Morgunblaðið - 21.05.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21.MAÍ1986
41
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Verðbréf og víxlar.
i umboössölu. Fyrirgreiösluskrif-
stofan, fasteignasala og verö-
bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja
húsiö við Lækjargötu 9. S.
16223.
Húsaviðgerðir
Allir þættir viögeröa og breytinga.
Samstarf iðnaöarmanna.
Semtakhf.s. 44770.
Innrömmun Tómasar
Hverfisgötu 43, simi 18288.
Spivack frægur
listamaður
vantar herbergi á einkaheimili i
allt sumar. Sendiö nafn og síma-
numer inn á augld. Mbl. merkt:
„M — 3495“.
Dyrasímaþjónusta
Nýlagnir — viögerðir. S. 19637.
Metsulublodá hwrjum degi!
UTIVISTARFERÐIR
Miðvikudagur 21. maí
kl. 20 Stardalur - Tröllafoss.
Létt og góö kvöldganga. Verö
350 kr. frítt f. börn m. fullorön-
um. Brottför úr Grófinni kl. 20
og BSI, bensinsölu 20.05.
Sjáumst!
Útivist.
m
Helgarferðir 23.-2S. maí
A. Þórsmörk. Gist i skála Útivist-
ar Básum. Gönguferöir viö allra
hæfi.
b. Tindfjöll - Tindfjallajökull.
Gist i húsi. Hægt að hafa göngu-
skíði. Gengið á Ými og Ýmu.
c. Purkey — Breiöafjaröareyjar.
Náttúruparadís á Breiöafirði.
Örfá sæti laus. Tjaldaö á eyjunni.
Sigling um Breiöafjaröareyjarnar
m.a. aö Klakkeyjum. Einstök
ferð. Uppl. og farmiðar á
skrífst., Grófinni 1, sfmar:
14606 og 23732. Sjáumstl
Útivist.
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Þórsmörk — helgarferð
23. maí-25. maí
Ki. 20.00 föstudag veröur farið
til Þórsmerkur. Gist í Skagfjörðs-
skála. Gönguferöir um Mörkina.
Farmiöasala og upplýsingar á
skrifstofunni Öldugötu 3.
Feröafélag íslands.
Hörgshlið 12
Samkoma i kvöld, miðvikudag
kl.8.
UTIVISTARFERÐIR
V raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi í boöi
Iðnaðarhúsnæði til leigu
við Eirhöfða, 270 fm og 130 fm. Mikil loft-
hæð. Laust nú þegar.
Upplýsingará skrifstofu.
FASTEIGNASALAN
FJÁRFESTING HF.
Tryggvagötu 26 -101 Rvk. - S: 62-20-33
Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl.,
Jónína Bjartmarz hdl.
Laugavegur
Til leigu að Laugavegi 34a 27 fm skrifstofu-
herbergi á 2. hæð. Einnig á sama stað út-
stillingagluggi 8V2 m á lengd. Upplýsingar á
staðnum frá kl. 17-19.
Til leigu
verslunarhúsnæði ca 100 fm á horni Snorra-
brautar og Hverfisgötu.
Tilboð óskast sent augld. Mbl. fyrir 28. maí
merkt: „S —5817“.
Mjólkurframleiðendur
— Nýir og uppgerðir mjólkurtankar í öllum
stærðum.
— Mjaltavélakerfi.
— Rafdrifnir/handsnúnar skilvindur.
— Örugg þjónusta, leitið upplýsinga.
Ágúst Schram, heildverslun,
Tryggvagötu 17, (Hafnarhúsiö).
S. 622850. Kvöld/helgar40947.
Mosfellssveit/Viðtalstími
Hreppsnefndarfulltrúar D-listans, Magnús
Sigsteinsson og Hilmar Sigurösson, veröa
til viðtals í Hlégaröi fímmtudaginn 22. mai
kl. 17.00-19.00.
Sjálfstæðisfólag Mosfellinga.
Reykjavíkurvegur
Til leigu nýtt glæsilegt skrifstofuhúsnæði á
2. hæð í nýju húsi um 300 fm að stærð sem
leigist í einu lagi eða hlutum.
Hrafnkell Ásgeirsson hri,
Strandgötu 28, Hafnarfirði,
sími50318.
Mosfellssveit —
Kosningaskrifstofa
Opnuð hefur veriö kosningaskrífstofa ( Þverholti, JC salnum. Símar
eru 667400 og 667401. Fyrst um sinn er opiö frá kl.
16.00-19.00. Kosningastjórar Björk Bjarkadóttir, Stefania Helgadóttir
og Salome Þorkelsdóttir veita allar upplýsingar um utankjörstaða-
kosningu o.fl. Líttu inn og rabbaðu við frambjóöendur yfir kaffibolla.
Sjálfstæðisfélag Mosfellinga.
Akranes
Opinn fundur
veröur um stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins að HeiÖargerÖi 20 miö-
vikudaginn 21. maí kl. 20.30. Umræöum stjórnar Valdimar IndriÖa-
son. Allir velkomnir.
Kosninganefndin.
Höfn Hornafirði
Kosningaskrifstofa
Kosningaskrífstofa sjálfstæöismanna er í Sjálfstæðishúsinu og verö-
ur opin frá kl. 18-22 mánudaga-föstudaga og 13-22 laugardaga og
sunnudaga. Siminn er 8512. Alltaf heitt á könnunni.
Stjómin.
Njarðvíkingar
Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins hafiö samband viö skrifstofuna í
sima 3Ö21 alla virka daga milli kl. 17.00 og 19.00 og um helgar kl.
13.00-16.00. Komiö og fáiö ykkur kaffi.
Sjálfstæðisfálögin.
Sjálfstæðisfélag
launþega ísafirði
Aðalfundur veröur haldinn fimmtudaginn 22. maf kl. 20.30 eö
Uppsölum, II. hæö. Venjuieg aðalfundarstörf.
Stjómin.
Miðneshreppur
Kosningaskrifstofa D-listans i Miðneshreppi er aö Bjarmalandi 5,
neöri hæö simi 92-7666. Skrifstofan er opin sem hér segir: Mánu-
daga-föstudaga frá kl. 20.00-23.00. Laugardaga-sunnudaga frá kl.
14.00-22.00.
Stjómin.
Ræktunarsambönd
& verktakar
— Útvegum flestar gerðir af notuðum/ upp-
gerðum vinnuvélum.
„Sérpöntum varahluti í eftirtaldar vélar".
— J.C.B.
— Hymac
— Priestman
— M.F.
— Perkinso.fi.
Örugg þjónusta - leitið upplýsinga.
Ágúst Schram, heildverslun,
Tryggvagötu 17, (Hafnarhúsið).
S. 622850. Kvöld/helgar40947.
Njarðvíkingar
Opin fundur um bæjarmálin o.fl. fimmtudaginn 22. maf kl. 20.30 í
Sjálfstæöishúsinu.
Njarövíkingar notið tækifæríö og spyrjiö frambjóöendur Sjálfstæöis-
flokksins í Njarövik.
Frambjóðendur.
Hornafjörður
Útvarp
Dagana 23.-25. maí nk. mun sjálfstæöisfélag A-Skaft. vera meö út-
varpssendingar um Hornafjörö. Allir sem hafa áhuga á aö aöstoöa
á einhvem hátt geta haft samband viö Albert Eymundsson eöa Braga
Ársælsson.
Stjómin.
Hveragerði - Hveragerði
Kosningaskrífstofan er aö Austurmörk 2, (uppi). Opiö fyrst um sinn
kl. 14-21. Kosningastjóri Geir Egilsson, simi 4701.
Litiö inn og ræðið við frambjóðendur. Allt stuöningsfólk velkomiö.
Heitt á könnunni
Stjómin.