKOLE Slotsgade 11 — 8700 Horsens Vinsamlegast sendiö mér upplýsingabækl- inginn í landmælingum Naln: Heimilisfang: Póatnr.________ Borg THRHESTi t 5ERLEYFI5BIURR SELFÐSS Til flutnings Söluskáli þessi, sem er 47 fm, er til sölu. Er í notkun en losnar í júní. Hentar vel til flutnings hvert á land sem er. Mætti nota til ýmissa hluta, t.d. sem sumarbústað. Til- boð óskast. Upplýsingar gefur Þórir í síma 99-2215.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.