Morgunblaðið - 21.05.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.05.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 21. MAÍ1986 í DAG er miðvikudagur 21. maí, IMBRUDAGAR, 141. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 4.04 og síðdegisflóð kl. 16.34. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.55 og sól- arlag kl. 22.56. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 23.37. (Almanak Háskólans.) Ekki er munur á gyðingi og grískum manni, því að hinn er Drottinn allra, fullríkur fyrir alla þá sem ákalla hann. (Róm. 10,12.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 u- 11 u^ 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: - 1 talar, 5 heat, 6 höfum not af, 9 mergð, 10 frum- efni, 11 samhjjóðar, 12 afkvæmi, 13 fífl, 15 greinir, 17 örlögin. LÓÐRÉTT: — 1 utan við sig, 2 ðl, 3 bati, 4 lofar, 7 mannsnafn, 8 dvel, 12 vangi, 14 myrkur, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 úlpa, 5 alfa, 6 fest, 7 ha, 8 leifa, 11 DI, 12 ofn, 14 arar, 16 raunar. LÓÐRÉTT: - 1 úlfaldar, 2 passi, 3 alt, 4 hata, 7 haf, 9 eira, 10 forn, 13nýr, 15 au. ARNAÐ HEILLA H JÚ SKAP ARAFMÆLI. í dag, 21. maí, eiga 55 ára hjú- skaparafmæli hjónin frú Bryndís Nikulásdóttir og Lárus Ag. Gíslason bóndi og hreppstjóri, Miðhúsum í Hvolhreppi Rang. Þau hafa búið þar frá því á árinu 1947 og eru elstu búendur þar í sveit. Áður, eða til ársins 1947, höfðu þau búið á Þóru- núpi í sömu sveit. ry JT ára afmæli. í dag, 21. • maí, er 75 ára frú Sigríður Benjamínsdóttir, Álfaskeiði 98 í Hafnarfirði. Hún bjó um áratuga skeið að Einholti 9 hér í bænum. Eig- inmaður hennar var Þorleifur Sigurðsson sem lést árið 1976. Þeim varð 3ja barna auðið. Sigríður ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu ídageftirkl. 16. FRÉTTIR ÞAÐ var vorhljóð í veður- fréttunum í gærmorgun er sagft var i spárinngangi: Áfram verður hlýtt, eink- um nyrðra! í fyrrinótt hafði verið frostlaust veður á öllu landinu. Uppi á hálendinu fór hitinn niður að frost- marki, fór niður í tvö stig Opinber um nóttina á Raufarhöfn og hér í Reykjavik var dá- litil rigning í 6 stiga hita. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra. Síðasta opna húsið á þessu starfsári verður á morgun, fimmtudag, í safn- aðarheimili kirkjunnar kl. 14.30. Dagskrá verður flutt og kaffíveitingar. INDLANDSVINA-samtök- in halda aðalfund sinn á morgun, fimmtudag, kl. 20.30 á Fríkirkjuvegi 11. Á fundinn koma þeir Gunnar Dal rithöfundur og Jón S. Gunnarsson leikari. Þá verður myndasýning og að lokum verður kaffi borið fram. PRESTSEMBÆTTI. í ný- legu Lögbirtingablaði auglýs- ir biskup íslands laus þrjú prestsembætti. Þar er í fyrsta lagi Þingeyri í Isafjarðar- prófastsdæmi (Þingeyrar-, Hafnseyrar-, Mýra-, Núps- og Sæbólssóknir. Þá Staðar- fell í Þingeyjarprófastsdæmi (Ljósavatns-, Þóroddsstaða- og Lundabrekkusóknir) og í þriðja lagi embætti fanga- prests. Biskup setur umsókn- arfrest um þessi prestsemb- ættitil 1. júní næstkomandi. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er í dag í safnað- arheimilinu Hávallagötu 16, milli kl. 16 og 18. FRÁ HÖFNINIMI ANNAN hvítasunnudag komu til Reykjavíkurhafnar af ströndinni Ljósafoss og Kyndill og þá kom danska eftirlitsskipið Fylla. í gær kom togarinn Freri inn til löndunar svo og togarinn Ás- geir. Askja kom af ströndinni og að utan komu Hvassafell og Álafoss. Þá var Stapafell væntanlegt af strönd í gær og Saga II. var væntanleg að utan og Jökulfell átti að leggja af stað til útlanda. iGrfOM P Það var að koma flöskuskeyti frá Gæslunni. Allt tóm lygi hjá Jóni. — Hik. — Óhræddir við rannsókn. — Hik. Kveðja hik ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík, dagana 16. maí—22. maí, að báðum dögum meö- töldum er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garös Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar ó laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni ó Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugardög- umfrákl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til kiukkan 8 aö morgni og fró klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmiseögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. ísiands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. MilliiiÖalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SelfosB: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofa Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaróögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sétfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartmar Landspftalinn: alla dága kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspítalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensósdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraðs og heilsujæslustöðvar: /akt'pjónusta allan sóiarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sépt.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabilar, sími 36270. Viökomustaöir viðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmóriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.