Morgunblaðið - 03.06.1986, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.06.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986 é Endurskoðunar- skrifstofa Hef opnað endurskoðunarskrifstofu að Ármúla 3, Reykjavík, síminn er 30023. Dýri Guðmundsson, löggiltur endurskoðandi. bómullartjald og himinn. Himinninn er tæpir2 m fram yfir Verð kr. 14.890,- 6 Eyiaslóð 7, Reykjavík Pósthólf 659 Símar 14093 - 13320 Nafnnr. 9879-1698 FULLBÚNAR SKRÚFULOFTPJOPPUR GERÐ GA VinnuÞrÝstingur 8-20 bar Afkðst 73-377 l/s BETRI ÁRANGUR MEÐ Öruggur búnaður fyrir: 1. Mannvirkjagerö 2. Verktakastarfsemi 3. Þungaöiðnað 4. Léttan iðnað ATLAS COPCO ATLAS COPCO er stærsti framleiðandi í heimi á loftþjöppum og tækjabúnaði fyrir þrýstiloft. Fyrirtækið þekkir hvernig minnka má framleiðslukostnað meö notkun á loft- og gas- þjöppum, þurrkurum, síum, kælum, iönaðarverkfærum og tækjum til yfirborðsmeðhöndlunar. ■■■■■■■ Fyrirtæki með framleiðslu er ■■■■■■■ JUlasCopcc tryggír Þér bætta arðsemi og JUhtsCopcc góða þjónustu. Allar nánari upplýsingar gefur LANDSSMIÐJAN HF. ISÖLVHÓLSGOTU 13 - reykjavIk SÍMI (91) 20680 VERSLUN: ÁRMÚLA 23 1936-19M WÓOVIUINM M ABA 3i U0ÐV1U1NN SUNNUDAGS- BUB MENNING hhmuwnn ÍÞRÓTTIR Borgarstjómarkosningamar Nú er tækifærið Efstu menn G-listans: Fólk er aö snúastásveifmed Alþýðubandalaginu. Baráttaner ad skila árangri. Vonum ad meðbyrinn skilisér í dag. Tœkifœrid til áð gefa Sjálfstœdisflokknum einkunn. Tœkifœrið til að hefja nýja sókn. Pað munar um þig! l . .Ytií me« Alþýtto- ba.Yd.Ugmu .yo «. «f bjartiýaa. •agSi Sigufjó. I'fluroo. rf«i bj6fl.llj.nn i f.f. Kfivtin A. OUfvldiUr 2 madur á C-li.unum ufði: - Það má blmdur maðuf hcila. sem ckki t*r og finnui öfttlUctið sem þrttM undtr »t)6m SjálhUcð- isflokkiins I Reykjavfk. - ogauga margia hata opnast siðustu daga. Eg finn að kosn.ngabarátun cr að skila árangri. - og þö að ckki __________ ð höfum fundtð lynr meðbyr - og íg vona að hann skih sít á kjördag Draum urinn cr otðinn nw«kari uömiu SLSS og hleypa frisk- um anda innf borgaistjónuna. Þcss YCgna Uora ég á alla að gera það sem f hvers manns valdi stcndur til áð gcra stgut okktl 'n. Bcstv»-:...............— munar um hvert atkva^i. og munar um tág Nú cr uckifrrV gcfa fhaldtnu cmkunn, sagði Kriitfn A. Ólafsdöttit varafot- maðut Alþýðubandalagstns. 2. maður á G-listamim - Þö eru enn nokknr óráðnn og «g tel að cngmn stuémngs- Ósigur Alþýðubandalagsins Úrslit borgarstjórnarkosninganna í Reykjavík eru mikið áfall fyrir Alþýðubandalagið, sem fékk aðeins þrjá borgarfulltrúa kjörna, en taldi sig eiga góða möguleika á fjórum fulltrúum. Enginn vafi leikur á því, að menn eins og Össur Skarphéðinsson, Þjóð- viljaritstjóri, og Ólafur Ragnar Grímsson verða einkum kallaðir til ábyrgðar, enda skipulögðu þeir og stjórnuðu kosningabarátt- unni og ýttu mönnum eins og Sigurjóni Péturssyni til hliðar. í Staksteinum í dag er vikið að hugsanlegum eftirmálum kosning- anna í Alþýðubandalaginu. Signrjón krýpur Myndin, sem birtíst á forsíðu Þjóðviljans á kjördag, er vægast sagt kynleg og' vaktí furðu margra, en hún er tákn- ræn fyrir stöðu mála i flokknum. Myndin sýnir Sigurjón Pétursson, hinn opinbera oddvita borgar- stj ómarflokks Alþýðu- bandalagsins, krjúpa fyrir framan (ksur Skarphéðinsson og Krist- ínu Olafsdóttur, en Guð- rún Agústsdóttír stendur hlutlaus tíl hliðar. Stað- reyndin er sú, að alla kosningabaráttuna varð Sigurjón að kijúpa fyrir Össuri og félögum hans, sem fóru ekki leynt með andúð sina og lítilsvirð- ingu á honum. Lengst gekk þetta þegar Össur fékk þvi framgengt í kosningastjóm flokksins, að Siguijóni var bannað að mæta á kosningafund- inn í sjónvarpssal sl. föstudagskvöld, þar sem efstu menn allra lista nema Alþýðubandalags- ins ræddu deilumálin fyrir kosningamar. Frammistaða Össurar í þættinum var með ein- dæmum, sem kunnugt er, og ófarir hans verður að telja nokkra uppreisn fyrir Siguijón. Össur gerði sig ekki aðeins beran að ótrúlegri fá- fræði um borgarmálefni og ósvífnum málatíl- búnaði, heldur var hann staðinn að beinum ósann- indum i sjónvarpssal. Hann neitaði að hafa viðhaft ummæli um embættísmenn Reykja- vikurborgar, sem hljóð- ritanir sanna að hann hafði gert, svo sem frá var greint hér í blaðinu sl. laugardag. Munu fá eða engin dæmi um atvik af þessu tagi i stjóm- málasögu síðari ára. Neikvæður tónn Össur og félagar hans lögðu upp með þá línu í kosningabaráttunni að beina spjótunum að Dav- íð Oddssyni og reyna að gera hann tortryggileg- an. í þeirri ófrægingar- herferð vom engin með- ul spömð og óbilgimin ein látin ráða ferðinni. Ljósasta dæmið um þetta er Ölfusvatnsmálið, þar sem um tíma máttí halda að Alþýðubandalags- menn hefðu haft erindi sem erfiði. En stóryrðin urðu að engu i sjón- varpssal, þegar borgar- stjóri hraktí ósannindin lið fyrir lið. Eftír stóð flokkur, sem hafði ekk- ert fram að færa nema dylgjur og svivirðingar. Alþýðubandalags- menn fóm offari í kosn- ingabaráttunni og hinn neikvæði tónn, sem Þjóð- viljinn hafði forystu um, hefur líklega fælt mörg atkvæði frá flokknum. Þeir höfðu í rauninni ekkert uppbyggilegt fram að færa og þegar í ljós kom að kosn- ingabombumar þeirra vom reykbombur stóðu þeir berstrípaðir frammi fyriralþjóð. Siguijón Pétursson og félagar hans era auðvit- að gramir yfir úrslitun- um, en í aðra röndina em þeir þó sigri hrósandi. Þeir geta nefnilega sagt: Þama sjáið þið, kjósend- ur hafna málflutningi Þjóðviljamanna. Þið hefðuð átt að láta okkur eftir að stjóma kosninga- baráttunni. Sennilega hlakkar á sama hátt i Svavari Gestssyni, flokksfor- manni, og forystumönn- um í verkalýðsarmi Al- þýðubandalagsins, sem átt hafa í rniklum útístöð- um við Þjóðvijjann. Nú eygir Svavar væntanlega möguleika á að losna við Össur úr stól ritstjóra Þjóðviljans eða setja trygga erindreka sina við hlið hans. Augljóst er, að „flokkseigendumir" munu ekki sætta sig við Össur sem stjómmálarit- stjóra með þingkosning- ar framundan. Þjóðviijaklíkan lætur hins vegar ekki kveða sig mótþróalaust í kútínn. Hún mun beijast fyrir pólitísku UTi sinu og hvergi hopa. Þess vegna má vænta þess að eftir- málin í Alþýðubandalag- inu verði æði söguleg. Kannski hefur hvomg meginfylkingin nægilegt afl til að sigra, en „striðs- ástand" er líka óviðun- andi fyrir stjórnarand- stöðuflokk, sem er að búa sig undir þingkosn- ingar. FI Jeep onon Á AMC Verkstæðiðminnirá: Látið yfirfara bílinn. Pantið tíma og fyrirbyggið óþörf vandræði. Mótorstillingar — bremsu-, dempara- og púströraþjónusta fyrir flestar tegundir bifreiða. Egill Vilhjálmsson hf. Smiðjuvegi 4. Kópavogi. Sími: 77200. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! pturgmtthlahií) J5ílamat.kadutinn J=j-iattisgötu 12-18 Höfum kaupendur að: Escort '83-'86, Toyotu ’83-’86, Hondu '83-’86, Golf ’83-'86, Saab ’83-’86 o.fl. Einnig japanska jeppa '81 -’86. Escort XR31982 Rauður, 5 gíra. Ekinn 34 þ. km. Sport- felgur, sóllúga, spoiler o.fl. eukahlutir. Mjög fallegur. V. 370 þ. (Skipti á nýl. Subaru eða Tercel.) Porche 924 ’81 Rauður, 5 gíra, ekinn 72 þus. km. Gullfalleg- ur sportbíll. Verð 660 þús. BMW 520i '82 Afistýri. Ekinn 43 þús. km. Verð 480 þús. Mazda 323 Saloon '84 Gott eintak. 1,5 vól. V. tilboö. Daihatsu Charade '85 3ja dyra, ekinn 15 þús. km. Verð 290 þós. Landcmiser diesel Turbo’86 Ekinn 5000 þús. km. Verð tilþoð. Mitsubishi Pajero '85 Grásans., ekinn 21 þús. km. Aflstýri, 5 gíra. Verö 730 þús. M.Benz 280SEL’75 Graensans. Einn með öllu. Fallegur blll. Skiptlu ódýrari. Verð 495 þús. Subaru 1800 GL1986 Blásans. Gullfallegur station bíll. Ekinn aöeins 2 þús. km. Sjálfskiptur ABS. Bremsur o.fl. V. tilboö. VW Passat C 1986 Blár, 5 dyra. Aflstýri. 5 gíra. Gullfallegur bill. Ekinn aðeins 4 þ. km. V. 550 þ. SAAB 900i '85 Vinrauður, 5 dyra, topplúga, rafmagn í laesingum, sjálfskiptur, aflstýri, ekinn 9 þús. km. V. tilboð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.