Morgunblaðið - 21.05.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.05.1986, Blaðsíða 9
8 9 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1986 Innilegar þakkir til vina og vandamanna er glöddu mig meÖ heimsóknum, gjöfum ogskeyt- um á 60 ára afmœli minu 26. aprílsl. LifiÖ heil. Hrefna Valdimarsdóttir, • Efstasundi 48. SAUMANÁMSKEIÐ Viltu læra að sauma? Eða bæta kunnátt- una? Hjá okkur eru að hefjast námskeið í fatasaumi. Morgun-, miðdegis-, síðdegis- og kvöldtímar. Fagfólk leiðbeinir. Upplýsingar og imiritun í símum: 15511,21421 og 83069. SPor i rétta átt saumaverkstœdi Hafnarstrœti 21 S: 15511 A GÓÐU VERÐI - BENSÍNDÆLUR ACDelco Nr.l BiLVANGUR sf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 Símanúmer okkar er 27809 þatuflug hf. Grandagarði 1 b, Reykjavík Hrukkur! D 2) Ert þú með hrukkur eða er farið að bera á línum andlitinu? Við í Heilsumarkaönum getum hjálpað. Hrnkkur em Irffræðileg þróun sem snúa má við í mörgum tilfellum. ■ Við höfum næringarefnaformúlu sem gefist hefur vel § og er fljótvirk. Árangur á mánaðarfl'ma. Lítið við í Heilsumarkaðinum og fáið allar upplýsingar. HEILSUMARKAÐURIIMN, Hafnarstræti 11, sfmi 622323. Sundurlyndi vinstri manna Kjósendur vinstri flok- kanna vita ekki hvað gerist, ef meirihluti sjálf- stæðismanna fellur og sundraðir vinstri menn taka við. Það væri þá helst, að þeir litu til áranna 1978-1982, þegar vinstri menn fóru með völd í Reykjavík, en það er athygiisvert að á fund- inum í sjónvarpinu minntust frambjóðendur vinstri flokkanna ekki á afrek sín á þessum árum. Kannski eru þeir farnir að skammast sin. En það er engin ástæða til að gieyma þessum tíma, heldur draga af honum lærdóma eins og kjósend- ur gerðu i kosningunum 1982, þegar þeir veittu Sjálfstæðisflokknum umboð til að stjóma borginni á ný. Haldi kjósendur, að vinstri menn hafl sjálfir eitthvað Iært af mistök- um sínum, þá ættu þeir að snúa sér til Siguijóns Péturssonar, oddvita Aiþýðubandalagsins, stærsta stjómarand- stöðuflokksins í borgar- arstjóm. Hann segir, að samstarf vinstra manna sé enn verra nú, en á árunum 1978-1982. Orð- rétt sagði Siguijón í við- tali við DV 23. mai 1985: „í fyrsta lagi er enginn vafl á þvi, að hann [vinstri meirihlutinn] hefur verið meira sundr- aður á þessu lgörtimabili, heldur en nokkum tima áður frá þvi ég kom fyrst i borgarstjóm. Hann á mjög erfitt með að sam- einast, jafnvel um mál sem hann er sammála um.“ Virða ber heiðarlegt svar Siguijóns Péturs- sonar, en auðvitað felst í því dauðadómur yfir hugmyndinni um vinstra samstarf í Reykjavík. Ábyrgir kjósendur geta einfaldlega ekki stuðlað að meirihluta vinstri flokkanna í borgarstjóm, þegar þeir vita fyrirfram að við tekur sundurlyndi, sem leiðir til þess að borgin okkar verður eins og stjómlaust rekald. Vanhugsuð flugvallar- stefna Athyglisvert var, hve Siguijóni Péturssyni, Framboðsfundur í sjónvarpssal Það kom skýrt í Ijós á kosningafundinum í sjónvarpssal s.l. mánudag, að kjósendur vinstri flokkanna í Reykjavík renna blint í sjóinn með atkvæði sín. Frambjóðendur þessara flokka eru á móti öllum sköpuðum hlutum, en hafa næsta fátt uppbyggilegt til málanna að leggja. Málflutningur þeirra er allur í neikvæðum tón. Þeir segjast að vísu ætla að hækka laun og leysa öll félags- leg vandamál í höfuðborginni, en það hefur hins vegar ekki komið fram hver töframeðulin eru. Að þessu efni er m.a. vikið í Staksteinum í dag. borgarfulltrúa Alþýðu- bandalagsins, brá, þegar hann var spurður að þvi í fyrmefndum sjónvarps- þætti, hvort Alþýðu- bandalagið myndi flytja Reykjavíkurflugvöll á næsta kjörtímabili, ef það fengi völd til þess. Flokkurinn hefur sem kunnugt er sett brott- flutning flugvallarins á stefnuskrá sina. „Nei,“ svaraði Siguijón vand- ræðalega. Það ætti eftir að finna nýjan stað fyrir flugvöll. Þetta svar er umhugsunarefni. Al- þýðubandalagið stefnir að þvi að flytja Reykja- víkurflugvöll út úr borg- inni, en hefur ekki hug- mynd um hvar nýjan völl á að leggja! Raunar er þetta borgarmála- og landsmálastefna flokks- ins í þverskum. Alþýðu- bandalagið er á mótí og vUl gera Iiiutina öðmvisi. Vandinn er bara sá, að það veit ekki hvemig og klúðrar þess vegna hlut- unimi, þegar það kemst í valdastöðu, svo sem timabiUð 1978-1982 er tíl marksum. Afstaða Alþýðubanda- lagsins tíl flugvallarins er líka íhugunarverð út frá hreinu atvinnusjónar- miði Reykvíkinga. Ef flugvöUurinn yrði fluttur á brott, myndu nokkur hundmð manns í borg- inni missa atvinnu sína. Hefur Alþýðubandalagið ekki áhyggjur af þessu fólki? Myndum við ekki fá atvinnuleysisfréttir með stríðsletri í Þjóðvifj- anum eftir slikt högg? Skiptir það kannski máli, hver það er sem missir vinnuna? Um hvað ef kosið? Frambjóðendur flok- kanna i Reykjavík vom spurðir að þvi i sjón- varpsþættínum, um hvað væri kosið í borgar- stjómarkosningunum. Það er athyglisvert, að vinstri flokkamir vildu helst láta kjósa um lífs- kjör í landinu. Með þess- ari afstöðu opinbera þeir að sjálfsögðu málefnafá- tækt sína á sviði borgar- mála, og geta sjálfstæðis- menn verið ánægðir með það. Hins vegar er það vitaskuld réttmæt ósk, sem borgarstjóri og aðrir frambjóðendur Sjálf- stæðisflokksins hafa sett fram, að kosið verði um sjálfa stjóm borgarinnar. Þessu lofuðum við fyrir síðustu kosningar, þetta höfum við gert og við viljum láta dæma okkur af verkunum, segja sjálf- stæðismenn. Það þarf enginn að halda, að lífskjörin í landinu batni, ef vinstri menn komast tíl valda í Reykjavík, enda ráðast þau ekki þar. Það er Iíka ástæða til að efast um heilindi þeirra vinstri manna, sem segjast ætla að hækka laun borgar- starfsmanna. Það er auðvelt að tala um 30 þúsund króna lágmarks- laun í kosningaáróðri og þurfa ekki að upplýsa hvaðan peningamir eiga að koma. Forystumenn Alþýðubandalagsins á Alþingi og í verkalýðs- hreyfingunni stóðu að síðustu kjarasamningum, þar sem ekki er gert ráð fyrir slíkum lágmarks- launum. Og Alþýðu- bandalagið fer eitt með völd á Neskaupsstað, og hefur veruleg ítök í bæj- arfélögum eins og Akur- eyri og Kópavogi. Þar er aðstaða til að efna loforðin. Af hveiju er það gert? Af hveiju em verkin ekki látín tala svo kjósendur fái trú á mál- flutningnum? Þrýstimælar Mlar stæröir og geröir Vesturgötu 16, sími 13281} Þjóðhátíð Vestmannaeyja 1986 Vegna þjóðhátíðar Vestmannaeyja sem haldin verður 1., 2. og 3. ágúst auglýsir þjóðhátíðarnefnd Þórs eftirfarandi: 1. Óskað er eftir tillögum að þjóðhátíðar- lagi og Ijóði 1986. Tillögum skal skilað á snældum og vera merkt dulnefni, en nafn og heimilisfang höfundar fylgi með í lok- uðu umslagi. Tillögum skal skilað fyrir 15. júní. 2. Óskað er eftir tilboðum frá hljómsveit- um að leika fyrirTiýju og gömlu dönsunum á hátíðinni. Tilboðum skal skilað fyrir 1. júní. Tillögur og tilboð sendist í pósthólf 175, 902 Vestmannaeyjum, merkt: Þjóðhátíðar- nefnd Þórs. Allar nánari upplýsingar veitir Þór Vilhjálmsson í síma 98—1816 á kvöld- in. Þjóðhátíðarnefnd Þórs 1986.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.