Morgunblaðið - 03.06.1986, Page 3

Morgunblaðið - 03.06.1986, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986 3 h FLU6, BL EÐA SUMARHÚS! Nú styttist óðum í að vinningarnir í Vorhappdrætti SÁÁ verði dregnir út, því við drögum á laugardaginn. Þú, lesandi góður átt aðeins eina 100% örugga leið til þess að komast hjá því að fá sumarhús frá Selfossi, Toyota Corolla eða Tívolíferð til Kaupmannahafnar fyrir 300 krónur. Sú leið er að greiða ekki miðann þinn. Ef þú kaupir miða rætist draumur okkar um áfram- haldandi öflugt starf. Við lofum þér auðvitað engu, en án þín getur enginn draumur ræst. EINHVER VINNUR sumarhús, Toyotu eóa Tívolíferð og mundu að þaó verður á laugardaginn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.