Morgunblaðið - 11.05.1986, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 11.05.1986, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAI1986 23 Reykjavík Húsnæöi — Einstakt tækif æri Vantar sérlega atvinnu- eða íbúðarhúsnæði með góðri lóð á leigu. Um er að ræða heimili 20 prúðra barna, 5 starfsmanna og áreiðanlegra foreldra. Heimilið hefur verið rekið í 13 ár í leiguhúsnæði og nú verðum við að vera komin í nýtt hús 1. sept. Margs konar húsnæði í Reykjavík kemur til greina. Uppl. í síma 23277 kl. 8.00-17.00 virka daga. Barnaheimilið Ós. Einbýlishús á sunnan- verðu Seltjarnarnesi — sjávarlóð Til sölu 180 fm einbýlishús (mest á einni hæð) á 1200 fm fallegri sjávarlóð. 70 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Teikn. á nánari uppl. á skrifstofunni (ekki í síma). EKnMTVÐLUnil. ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 J Sðlustiórl: Sxrrir Kristinsson ' Þorlsitur Guómundsson, sðlum. Unnstsinn Bock hrl., simi 12320 Þóróltur Hslklórsson, lógtr. ^Hátíð í Arbæjar- skóla í ÁRBÆJARSKÓLA var haldin hátíð á uppstigningardag í til- efni 200 ára afmælis Reykjavík- urborgar. Hátíðin hófst kl. 14 með því að Lúðrasveit Árbæjar og Breið- holts lék nokkur lög og síðan voru ýmsar uppákomur nemenda í skólanum svo sem tískusýningar, kórsöngur og leikir. Þá sýndi hver árgangur vinnu sína í eigin skóla- stofum. Lúðrasveit Árbæjar og Breiðholts. Nemendur settu upp sýningu á vinnu sinni. 43307 641400 Opið kl.1-3 Seilugrandi — 2ja Falleg 70 fm íb. á 1. hæð. Borgarholtsbr. — 3ja Rúmg. neðri sérh. + 25 fm bílsk. Nýbýlavegur — 3ja 90 fm sérh. + aukah. V. 2,2 m. Víðihvammur — 3ja 3ja herb. efri hæð. V. 2 millj. Kleppsvegur — 4ra 105 fm ib. +12 fm í risi. V. 2,4 m. Fífusel — 4ra Góð íb. á 1. hæð. V. 2,3 millj. Laugalækur — 4ra 100 fm íb. á 3. hæð m. forst- herb. Laus nú þegar. V 2,5 m. Álfatún — 4ra Nýl. 126 fm ib. ásamt 25 fm bílsk. Laufbrekka — 4ra Góð 4ra herb. sérh. Bíiskr. Holtagerði 4ra 107 fm neðri hæð ásamt bílsk- sökklum. V. 2450 þús. Vesturb. Kóp. — einb. 140 fm + 70 fm bílsk. Kársnesbraut — einb. 90 fm hús ásamt bilsk. V. 2,5 millj. Bræðratunga — raðh. 150 fm ásamt 60 fm bílsk. Birkigrund — einbýli 250 fm + 25 fm bílskúr. Þinghólsbraut — einb. 160 fm hæð og ris. V. 3,8 m. Reynihvammur — einb. 217 fm + 50 fm bílsk. V. 5,2 m. Nýbýlav. — einb. Nýlegt 5 herb. 130 fm hús ásamt litlu 90 fm húsi. V. 4,4 m. Atvinnuhúsnæði Við Höfðabakka, Skemmuveg, Dalbrekku, Kársnesbr. KJÖRBÝLI FASTEIGNASALA Nýbýlavegi22 III hæó (Dalbrekkumegin) Sími 43307 Sólum.: Sveinbjörn Guómunoason. Rafn H. Skúlason, lögfr. 6192. Kringlótt fat úr silfurpletti. (Þvermál 35 cm). Verð kr. 1.391.- Heimsþekkt fyrir fyrsta flokks útfærslu á fáguðum stíl. 1Í685Ö 6850. Koníakshitari (11x15 cm). Verð kr. 842.- 6306. Ofnfast glerfat í silfurplett grind m. sprittlampa (19x30 cm). Verð kr. 3.344.- 0/634« 6348. Sultuskál í silfur- plettgrind m. skeiö, (12.5x15cm). Verð kr. 921.- í skemmtilegum gjafaumbúðum 5896. Glasabakkar 6 stk. ígrind, (12x11.5cm). Verð kr. 921.- 6202. Kringlótt 5 skipt salatskál í silfurplettgrind (þvermál 25 cm). Verð kr. 1.450.- Póstsendum um allt land. RAMMAGERÐIN KRISTALL& POSTULÍN HAFNARSTRÆTI19 Sími 11081
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.