Morgunblaðið - 21.05.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 21.05.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ1986 55 Baldur lagaður fyrir sumarið Stykkishólmur. M.b. Baldur, flóabátur Breið- arfjarðar, var tekinn í slipp til lagfæringar og undirbúnings áætlunarferða í sumar og var meðfylgjandi mynd þá tekin. Nú er báturinn kominn úr slipp og ekki langt í sumarferðimar sem hafa verið vinsælar. Flestar ferðir eru í júní og júlí. Eins og áður gefst þeim sem þess óska að dvelja í Flatey í 3 tíma meðan farið er til Bijánslækjar og hafa margir not- fært sér það. Þar er margt að sjá frá gömlum tíma sem rifjar upp sögu Flateyjar sem var ein merk- asta verslunarmiðstöð á seinustu öld. Þar var Matthias Jocumsson þjóðskáldið okkar verlunarmaður um miðja seinustu öld og þar réðust hans örlög með því að höfðingjar Flateyjar styrktu hann til náms. Saga Flateyjar er til í handriti. Gísli Konráðsson þjóðsagnaritari bjó seinustu ár sín í Flatey. Ámi. Spítalastíg 8. Símar 14661 — 26888. Califomia x2 i meira en hálfa ðld ^ Doid/i in/^uo rclnnin ÆÐISLEG BMX hjól (Torfæruhjól) Ný áætlunarbifreið til Stykkishólms Stykkishólmi NÝ áætlunarbifreið er komin til Stykkishólms. Eigandi er Hóp- ferðir Helga Péturssonar sf. Er þessi bifreið ein hin allra vandað- asta. Keypt hjá Merc Benz og eru 37 sæti fyrir farþega. Bifreiðin reyndist ágætlega í fyrstu ferð- um og eru eigendur mjög ánægð- ir með allan útbúnað og þægindi fyrir farþega. Bílsljóramir láta mjög vel af þessum ágæta far- kosti. Eins og áður hefir verið sagt hefir bifreiðastöð Helga Pétursson- ar haft hér umfangsmikinn áætlun- arrekstur bifreiða í rúm 50 ár og var þess áfanga minnst á viðeigandi hátt hér í blaðinu í fyrra. Bifreiða- kosturinn hefir aukist jafnt og þétt og þægindin um leið. Auk þess að hafa daglegar áætlunarferðir á Snæfellsnes halda þeir úti hópferð- um um land eftir því sem aðstæður leyfa. Bræðumir Haukur, Hilmar og Halldór eru aðaldriffjaðrimar í þessari þjónustu og reka hana af dugnaði. Ámi Félagsstarf aldraðra; Yetrardagskrá að ljúka VETRARDAGSKRÁ félagsstarfs aldraðra í Reykjavík fer nú senn að Ijúka. Gróskumikið starf hefur farið fram í öllum félagsmiðstöðvum aldraðra í vetur og nær fullbókað í flestar greinar. Vetrardagskránni lýkur með sýn- ingu og opnu húsi í 3 félagsmið- stöðvum, þar sem sýndir verða munir sem unnir hafa verið í tóm- stundastarfinu. Sýningin verður dagana 24., 25. og 26. maí nk. í Norðurbrún 1, Lönguhlíð 3 og Fumgerði 1. Ný félagsmiðstöð verður tekin í notkun nk. miðvikudag fyrir íbúa Vesturbæjar í KR-heimilinu við Frostakjól og verður þar opið hús tvisvar í viku, á miðvikudögum og föstudögum. Sumardagskráin kemur út um þessar mundir og verður send öllum íbúum Reykjavíkurborgar, 67 ára og eldri. Fyrsta tölublað fréttabréfs aldraðra var sent út fyrir páska. (Fréttatílkynning) sf ■! 1 M || r| hueber £ §1 5?ll 3| NAMS BÆIOJR OKKAR FAG Pöntun erlendra námsbóka er fastur liður íundir- búningi hverrar námsannar. Jafnt hjá kennurum sem hjá okkur. Við útvegum allar fáanlegar erlendar námsbækur á besta, fáanlega verði. Skjót og örugg pöntunarbj ónusta. Við leggjum áherslu á að hafa á boðstólum allar þær námsbækur sem kenndar eru í framhaldsskólum landsins, jafnt sem grunnskólum. Pantið bækurnar á einum stað — það er hagkvæmara fyrir alla. EYMUNDSSON Austurstræti 18, s. 13522. t- oB •11 v p p Gylmir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.