Morgunblaðið - 21.05.1986, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 21.05.1986, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ1986 59 Sumirteljaað múgsefjun verði fyrir fjarhrifað einhverju ieyti, þannigað ein- stakiings vitundin lúti í iægra haidi fyrir samstilltri hugsun fjöldans. A popphljórit leikurtK Sitmm áheyrenda fa móðursýki. %// slíkri múgvímu, þykir þó oft form- bundin og virðuleg guðsþjónusta vera innantóm og steindauð. Se§un leiðir oft til athafna eða eftirlíkinga. Eftirlíkingahneigðin hrindir múgnum til samstilltra at- hafna, sem beinast að sama mark- miði, — hver um sig gerir eins og aðrir. Manni í múg vex sjálfsálit, hann finnur til krafta sinna og þykir sér allir vegir færir. Hann fyllist ofstæki, hann er sannfærður um réttmæti málstaðar síns, svo að ekki hvarflar að honum efí. Hann fjandskapast við alla, sem ekki eru af hans sauðahúsi, og sýnir þeim fulla ósanngimi og jafnvel ofbeldi. Tilfínningum, orðum og athöfnum, sem maðurinn heldur venjulega í skefjum, eru nú engar hömlur sett- ar. Freud telur múginn mynda skil- yrði fyrir því, að einstaklingamir gefi bældum og dulvitnuðum hvöt- um sínum lausan tauminn. Abyrgð- artilfinning og velsæmi hverfa frá þeim að miklu eða öllu leyti. Múgur, sem enginn ábyrgur foringi stjóm- ar, getur tryllst og leiðst til ósæmi- legustu athafna, langt fyrir neðan það, sem hver einstakur maður í honum telur virðingu sinni samboð- ið... Hinn mikli áróðursmeistari Adolf Hitler sagði, að besti tíminn fyrir slíka fundi væri að kvöldlagi, því að þá væru menn þreyttari en ella, og væri þá ræðumanni auðveldara að beygja áheyrendur undir vilja sinn og sannfæra þá. í hópnum eru menn misvirkir, sumir em áhorf- endur, aðrir þátttakendur. Tiltölu- lega fámennur hópur er virkur, en íjöldi manna safnast að, slæst í förina, mest af forvitni, stundum án þess að vita, hvað um er að vera og án þess að gera neitt af sér. Afar oft, e.t.v. nær alltaf, er því svo farið, að uppþotshópar hafa tiltölulega fámennan en harðsnúinn kjama, sem fremur hefndarverkin, mikill hluti múgsins er ef til vill á hans bandi, en þykir of langt gengið og ræður ekki við neitt. hátíðleiki, en almenna hrifningu skortir, og jafnvel góð ræða nýtur sín ekki eins og vera ber í tómleika kikjunnar. Öðru máli gegnir um fjölmennar vakningasamkomur, þar sem ofstækisfullir prédikarar hirta lýðinn og ógna honum, ef hann tekur ekki skjótum sinnaskiptum. A slíkum samkomum verður mann- söfnuðurinn að æstum múg, sem lætur tilfínningar sínar í ljós á áber- andi hátt. Einhver fer að biðja upphátt með hrærðri röddu, annar vitnar um frelsun sína, þriðji byrjar að syngja sálm, sem allir taka undir o.s.frv. Prédikurum, sem vanir eru sem hefst t.d. með ofurfögn- uði en snýst síð- an upp iótta eða slen. Efrimynd- in er tekin eftir aðsýningará Bítlamyndinni Help hófust- 1965, enþá komu upp fjöl- mörgsvona til- felli. Neðri myndin er tekin lOárumsíðar eftir hljómleika hjá Bay City Rollersþarsm mikið varð um móðursýkisköst. Af froskum o g leðurblökum Dýravinir og félög þeirra í Bret- landi láta mikið að sér kveða og fínnst sumum um of. Sveitafólk- ið, sem lengst af hefur látið nægja að gefa fuglunum, er nú einnig farið að hengja upp kassa fyrir leðurblökur. Þá eyða margir tóm- stundum sínum til að gera tímafrek- ar ráðstafanir svo froskamir, sem eru mikið á ferli á þessum árstíma, komist óhultir yfir vegi. Lögin leggja leðurblökuunnendum lið, — það er glæpur að drepa, særa og jafnvel snerta leðurblöku. Fimm dómar hafa fallið eftir hinum nýju leðurblökuvemdunar- lögum og hirðuleysi hefur ekki reynst haldbær afsökun til að komast hjá sektum. Mark Ed- mondson, smiður í Yorkshire, var kallaður fyrir rétt eftir að um 50 leðurblökur drápust í kofa vegna þess að Edmondson hafði málað þakið — í því skyni að losna við tréorma, eftir því sem hann sagði. Þegar vitni báru að kofagólfið hefði verið þakið dauðum leðurblökuung- um bar Edmondson að hann þekkti ekki leðurblökuunga frá rottuunga. IToadsI ■ migratory I ■ crossing I ■ for 112 miiesl Umferðarmerki sem þetta hafa víða verið sett upp á Englandi. Varað er við því að froskar leggi leið sina yfir veginn næstu IV2 mílu. Hann var fundinn sekur og sektaður um rúmlega 1.000 sterlingspund (jafnvirði rúml. 60 þús. ísl. kr.). Þessa dómsniðurstöðu töldu margir bera vitni um hreint ofstæki, og að of langt væri gengið í verndun leðurblökunnar. Rithöfundurinn Auberon Waugh hefur gefíð út svohljóðandi yfirlýsingu: „Ef ég bara hefði tíma til þess myndi ég beijast fyrir því að hver sem staðinn yrði að því að hæðast að, já þó ekki væri nema að brosa að leður- blöku, yrði dæmdur til fangelsisvist- ar.“ Froskarnir njóta enn ekki jafn mikillar lögverndar í Englandi og leðurblakan, en e.t.v. njóta þeir einmitt meiri samúðar fyrir bragiðið. Fjölmenn samtök starfa að því að hjálpa froskunum yfír vegi og komið er upp umferðarmerkjum til að vara ökumenn við hvar froska er að vænta á veginum. Froskamir kjósa að ferðast um í rigningu og fara á í stórum hópum yfír vegina án þess að skeyta mikið um um- ferðina. Froskavinir nota blikhringl- ur og ljóskastara til að hjálpa þeim yfír vegina. „Þetta starf getur tekið á taugarnar," segir náttúrufræð- ingurinn Tom Langton, „sérstak- lega eftir kl. 23. Þá er kránum lokað og fjöldi froska verður undir bílum kærulausra ökumanna sem eru að flýta sér heim.“ Hœsti vinningur aö verömœti kr. 45.000,- Heildarverðmœti vinninga ekki undir kr. 180.000,- Ovœntir hlutir gerast eins og venjulega. Húsiö opnar kl. 18.30. Utankj ör staða skrifstofa SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð. Símar 688322, 688953 og 688954. Upplýsingar um kjörskrá o.fl. Utankjörstaðakosning fer fram í Ármúlaskóla alla daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22 nema sunnu- daga kl. 14-18. Sjálfstæðisfólk. Vinsamlegast látið skrifstofuna vita um alla kjósendur sem verða ekki heima á kjördegi 31. maínk. Mjög hagstætt verö Margir möguleikar . TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SIMI 651000. Fatafellan og dansarinn Mr. MALLE tekur spor og fækkar fötum kl.23.' - ENSKU TEIKNINGASKÁPARNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.