Morgunblaðið - 21.05.1986, Blaðsíða 67
67
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ1986
. v, - -<111 inniwliK'Tif •
Sókron frá Sunnuhvoli kom nú fram eftir eins árs fri og sigraði
örugglega i A-flokki gæðinga, knapi er Hreggviður Eyvindsson.
Sjö þeir efstu í eldri flokki ungUnga, frá vinstri taUð: Guðrún Edda
á ErU, Ragnhildur á Vini, Arna á Gimsteini, Hörður á Háfi, PáU á
Skjóna, PáU Bragi á Háfeta og Jón Ólafur á Neista.
Þær Gasella og Þota háðu hatramma keppni í úrsUtum unghrossa-
hlaupsins, en Gasella, sem er til hægri, var dæmd sjónarmun á undan.
802, M: Vissa, eigandi Þórdís
Sigurðardóttir, knapi Hreggviður
Eyvindsson, eink.: 8,25.
Unglingar 13—15 ára:
1. Guðrún Edda Bragad. á Erli frá
Miðhúsum, eink.: 8,18.
2. Ragnhildur Matthíasdóttir á Vin,
eink.: 8,10.
3. Ama Kristjánsdóttir á Gimsteini
frá Eyrarbakka, eink.: 7,90.
4. Hörður Á. Haraldsson á Háfí frá
Lágafelli, eink.: 8,10.
5. Páll Briem á Skjóna, eink.: 7,90.
6. Páll Bragi Hólmarsson á Háfeta
frá Syðstu Grund, eink.: 7,87.
7. Jón Olafur Guðmundsson á Neista,
eink.: 7,88.
Til vara:
8. Ingibjörg Guðmundsdóttir á Þyrli
frá Efri Núp, eink.: 7,85.
9. Fjölnir Þorgeirsson á Fjölni frá
Núpi, eink.: 7,80.
10. Eva Rut Viðarsdóttir á Heru frá
Bergþórshvoli, eink.: 7,78.
Unglingar 12 ára ogyngri:
1. Róbert Pedersen á Stelki frá Traðar-
holti, eink.:8,15.
2. Hjömý Snorradóttir á Ópal frá
Gerðum, eink.: 8,14.
3. EMda Sólveig Gíslad., á Seif ftá
Hafsteinsstöðum, eink.: 8,20.
4. Edda Rún Ragnarsdóttir á Silfra
frá Sólheimum, eink.: 8,01.
5. Gísli Geir Gylfason á Skáta frá
Hvassafelli, Eyjaf., eink.: 8,08.
6. Guðrún Valdimarsd. á Sokka, eink.:
8,06.
7. Sigurður Vignir Matthíasson á
Gassa frá Garðsauka, eink.: 7,94.
Til vara:
8. Bogi Hólmar Viðarsson á Blesa
frá Kirkjubæ, eink.: 7,88.
9. Daníel Jónsson á Gusti, eink.: 7,80.
10. Pétur R. Jóhannsson á Ljúfí frá
Geirshlíð, eink.: 7,78.
Tölt
1. Viðar Halldórsson á Fagrablakk frá
Flugumýri, 89,86 stig.
2. Gunnar Amarsson á Sölva frá
Glæsibæ, 89,86 stig.
3. Albert Jónsson á Bróður frá
Kirkjubæ, 80,26 stig.
4. Kristbjörg Eyvindsdóttir á Sváfni
frá Hólum, 81,86 stig.
5. Erling Sigurðsson á Snjall, 80 stig.
250 metra skeið
1. Leistur frá Keldudal, eigandi Hörður
G. Albertsson, knapi Sigurbjöm
Bárðarson, 21,4 sek.
2. Gormur frá Hjálmsstöðum, eigandi
og knapi Sigurbjöm Bárðarson,
22,1 sek.
3. Litli-Jarpur frá Stóru-Ásgeirsá,
eigandi Elfas Guðmundsson, knapi
Ragnar Hinriksson, 22,5 sek.
150 metra skeið
1. Linsa úr Eyjafírði, eigandi og knapi
Sigurbjöm Bárðarson, 15,1 sek.
2. Sleipnir frá Austurkoti, eigandi og
knapi Hreggviður Eyvindsson,
15,3 sek.
3. Fjalar frá Kvíabekk, eigandi María
Dóra Þórarinsdóttir, knapi Orri
Snorrason, 15,8 sek.
Ef þú skiptir yfir í ESS0 SUPER olíuna um
leið og þú lætur smyrja bílinn, færðu einn
lítra af ESS0 SUPER með þér án endur-
gjalds. Þetta kynningartilboð gildir út
allan maímánuð á eftirtöldum smur-
stöðvum ESS0:
Smurstöð ESS0
Hafnarstræti 23
Reykjavlk
Vörublla- og tækjaverkst.
Höfðabakka 9
Reykjavík
Daihatsu umboðið
þjönustuverkstæðið
Ármúla 23
Reykjavlk
Smurstöð ESSO
Stórahjalla 2
Kópavogi
Smurstöð ESS0
Reykjavlkurvegi 54
Hafnarfirði
Aðalstöðin hf.
Smurstöð
Keflavlk
Smurstöðin
Smiðjuvöllum 2
Akranesi
Bifreiðaþj. Borgamess
Borgarnesi
Smurstöð ESS0
Fjarðarstræti 20A
(safirði
Bifreiðaverkst. Nonni
Þuriðarbraut 11
Bolungarvlk
Vélsmiðja Húnvetninga
Smurstöð
Blönduósi
Smurstöð K.S.
Sauðárkróki
Bifreiöa- og vélaverkst.
Naust hf.
Varmahllð
Smurstöð ESS0
Þórshamar hl.
Akureyri
Bllaverkstæði KEA
Dalvik
Bifreiðaverkst. Foss hf.
Húsavlk
Blfreiðaverkstæði B.K.
Húsavfk
Bflaverkstæði
Kf. Langnesinga
Þórshöfn
Vélaverkst. Hraðfrystihúss
Fáskrúðsfirðinga
Fáskrúðsfirði
Bilaverkstæði Bjama Bjömssonar
Fáskrúðsfirði
Vélsmiðja Homafjarðar, smurstöð >
Höfn *
Bllaverkstæði
Kf. V-Skaftfellinga Vfk 2
Smurstöð . &
Kf. Rangæinga
Hvolsvelli
Vélaverkstæði G.G.
Flötum 21
Vestmannaeyjum
Smurstöð
Kf. Ámesinga
Selfossi
Björgvin Garðarsson
Austurmörk 11
Hveragerði
Skiptu yfir í rekstraröryggi og sparnað
með nýju SUPER olíunni. Skiptu yfir í
ESS0 SUPER!
Olíufélagið hf
A-flokkur gæðinga
1. Sókron frá Sunnuhvoli. F: Bliki,
Hjaltastöðum, M: Stjama, Sunnu-
hvoli, eigandi Þórdfs Sigurðardótt-
ir, knapi Hreggviður Eyvindsson,
eink.: 8,56.
2. Heljar frá Stóra-Hofi. F: Náttfari
776, M:Nípa, Oddhóli, eigandi
Matthías Sigurðsson, knapi Albert
Jónsson, eink.: 8,35.
3. Ljúfur frá Ytra-Dalsgerði. F: Nátt-
fari 776, M: Brúnstjama frá Ytra-
Dalsgerði, eigandi Marinó Sigur-
pálsson, knapi Albert Jónsson,
eink.: 8,43.
4. Smári frá Sólbakka. F: Sörli 653,
M: Sóley, eigandi Hallgrímur Þor-
steinsson, knapi Hafliði Halldórs-
son, eink.: 8,41.
5. Gormur frá Hjálmsstöðum, F:
Borgfjörð 909, M: Jörp, Húsafelli,
eigandi og knapi Sigurbjöm Bárð-
arson, eink.: 8,32.
6. Djákni frá Kirkjubæ. F: Sikill,
Kirlqubæ, M: Gríður, Kirkjubæ,
eigandi Hörður G. Albertsson,
knapi Eiríkur Guðmundsson, eink.:
8,36.
7. Glanni Ómar frá Keldudal. F: Gló-
blesi 836, M: Nös 3794, eigandi
Hákon Jóhannsson, knapi Kristján
Birgisson, eink.: 8,28.
Varahestar eru:
8. Börkur frá Kvíabekk. F: Blakkur,
Kvíabekk. M: Una, Hofsstöðum,
eigandi Tómas Ragnarsson, knapi
Ragnar Tómasson, eink.: 8,27.
9. Þrymur frá Brimnesi. F: Sómi 670,
M: Sóta, Brimnesi, eigandi og
knapi Erling Sigurðsson, eink.:
8,25.
10. Ás frá Vallanesi. F: Háfeti, Krossa-
nesi, M: Kola, Vallanesi, eigendur
Ragnar Tómasson og Tómas
Ragnarsson, knapi Tómas Ragn-
arsson, eink.: 8,20.
B-flokkur gæðinga:
1. Sölvi frá Glæsibæ. F: Hrafn 802,
M: Kolfínna 3783, eigandi Jón Ingi
Baldursson, knapi Gunnar Amar-
son, eink.: 8,60.
2. Gári frá Bæ, Strand. F: Funi 921,
M: Brún, Bæ, eigandi Fríða H.
Steinarsdóttir, knapi Sigurbjöm
Bárðarson, eink.: 8,59.
3. Goði frá Ey. F: Villingur, EY, M:
Rauðka, Ey, eigandi Jóhannes El-
íasson, knapi Trausti Þór Guð-
mundsson.eink.: 8,37.
4. Núpur úr Ámessýslu. F: Litli Núp-
ur, M: Ljóska, Stóru-Reykjum,
eigandi Sigurbjöm Bárðarson,
knapi Eiríkur Guðmundsson, eink.:
8,48.
5. Kórall frá Sandlækjarkoti,
Gnúpv.hr. F: Borgfjörð 909, M:
Mósa, Sandlækjarkoti, eigandi og
knapi Orri Snorrason, eink.: 8,46.
6. ICva frá Kolkuósi. F: Hörður 591,
M: Píla, Kolkuósi, eigandi Fríða
H. Steinarsdóttir, knapi Sigurbjöm
Bárðarson, eink.: 8,36.
7. Bikar frá Vatnsleysu, Skag. F:
Þáttur 722, M: Harpa 4340, eig-
andi Bragi Ölafsson, knapi Gunnar
Amarson, eink.: 8,36.
Varahestar eru:
8. Kmmmi frá Kjartansstaðakoti,
Skag. F: Hrafn 802, M: Jörp,
Kjartansstaðakoti, eigandi Ægir
Jónsson, knapi Sigvaldi Ægisson,
eink.: 8,29.
9. Seitill frá Höskuldsstöðum, Elyjaf.
F: Stjami 610, M: Lipurtá, Hös-
kuldsstöðum, eigandi og knapi
Sigurbjöm Bárðarson, eink.: 8,27.
10. Stefnir frá Sauðárkróki. F: Hrafn
300 metra brokk
1. Neisti frá Hraunbæ, eigandi og knapi
Guðmundur Jónsson, 32,6 sek.
2. Trítill úr Skagafirði, eigandi og
knapi Jóhannes Þ. Jónsson, 38,1
sek.
3. Nafni frá Aðalbóli, eigandi og knapi
Svanur Halldórsson, 47,5 sek.
250 metra stökk
1. Gasella, (ekki vitað hvaðan hryss-
an er) eigandi Hörður G. Al-
bertsson, knapi Anna Dóra
Markúsdóttir, 17,9 sek.
2. Þota úr Skagafirði, eigandi
Guðni Kristinsson, knapi Róbert
Jónsson, 17,9 sek.
3. Lonta frá Laugarvatni, eigendur
Þorkell Bjamason og Gylfi
Þorkelsson, 18,8 sek.
350 metra stökk
1. Spóla frá Máskeldu, eigandi Hörður
G. Albertsson, knapi Erlingur Erl-
ingsson, 24,3 sek.
2. Úi frá Ólafsvík, eigandi Guðni Krist-
insson, knapi ?, 24,3 sek.
3. Loftur frá Alftagerði, eigandi Jó-
hannes Þ. Jónsson, knapi Þurý
Bára Birgisdóttir, 24,9 sek.
800 metra stökk
1. Neisti frá Grenstanga, eigandi
Hörður G. Albertsson, knapi Anna
Dóra Markúsdóttir, 61,0 sek.
2. Öm frá Uxahrygg, eigendur Inga
og Þórdis Harðardætur, knapi
Erlingur Erlingsson, 61,2 sek.
3. Kristur frá Heysholti, eigandi Guðni
Kristinsson, knapi Róbert Jónsson,
63,7 sek.
Veitt voru verðlaun þeim knapa
undir 20 ára aldri sem bestum árangri
náði í skeiði og hlaut þau Hinrik Braga-
son sem keppti á Jóni Hauki frá Tyrf-
ingsstöðum.