Morgunblaðið - 03.06.1986, Page 8

Morgunblaðið - 03.06.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1986 í DAG er þriðjudagur 3. júní, sem er 154. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 3.41 og síðdegisflóð k. 16.09. Sólarupprás í Rvík. kl. 3.18 og sólariag kl. 23.36. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 10.23. (Almanak Háskóla íslands.) Sá sem ætlar að finna Iff sitt, týnir því, og sá sem týnir Iffi sínu mín vegna, finnur það. (Matt.10,40) KROSSGÁTA 1 2 3 ■4 ■ 6 1 ■ ■f 8 9 10 m 11 m 13 14 15 ■ 16 LÁGRÉTT: — 1 skurður, 5 hina, 6 bæta, 7 hvað, 8 kindurnar, 11 skrúfa, 12 missir, 14 vondi, 16 bölvar. LÓÐRÉTT: — 1 geta verið & ferli, 2 frásögnin, 3 svelgur, 4 skotts, 7 ósoðin, 9 leiktæki, 10 lengdarein- ing, 13 guð, 16 samhijóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 rógber, 5 áá, 6 mallar, 9 ala, 10 fa, 11 bu, 12 bar, 13 orka, 15ára, 17gætinn. LÓÐRÉTT: — 1 Rómaborg, 2 gála, 3 bál, 4 rýrari, 7 alur, 8 afa, 12 bali, 14 kát, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA A ára afmæli. í dag, 3. • vf júní er sjötug frú Soff- ía Guðmundsdóttir, Akur- gerði 17, Akranesi. Eigin- maður hennar var Ingólfur Sigurðsson bifreiðastjóri, er lést árið 1979. Varð þeim 7 bama auðið. Soffla ætlar að taka á móti gestum í Rein þar í bænum milli kl. 15—19 nk. laugardag, 7. júní. FRÉTTIR LÍTIÐ eitt kólnar í bili, sagði í gærmorgun. Þá kom það fram i veðurfréttunum, að uppi á Hveravöllum hafi hitinn farið niður í eitt stig í fyrrinótt. Meðal þeirra staða sem minnstur hiti mældist á láglendi var Hombjargsviti, 4 stig. Hit- inn hér I Reykjavík fór niður i 5 stig og næturúr- koman mældist 2 millirn, en varð mest austur á Hæli í Hreppum, 8 millim. Ekki hafði séð til sólar hér i bænum á sunnudaginn. Snemma í gærmorgunv ar 3ja stiga frost i Frobisher Bay. Hiti var 0 stig i Nuuk. Hiti var 11 stig í Þránd- heimi, tiu í Sundsvall og austur í Vaasa 15 stiga hiti. ÞENNAN dag árið 1937 var Flugfélagi Akureyrar stofn- að, forveri Flugfélags íslands og þar af leiðandi Flugleiða. HEIMILISLÆKNASTÖÐ- IN. í Lögbirtingablaðinu, í dáikinum: Hlutafélagsskrá er tilkynnt um stofnun hlutafé- lagsins Heimiiislæknastöð- in hér í Reykjavík. Tilgangur hennar er, eins og nafnið bendir til, hverskonar um- sýsla vegna lækningastarf- semi, sérfræðileg þjónusta, endurhæfíngar, rannsóknir, m.s. Stofnendur eru læknar hér í Reykjavík og úti á landi. Iðnaðarráðherra skiptir um framsóknarmann í stjórn ÍSAL: „ Albert brýtur samskipta- reglur stjórnarflokkanna“ — segir Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra — veit ekki um neitt samkomulag, segir Albert Guðmundsson Það þýðir ekkert að vera að skammast út af Bertu Dóra min, hún hefur aldrei verið neinn línudans- ari . . Stjórnarformaður er Ólafur Mixa læknir, Kúrlandi 8. Framkvæmdastjóri er Sig- vaming á markaðinn komi honum til kirkjunnar fimmtu- daginnö.júníeftirkl. 17.00. kl. 15—18 alla virka daga. Síminn þarer 12617. FRÁ HÖFNINNI í GÆRMORGUN komu inn til Reykjavíkurhafnar af veið- um, til löndunar, togaramir Hjörleifur, Ásgeir og Vigri. Þá voru væntanlepnr að ntan urður Örn Hektorsson HEIMILISDÝR læknir, Kaplaskjólsvegi 27. Hlutaféerkr. 500.000. ORLOFSNEFND hús- mæðra í Reykjavík byijar að taka á móti umsóknum um orlofsdvöl, sem verður þá á þessu sumri á Hvanneyri í Borgarfírði í skrifstofunni, Traðarkotssundi 6, frá og með 12. júní næstkomandi HEIMILISKÖTTURINN frá Asgarði 23 hér í bænum, FRÍKIRKJAN í Reykjavík efnir til útimarkaðar við kirkjuna næstkomandi föstu- dag, 6. júní. Hefst hann kl. 9 árdegis. Þeir sem vilja gefa týndist á fimmtudaginn. Var svartur og hvítur. Eyrna- merktur R-5061. Sagður gegna nafni Dúddi. Síminn á heimilinu er 31947 og fundar- launum er heitið fyrir Dúdda. í gær Álafoss og Irafoss, — undir miðnætti. Þá kom rússneskt skemmtiferðaskip, gamalt 20.000 tonna skip Ivan Franco. Það fór aftur í gærkvöldi. Kvöld-, nœtur- og helgldagaþjónusta apótekanna í Reykjavík. í kvöld í Vesturbœjar Apóteki. Háaleitis Apó- tek er opiö til kl. 22. Á morgun, föstudag, er næturvörður í Ingólfs Apóteki auk þess er Laugarnesapótek opiö til kl. 22. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haagt er aö ná sambandi viA lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og ó laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ á móti viötals- beiönum ísíma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjólparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aó stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sðma og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotssprt- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HeilsuverndarstööJn: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- íngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KleppsspftaU: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavog8hæliö. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuiiæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Seþt.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabílar, simi 36270. ViðkomustaÖir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. BókasafniÖ. -13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla dagafrákl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval8staöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Nóttúrufrœöistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.