Morgunblaðið - 26.04.1986, Page 56

Morgunblaðið - 26.04.1986, Page 56
LAUGARDAGUR 26. APRÍL1986 VGRÐ í LAUSASÖLU 40 KR. Samræmdu próf- unum lokið: Hundruð ðlv- - aðraungl- inga í bænum MIKIÐ af ungUngum var í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi og að sögn lögreglunnar var ölvun áberandi og töluverður fyrir- gangur í krökkunum. Ekki höfðu lögreglumenn aðra skýringu á þessum flölda en þá að samræmdu prófunum í grunnskól- um borgarinnar væri lokið og krakkamir að halda upp á það. Unglingamir byijuðu að tínast niður í miðbæ um kvöldmatarleytið , í gær og voru þeir famir að skipta hundruðum er leið á kvöldið. Sigluvík fékk á sig "brotsjó SKUTTOGARINN Sigluvík SI-2 frá Siglufirði fékk á sig brotsjó í gærmorgun þegar skipið var á veiðum á grálúðuslóð á svoköll- uðu „Hampiðjutorgi1* í Vikurál. 5 gluggar á brú skipsins brotn- uðu og hálffylltist brúin af sjó. Skipveijar sluppu ómeiddir. Rafmagnið fór af öllum tækjum í brúnni og að sögn Róberts Guðfinnssonar f ramkvæmda- stjóra útgerðarinnar Þormóðs ramma hf. á Siglufirði er óttast að flest eða öll tækin í brúnni séu stórskemmd eða jafnvel ónýt. Skipveijum tókst að koma skip- inu aftur af stað með því að stjóma því aftan úr vél. Stálvík SI-1 sem einnig er í eigu Þormóðs ramma var einmitt að koma á miðin þegar óhappið varð og fylgdi hann Siglu- vík upp undir Látrabjarg í gær. Sigldu skipin síðan meðfram landi heimleiðis til Siglufjarðar og að sögn Róberts er búist við þeim þangað seint í kvöld eða í nótt. Róbert sagði að strax yrði byijað að gera við skemmdimar á skipinu en sagði að það yrði frá veiðum í einhverjar vikur. VEGNA mikils framboðs af karfa úr íslenzkum og þýzkum fiskiskipum í Bremerhaven og Cuxhaven, hefur markaðsnefnd fyrir ferskan fisk á þessum stöð- um beint því til Landssamhands íslenzkra útgerðarmanna, að næstu tvær vikur verði enginn karfi sendur þangað í gámum. LÍÚ og viðskiptaráðuneytið munu koma þessum ábendingum áleiðis, en ráðuneytið hefur ekki í hyggju að stöðva útflutning á karfa í gámum til þessara staða. ÍSLENSKIR tómatar eru nú komnir i verslanir á höfuð- borgarsvæðinu, ekki í miklum mæli enn sem komið er, en fer vaxandi. Níels Marteinsson, sölustjóri i Sölufélagi garð- yrkjumanna, sagði að tómat- arnir væru á svipuðum tíma og undanfarin ár. Þeir myndu HAFNARVERKAMENN í Vest- mannaeyjum, sem starfa við löndun afla úr þeim sjö togurum sem gerðir eru út frá Eyjum, hófu verkfaU á miðvikudaginn vegna óánægju með vinnutíl- högun og tafir sem þeir telja sig verða fyrir þegar hluti afla tog- ara fer í gáma. Vegna þessa varð togarinn Bergey, sem átti að landa í gærmorgun, að snúa frá Eyjum og landa aflanum, um 80 tonnum, í Þorláks-höfn. Kristján Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri LIU, sagði í samtali við Morgunblaðið, að næstu tvær vikur yrðu einn til tveir togarar, íslenzkir og þýskir, daglega í Brem- erhaven og Cuxhaven með karfa, hver með á milli 100 og 200 lestir. Markaðsnefndin fyrir ferskan fisk á þessum slóðum, skipuð útgerðar- mönnum og fiskkaupendum, hefði vegna þessa sent þau boð hingað, að óheppilegt væri að senda karfa þangað í gámum næstu tvær vikur. Nauðsynlegt væri að hafa stjóm á hellast inn á markaðinn um leið og einhver sól kæmi. Fýrsta verðið á tómötunum er 235 kr. kílóið í heildsölu og er það um 35% hærra verð en fyrsta verðið í fyrravor. Samsvarar það um 300 króna útsöluverði með algengri smásöluálagningu. Eru íslensku tómatamir nokkuð dýrari Löndunarmenn, sem eru níu tals- ins, fá greidda ákveðna upphæð fyrir hvert landað tonn og er sú upphæð nær því sú sama um land allt. Sem fyrr segir sinna þessir menn sjö togurum og telja sig því vinna undir miklu álagi. Þeir segjast verða fyrir töfum við vinnu sína sem nemur 25% þegar hluti aflans fer í gáma. Sjómenn viðkomandi skips taka við fiskikössunum á bryggj- unni og stafla þeim í gámana. Togaraútgerðarmenn hafa boðist framboði í samræmi við eftirspum og þessa yegna væri þessi aðvörun komin. LÍÚ myndi af þeim sökum beina því til útflytjenda á sínum vegum, að þeir sendu ekki karfa utan í gámum á þessum tíma. Of mikið framboð þýddi aðeins verð- lækkun á fískinum og minnkandi hag af útflutningnum. Því teldi hann nauðsynlegt að viðskiptaráðu- neytið stöðvaði útflutning á karfa í gámum þessar tvær vikur. Þórhallur Ásgeirsson, ráðuneyt- isstjóri í viðskiptaráðuneytinu, en þeir erlendu sem enn fást í búðunum. Níels sagði að búast mætti við verulegri verðlækkun tómatanna þegar meira kæmi á markaðinn. í fyrra hefðu tómat- amir lækkað um meira en helming frá fyrstu verðlagningu, og farið niður í 80 krónur í heildsölu þegar verðið var sem lægst. að greiða 10% álag á þann hluta landaðs afla sem síðan fer í gáma, eða greiða biðtíma teQist löndun vegna gámanna. Samkomulag hef- ur ekki náðst í deilunni en fundur var á föstudagskvöld og líkur taldar á að deilan leystist innan tíðar. „Við emm að reyna að finna lausn á þessu. Þeir viija fá tryggða tafalausa löndun eða fá bættan þann tíma sem þeir tefjast við lönd- unina og þá á akkorðskaupi," sagði Jón Kjartansson, formaður Verka- sagði í samtali við Morgunblaðið, að ráðuneytið mjmdi koma þessum skilaboðum áieiðis til þeirra, sem hygðust flytja karfa í gámum utan á þessa markaði. Hins vegar lægju ekki fyrir neinar beiðnir um slíkt og ráðuneytið sæi ekki ástæðu til að banna slíkan útflutning. Til þess skorti frekari upplýsingar og eins hefði áður verið varað við of miklu framboði á fiskmörkuðum erlendis án þess að tilefni reyndist til. komnar á markaðinn: Gúrkur, græn paprika, steinselja, salat, hreðkur og kínahreðkur og kína- kálið hefur einnig aðeins sést, að sögn Níelsar. Inniræktaðar gul- rætur fara einnig að koma á markaðinn. lýðsfélags Vestmannaeyja, í samtali við Morgunblaðið. Frá áramótum til 15. apríl var afli Eyjatogaranna sjö 6.601 tonn og af þeim afla fóru 378 tonn í gáma. Fimm af togurunum hafa undanfarið landað öllum sínum afla til vinnslu í Eyjum en tveir sett hluta aflans í gáma. - hkj. Bensínið lækkar um 2 kr. í næstu viku BENSÍNIÐ lækkar um 2 krónur núna um mánaðamótin sam- kvæmt ákvörðun verðlagsráðs eins og áður hefur komið fram, úr 30 krónum í 28 kr. hver lítri. Lækkunin kemur til fram- kvæmda 2. maí. Á tiltölulega skömmum tíma hefur bensínlítrinn lækkað úr 35 krónum í 28 vegna verðlækkunar á heimsmarkaðsverði olíu. Bensín- lítrinn verður eftir þessa sfðustu lækkun 20% ódýrari en hann var fyrr á árinu. Bensínverðið verður tekið til endurskoðunar eftir mánuð og má þá búast við lítilsháttar lækkun til viðbótar ef forsendur breytast ekki frá því sem nú er. Engan karfa í gámum næstu tvær vikurnar - segja umboðsmenn í Þýzkalandi - Of mikið framboð lækkar verðið Starfsmenn Söluféiagsins með nýja íslenska tómata sem komnir eru á markaðinn. Morgunblaðið/RAX í slenskir tómatar á markaðinn Ýmsar tegundir grænmetis úr íslenskum gróðurhúsum eru nú Vestmannaeyjar: V erkfall hafnarverkamanna vegna tafa við löndun í gáma Vestmannaeyjar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.