Morgunblaðið - 11.05.1986, Side 23

Morgunblaðið - 11.05.1986, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAI1986 23 Reykjavík Húsnæöi — Einstakt tækif æri Vantar sérlega atvinnu- eða íbúðarhúsnæði með góðri lóð á leigu. Um er að ræða heimili 20 prúðra barna, 5 starfsmanna og áreiðanlegra foreldra. Heimilið hefur verið rekið í 13 ár í leiguhúsnæði og nú verðum við að vera komin í nýtt hús 1. sept. Margs konar húsnæði í Reykjavík kemur til greina. Uppl. í síma 23277 kl. 8.00-17.00 virka daga. Barnaheimilið Ós. Einbýlishús á sunnan- verðu Seltjarnarnesi — sjávarlóð Til sölu 180 fm einbýlishús (mest á einni hæð) á 1200 fm fallegri sjávarlóð. 70 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Teikn. á nánari uppl. á skrifstofunni (ekki í síma). EKnMTVÐLUnil. ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 J Sðlustiórl: Sxrrir Kristinsson ' Þorlsitur Guómundsson, sðlum. Unnstsinn Bock hrl., simi 12320 Þóróltur Hslklórsson, lógtr. ^Hátíð í Arbæjar- skóla í ÁRBÆJARSKÓLA var haldin hátíð á uppstigningardag í til- efni 200 ára afmælis Reykjavík- urborgar. Hátíðin hófst kl. 14 með því að Lúðrasveit Árbæjar og Breið- holts lék nokkur lög og síðan voru ýmsar uppákomur nemenda í skólanum svo sem tískusýningar, kórsöngur og leikir. Þá sýndi hver árgangur vinnu sína í eigin skóla- stofum. Lúðrasveit Árbæjar og Breiðholts. Nemendur settu upp sýningu á vinnu sinni. 43307 641400 Opið kl.1-3 Seilugrandi — 2ja Falleg 70 fm íb. á 1. hæð. Borgarholtsbr. — 3ja Rúmg. neðri sérh. + 25 fm bílsk. Nýbýlavegur — 3ja 90 fm sérh. + aukah. V. 2,2 m. Víðihvammur — 3ja 3ja herb. efri hæð. V. 2 millj. Kleppsvegur — 4ra 105 fm ib. +12 fm í risi. V. 2,4 m. Fífusel — 4ra Góð íb. á 1. hæð. V. 2,3 millj. Laugalækur — 4ra 100 fm íb. á 3. hæð m. forst- herb. Laus nú þegar. V 2,5 m. Álfatún — 4ra Nýl. 126 fm ib. ásamt 25 fm bílsk. Laufbrekka — 4ra Góð 4ra herb. sérh. Bíiskr. Holtagerði 4ra 107 fm neðri hæð ásamt bílsk- sökklum. V. 2450 þús. Vesturb. Kóp. — einb. 140 fm + 70 fm bílsk. Kársnesbraut — einb. 90 fm hús ásamt bilsk. V. 2,5 millj. Bræðratunga — raðh. 150 fm ásamt 60 fm bílsk. Birkigrund — einbýli 250 fm + 25 fm bílskúr. Þinghólsbraut — einb. 160 fm hæð og ris. V. 3,8 m. Reynihvammur — einb. 217 fm + 50 fm bílsk. V. 5,2 m. Nýbýlav. — einb. Nýlegt 5 herb. 130 fm hús ásamt litlu 90 fm húsi. V. 4,4 m. Atvinnuhúsnæði Við Höfðabakka, Skemmuveg, Dalbrekku, Kársnesbr. KJÖRBÝLI FASTEIGNASALA Nýbýlavegi22 III hæó (Dalbrekkumegin) Sími 43307 Sólum.: Sveinbjörn Guómunoason. Rafn H. Skúlason, lögfr. 6192. Kringlótt fat úr silfurpletti. (Þvermál 35 cm). Verð kr. 1.391.- Heimsþekkt fyrir fyrsta flokks útfærslu á fáguðum stíl. 1Í685Ö 6850. Koníakshitari (11x15 cm). Verð kr. 842.- 6306. Ofnfast glerfat í silfurplett grind m. sprittlampa (19x30 cm). Verð kr. 3.344.- 0/634« 6348. Sultuskál í silfur- plettgrind m. skeiö, (12.5x15cm). Verð kr. 921.- í skemmtilegum gjafaumbúðum 5896. Glasabakkar 6 stk. ígrind, (12x11.5cm). Verð kr. 921.- 6202. Kringlótt 5 skipt salatskál í silfurplettgrind (þvermál 25 cm). Verð kr. 1.450.- Póstsendum um allt land. RAMMAGERÐIN KRISTALL& POSTULÍN HAFNARSTRÆTI19 Sími 11081

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.