Morgunblaðið - 21.05.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 21.05.1986, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ1986 t Ástkær sonur okkar, bróðir og frændi, ÞÓR RAGNARSSON, Unufelli 31, iést á slysadeild Borgarspítalans 19. maí sl. Guðlaug P. Wium, Ragnar Magnússon, Magnús Páll Ragnarsson, Sigrún Ragnarsdóttir, Atli Bent Þorsteinsson. t Unnusta mín og dóttir okkar, LÍNEY HARÐARDÓTTIR, Faxatúni 9, Garðabæ, lést á Hjartadeild Landspítalans mánudaginn 19. maí. Eggert Sigurbergsson, Hörður Einarsson, Sigrfður Antonsdóttir. t Eiginmaður minn og faöir, VIGFÚS L. FRIÐRIKSSON Ijósmyndari, léstá Hrafnistu Hafnarfirði á hvitasunnudag 18. mai. Nýbjörg Jakobsdóttir, Hanna Marta Vigfúsdóttir. t Móðirokkar, GRÍMHEIÐUR JÓNASDÓTTIR, Hverfisgötu 71, lést 17. maí í Landspítalanum. Börn hinnar látnu. t Eiginmaður minn, faðir, fósturfaðir, tengdafaðir og afi, LÁRUS BJARNI ÁRNASON málarameistari, Reynimel 76, lést föstudaginn 16. maí í Hátúni 10b. Útförin verður gerð frá Akraneskirkju föstudaginn 23. maíkl. 14.15. Þórunn Bjarnadóttir, Bjarni Lárusson, Hulda Guðmundsdóttir, Emelfa Petrea Árnadóttir, Guttormur Jónsson og barnabörn. t Móðir mín, systir okkar og mágkona, BRYNVEIG ÞORVARÐARDÓTTIR frá Stað f Súgandaf irði, andaöist í Kaupmannahöfn fimmtudaginn 15. maí. Útförin fer fram frá Grundtvig-kirkju fimmtudaginn 22. maí. Anna Stefánsdóttir, Ásta Beck Þorvarðsson, Ragnhildur Þorvarðardóttir, Laufey Þ. Kolbeins, Haraldur Þorvarðarson, Marselia Adolfsdóttir, Þórdfs Þorvarðardóttir, Þorbjörn Sigurgeirsson. t Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, MAGNÚS SCHEVING, Dalbraut 27, Reykjavfk, verður jarðsunginn frá Áskirkju, Reykjavík föstudaginn 23. maí kl. 15.00. Eyjólfur Magnússon, Þórveig Hjartardóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Kári Einarsson, Ragna Sójveig Eyjólfsdóttir, Sólveig Klara Káradóttir, Magnús Örn Eyjólfsson, Ragnhildur Þóra Káradóttir, Hjörtur Már Eyjólfsson, Jón MagnúsJónsson. t Eiginmaður minn, sonur, faöir, tengdafaðir og afi, RAGNAR ALFREÐSSON, Mávahlfð 1, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 22. maí kl. 10.30 fyrirhádegi. Ásdfs ísleifsdóttir, Theodóra Eyjólfsdóttir, Garðar Kristjánsson, Theodóra Ragnarsdóttir, Atli i. Ragnarsson, Örn Ragnarsson, Sofffa Ragnarsdóttir, Hildur Sólveig Ragnarsdóttir, Kristfn Snæfells, tengdabörn og barnabörn. Minning: Marteinn Lúther Einarsson, Höfn Fæddur 6. október 1910 Dáinn 26. mars 1986 Fimmtudaginn 3. apríl sl. var til moldar borinn frá Bjamaneskirkju einn okkar traustasti og áhugasam- asti stuðningsmaður, Marteinn Lút- her Einarsson. Marteinn lést á Landspítalanum 26. mars sl. eftir erfíða sjúkdómslegu. Hann var fæddur 6. október 1910 að Meðal- felli í Nesjum. Foreldrar hans voru Einar Þorleifsson bóndi á Meðalfelli og kona hans Jóhanna Sigríður Snjólfsdóttir. Marteinn var yngstur þrettán systkina, tíu komust til manns og nú er aðeins Sigurður, búsettur í Reykjavík, eftirlifandi. 7. september 1935 var gleðidag- ur í lífi Marteins því þá gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína Ástríði Oddbergsdóttur frá Reykjavík. Þau stofnuðu nýbýli að Ási árið 1937 og bjuggu þar til ársins 1962 er þau fluttu á Höfn þar sem þau bjuggu síðan. Þeim hjónum var fjögurra bama auðið, sem öll em búsett í Horna- firði. Ásdís, gift Gísla Hermanns- syni og eiga þau 4 böm, Hrollaugur, giftur Elísu Jónsdóttur og eiga þau 2 börn og Eiríkur hafði eignast dóttur áður, yngst er svo Anna, gift Sæmundi Harðarsyni og eiga þau 3 böm. Eftir að Marteinn flutti til Hafnar stundaði hann almenna verka- mannavinnu, en heilsuleysi háði lengi starfsgetu hans. Marteinn var félagslyndur, tók virkan þátt í ýmiskonar félagsstarfí bæði í Nesjum og á Höfn. Áhugi, einlægni og mikil tryggð einkenndu allt félagsstarf Marteins hvort sem á móti blés eða vel gekk. Þetta sýnir best störf hans í söfnuði og kirkjukór Bjarnaneskirkju eftir að hann flutti á Höfn. Marteinn hlaut trúna í vöggugjöf og ræktaði hana til hins síðasta. Hann byrjaði að syngja í kirkju- kómum aðeins 11 ára og söng þar síðast í janúar á þessu ári. Marteinn hafði mikið yndi af söng og hafði sjálfur fallega söngrödd. Hann jafn- vel samdi sjálfur lög og texta til flutnings. Áhugi og tryggð Mar- teins fór ekki framhjá samferðafólki hans og til hans var leitað varðandi ýmis trúnaðarstörf, hann var með- hjálpari lengi, tók virkan þátt í safnaðarstjóminni og nú síðast var hann formaður kirkjukórasam- bands prófastsdæmisins sem nær yfir báðar Skaftafellssýslur. Marteinn var einn af stofnendum Sjálfstæðisfélags Austur-Skafta- fellssýslu og hefur setið í stjóm þess og verið í ýmsum trúnaðar- störfum oftar og lengur en flestir aðrir félagsmenn. Þau verða ekki tíunduð hér öll verkin og viðvikin, sem Marteinn tók að sér. Aldrei sóttist hann eftir vegtyllum eða völdum en hann átti erfítt með að segja nei þegar til hans var leitað. Félagslund hans og lífsskoðun kröfðust þess að hveiju góðu máli skyldi leggja lið og þá var ekki dregið af sér. Það var ómetanlegt fyrir unga fólkið, sem hefur komið til starfa á löngum starfsferli Mar- teins í félaginu að kynnast einlægni, tryggð og áhuga hans. Sú leiðsögn sem hann veitti þannig var aðeins eðlislæg og ómeðvituð og fyrir þá leiðsögn em margir þakklátir. Marteinn var af gamla skólanum, eins og stundum er sagt, fyrst og fremst manneskjulegur í skoðunum og viðhorfum en fastur fyrir þegar svo bar undir. Öll þátttaka í störfum Sjálfstæðisfélagsins einkenndist af þessu. Það er til marks um þakklæti og þá miklu virðingu sem Sjálfstæð- ismenn bám fyrir Marteini og störf- um hans. að þegar fyrsta skóflu- stungan var tekin að nýja Sjálf- stæðishúsinu á Höfn þótti sjálfsagt að hann héldi um skófluskaftið og við uppbyggingu þess dró hann ekki af sér og vann þar manna mest meðan kraftar leyfðu. Það sýnir vel áhuga og tryggð Marteins að þegar menn vom að fagna lokaáfanga byggingarinnar í jan. sl. hringdi hann af sjúkrahúsinu og samfagnaði félögunum. Svona fólk er ómetanlegt og sjálfstæðis- menn þakka honum fyrir allt og allt og starfa hans verður lengi minnst af félögunum. Ástríði, bömum, tengdabömum, bamabömum og öðmm aðstand- endum flytjum við samúðarkveðjur. Guð blessi ykkur. F.h. stjórnar Sjálfstæðisfé- lags A-Skaft. Albert Eymundsson. t Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir, FRIÐMEY JÓNSDÓTTIR, verður jarðsett frá Akraneskirkju fimmtudaginn 22. maí kl. 14.15. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Viktor Björnsson, Jóna Ágústa Viktorsdóttir, Ólafur Elíasson, Björn Viktorsson, Sigrfður Pétursdóttir, Þóra Viktorsdóttir, Úlfar Kristmundsson, Alfreð Viktorsson, Erla Karlsdóttir, Lilja Viktorsdóttir, Guðmundur Einarsson. t Elskulegur sonur okkar, bróðir og mágur, SVEINBJÖRN BREIÐFJÖRÐ EIRÍKSSON, Hallvelgarstfg 10, Reykjavfk, áður Hegranesi 26, Garðabæ, er lést þann 14. maí sl., veröur jarðsettur frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 22. maí nk. kl. 15.00. Eirfkur Guðmundsson, Guðmundur Eirfksson, Jón Eirfksson, Rakel Sveinbjarnardóttir, Guðfinna Jóhannsdóttir, Þórunn Þórisdóttir. t Faöirokkar, INGVAR MAGNÚSSON, Hofsstöðum, Stafholtstungum, verður jarðsunginn frá Gilsbakkakirkju í Hvítársíöu laugardaginn 24. maí kl. 14.00. Bílferð frá Umfrðarmiðstöðinni kl. 10.00 sama dag. Þeir sem vildu minnast hans er bent Björgunarsveitina Heiðar eða aðrar líknarstofnanir. Ingólfur Ingvarsson, Júlíus Ingvarsson, Ingunn Ingvarsdóttir, Helga Ingvarsdóttir. Faðirokkar, t STIGUR GUÐJÓNSSON vólstjóri frá ísafirði, Kaplaskjólsvegi 54, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 21. mai kl. 10.30. Börnin. t Móðir okkar, tengdamóöir og amma, SIGRÚN ÓLAFSDÓTTIR, Suðurgötu 15-17, Keflavík, áður Hafnargötu 39, verður jarðsungin frá Keflavíkurkirkju fimmtudaginn 22. maí kl. 2 e.h. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Krabbameinsfélag fslands. Ásgeir Gunnarsson, Ásta Gunnarsdóttir, Jóna Gunnarsdóttir, Sólveig Gunnarsdóttir, Sigurbjörg Gunnarsdóttir, og barnabörn. Alda Guðjónsdóttir, Beinteinn Sigurðsson, Kristinn Guðmundsson, Anton Kristinsson, Jón Ólafur Jónsson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.