Morgunblaðið - 03.06.1986, Page 12
MQSQVMBLAfflP, ftMRIUPAJWP 3,J/JNtW6
GIMLIGIMLI
Þorscj.it.i 26 2 h.tíð Siri" .'b099 fjp Poisy.rt.i 2hæd S.m. 26099
Hveragerði
Vantar sérstaklega fullb. einb. eða raðh. einnig hæðir
og litlar íbúðir. Mikil eftirspurn. Höfum ennfremur til
sölu einb., raðh. o.fl. á hinum ýmsu byggingastigum.
Allar uppl. veitir umboðsmaður okkar Kristinn Kristjáns-
son í síma 99-4236.
BAKKASEL
Fallegt endaraðhús er skiptist þannig:
1. hæð: forstofa, stofur, stórt og fallegt eldhús, forstofu-
herb. og snyrting.
Efri hæð: þrjú svefnherb. og bað.
Jarðhæð: tvö herb. og stórt fjölskherb. Þvottah.,
geymsla, svo og tvö herb. fyrir saunu og tilheyrandi.
Sér inng. er einnig á jarðhæðina þannig að þar er
hægt að hafa sér íb.
Bílsk. Fullgerð ræktuð lóð. Falleg eign. Laus 1. ágúst.
Verð 5,4 millj. Hugsanleg skipti á ódýrari eign.
26600Í,=xrz
Þorstoinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali
GARfílJR
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
2ja herb.
Álftahólar. 2ja herb. ca 60 fm
mjög snyrtil. íb. á efstu hæö í
lyftuh. Verð 1650 þús.
Asparfell. 64 fm fb. á 4. hæö.
Sérinng. Útsýni. Verö 1650 þús.
Dalaland. 2ja herb. íb. á jarö-
hæð. Sér garöur. Frábær staöur.
Verð 1800 þús.
Furugrund. Stórgiæsii. 2ja
herb. íb. á 1. hæð. Verö 1850 þús.
Grettisgata. 2ja herb. ca 50
fm risíb. í þríbýli.
Selvogsgata. 2ja herb. lítil
risíb. í þríbýli. Endurn. íb. Verö
1550 þús.
Snorrabraut. 2ja herb. 65 fm
góö íb. á 3. hæö í 6 íb. steinhúsi.
Verö 650 þús.
3ja-4ra herb.
Fálkagata. 3ja herb. ca 80 fm
íb. á 1. hæö. Sérhiti.
Álfhólsvegur. 3ja herb. íb. á
2. hæð í fjórbýli. Bílskúr. Verö 2,3
millj.
Flúðasel. 3ja herb. rúmgóö íb.
á jaröhæð. Góð íb. Gott útsýni.
Verö 2 millj.
Furugrund. 3ja herb. 89 fm íb.
á 5. hæö. Vönduð íb. Útsýni. Verö
2,3 millj.
Hringbraut. 3ja herb. 76 fm
björt kjíb. í þríbýlish. Sérhiti. Fráb.
staösetn. fyrir háskólafólk. Verö
1700þús.
Háaleitisbraut. 3ja herb. íb.
á 4. hæð. Snyrtil. íb. Góður staö-
ur.
Hofteigur. 3ja herb. ca 70 fm
kjallaraíb. Frábær staöur. Verö 2
millj.
Hraunbær. 3ja herb. snyrtileg
íb. á 1. hæö í blokk. Verö 1950-2
millj.
Laugarnesvegur. 3ja herb.
ca 90 fm góð íb. á 3. hæö. Auka-
herb. i kjallara. Verö 2,2 millj.
Nökkvavogur. 87 fm 3ja herb.
kjallaraíb. í þríbýli. Sérinng. Verö
2,2 millj.
Seljavegur. Litil 3ja herb.
snyrtil. risíb. í 8 íbúöa steinhúsi.
Verö 1650 þús.
Sogavegur. 3ja herb. íb. á 1.
hæð i þríb. Allt í íb. er nýtt. Falleg
íb. Verð 1900 þús. Einkasala.
Álfaskeið. 4ra-5 herb. 126 fm
endaíb. í blokk. Bílsk. 2 svalir. Góð
íb. Verö 2,9 millj.
Hólar — laus. 4ra herb. ca
100 fm íb. ofarlega í háhýsi. Verð
2,2-2,3millj.
Laugarnesvegur. 4ra herb.
íb. á 3. hæö. íb. er tvær saml.
stofur, tvö svefnherb., stórt eld-
hús, baöherb. o.fl. Mjög góður
staöur. Útsýni. Verð2,4-2,5 millj.
Sérhæðir
Goðheimar. 140 fm góö neöri
sérhæð. Bílskúr.
Karfavogur. 4ra-5 herb. íb. á
1. hæð í þribýli. Snyrtil. íb. 46 fm
bílsk. Verö 2,8 millj.
Skipasund. 5 herb. ca 100 fm
mikið endurn. miðhæð í þríbýli.
Fallegur garður. Bílsk. Verð 3,4
millj.
Suðurgata. sérhæö ca 160 fm
auk bílskúrs. Nýtt hús.
Stærri eignir
ÁsbÚð. Einbhús einlyft ca 260
fm. Húsið er góöar stofur, 5 stór
herb., eldh. m. vandaöri innr.,
baöherb., sauna o.fl. Innb. bílsk.
Fallegur garöur. Verð 5,5 millj.
Hraunhólar Gb. Einbhús ca
205 fm auk 40 fm bílsk. Sérstakt
hús.
Grettisgata — laust. Einb-
hús (steinhús) sem er kj., hæð
og ris. Samtals um 130 fm. Mikið
endurn. hús á góðum staö.
Markarflöt. Einbhús á einni
hæð 190 fm auk 50 fm bílsk.
Vandaö hús á einstaklega friösæl-
um stað.
Melbær. Glæsilegt raöhús 2
hæðir og kjallari með innb. bílsk.
Samtals 260 fm.
RjÚpufell. Endaraöhús 140 fm
(kjallari að auki). Bílsk. Fullbúiö
hús. Skipti mögul.
Logafold. Einbhús (timbur) ca
150 fm á einni hæð. auk 70 fm
rýmis í kj. 4 svherb. Vandaöar
innr. Frág. lóö. Bílskplata. Verð
4,9 millj.
Hella - einbýli. Á einni hæö
ca 125 fm gott hús. Sk. á 3ja
herb. íb. í Rvík mögul. Verö aöeins
2 millj.
Annað
Jörð — hitaveita. vorum að
fá til sölu jörö á Norövesturlandi.
Heitt vatn. Tilvaliö tækifæri fyrir
garöyrkjufólk. Nánari uppl. á skrif-
stofunni.
Sumarbústaðir. Nýlegir bú-
staöir á góöum staö.
Kári Fanndal Guðbrandaaon,
Lovísa Kiistjánadóttir,
Sæmundur Saemundaaon,
Bjöm Jónsaon hdl.
Vantar allar stœráir og gerðirfasteigna á söluskrá
Teikningar Baltasars
Myndlist
Bragi Ásgeirsson
Málarinn Baltasar Samper, er '
vanur að slá um sig þegar hann
heldur sýningar og á það bæði við
um fjölda mynda og stærð. Að
þessu sinni hefur hann brugðið út
af venjunni og sett upp sýningu á
allnokkrum smáteikningum í
svart-hvítu og lit. Eiginlega eru
þetta eins konar „minatúríur" af
því myndefni sem honum hefur
verið hugleiknast á þeim tíma, sem
hann hefur dvalið og starfað á Is-
landi.
Sýningin skiptist í fimm af-
markaða þætti, eða eins og segir í
sýningarskrá: „Þemun fímm eru
brennidepill þessarar sýningar —
Sprek, Amboð, Fákar, Lauf og Ecce
homo, hafa öll mikla persónulega
þýðingu fyrir Baltasar. í þeim er
skráð leit hans að formi og merk-
A
FASTEIGNASALA
Suðurlandsbraut 10.
símar:
21870-68780-
8—687828
Ábyrgð — Reynsla — Öryggi
Hraunbær
55 fm 2ja herb. íb. á 3. hæö.
Gufubað í sameign. Laus 1.
júní. Verð 1650 þús.
Vesturberg
Ca 65 fm 2ja herb. íb. á 3.
hæð. Þvhús í íb. Stórar svalir.
Verð 1800 þús.
Frakkastígur
2ja herb. ca 60 fm íb. á 1.
hæð. Sérinng. Bflskýli. Verð
1900-1950 þús.
Kjarrhólmi Kóp.
3ja herb. ca 90 fm íb. á 1.
hæð. Þvhús í íb. S-svalir. Verð
2,1-2,2 millj.
Eyjabakki
3ja herb. ca 90 fm góð íb. á
l.hæð. Verð2millj.
Álftamýri
3ja herb. ca 80 fm endaíb. á
4. hæð. Verð 2,3 millj.
Æsufell
4ra-5 herb. ca 110 fm íb. á 3.
hæð. 50% útb.
Safamýri
4 herb. ca 117 fm glæsileg íb.
á 4. hæð. Tvennar svalir. Mikið
útsýni. Verð 2,7 millj.
Laugarnesvegur
5 herb. ca 110 fm íb. á 2. hæð.
Verð 2,7 millj.
Kvisthagi
125 fm sérhæð ásamt 30 fm
bílskúr. Eingöngu í skiptum
fyrir góða 3ja-4ra herb. íb. á
1. hæð á góðum stað.
Laugalækur
Endaraðhús á tveimur hæðum
auk kj. með lítilli íb. Verð 3,8 m.
Dalsel
Raðh. ca 190 fm á tveimur
hæðum + gott herb. og geymsl-
ur í kj. Bilskýli. Sk. á minni eign
mögul.
Ósabakki
Ca 211 fm raðhús á pöllum
ásamt bflsk. Verð 4,6-4,7 millj.
Akrasel
Einbýlish. meö lítilli íb. á jarðh.
Verö 7,5 millj.
í smíðum
115 fm efri sérhæð með bíiskúr
við Þjórsárgötu.
200 fm einbýli í Reykjafold.
400 fm einbýli f Fannarfold á
tveimur hæðum. Geta verið
tvær íb.
Hilmar Valdimars&on s. 687225,
Kolbfún Hilmarsdóttir s. 76024,
Sigmundur Böövarsson hdl.
ingu og eru þau ekki aðeins heimild
um þróun listamanns, með því að
kalla fram tilfinningar allt frá létt-
lyndi til önugleika eru þau líka safn
breytilegra geðhrifa. Teikningar
Baltasars eru staðhæfingar um til-
68 88 28
Ibúðar-
húsnæði
Orrahólar
35 fm falleg einstakl-
ingsíb. á jarðhæð. Laus
strax. Hagstæð kjör.
Njálsgata
2 íb. í þríbhúsi. Önnur 4ra
herb. á 1. hæð en hin 4ra
herb. á 2. hæð auk 3ja
herb. í risi. Fallegurgarður.
Flókagata
3ja herb. falleg lítið niður-
grafin íb. í kj. á móts við
Miklatún. íb. er mikið
endurnýjuð.
Einbýli -
Mosfellsv.
165 fm fallegt einbhús
ásamt 50 fm bílsk. 3000
fm lóð. Húsið er ekki full-
búið. Bein sala eða skipti
á litilu raðh. í Mosfellsv.
æskileg.
Iðnaðar-
húsnæði
Lyngháls
220 fm jarðhæð og 440 fm
önnur hæð. Selst í einu
lagieða hlutum.
Eldshöfði
90 fm iðnaðarhúsn. á jarð-
hæð. Mikil lofthæð.
Tvennar stórar innkeyrslu-
dyr. Hentar vel fyrirverslun.
INGILEIFUR EINARSSON
löggiltur fasteignasali
Suðurlandsbrauf 32
finningar hans, stöðug sjálfskönnun
með aðstoð teikningar.“
Ennfremur segir: „Þemun fimm
gera vart við sig, draga sig í hlé
og birtast aftur á þeim tíma sem
Baltasar hefur starfað á íslandi.
Þau eru að finna í málverkum hans,
teikningum, verkum blandaðrar
tækni og í grafík, og hafa hjálpað
til að draga'með beinni og opin-
skárri hætti fram sérstöðu hans sem
listamanns. Frá því að hann kom
til íslands árið 1961 tuttugu og
þriggja ára að aldri og sl. 25 ár
hefur Baltasar litið á sig sem sér-
vitring sem heldur sig utan við
tískustrauma, utan við harðstjóm
listtímarita í viðleitni sinni til að
mála á frjálsan og persónulegan
hátt.“
Hér er skilmerkilega að orði
komist og væri vel ef fleiri lista-
menn væru jafn hreinskilnir og
fylgdu sýningum sínum úr garði á
jafn einarðlegan hátt og hér er gert.
í sýningarskrá er t.d. útskýring
á hveiju þema fyrir sig og skráin
er að öllu leyti til eftirbreytni á
hérlendum listamarkaði. Það er hins
vegar alltof algengt, að þær upplýs-
ingar sem menn fá upp í hendur á
sýningum séu akkúrat engar - og
er hér um séríslenzkt fyrirbæri að
ræða svo sem ég hefi margoft bent
á.
Þetta eru hressilegar myndir sem
Baltasar sýnir og í þeim nýtur sín
teiknikunnátta hans mjög vel og
þá einkum í laufamyndunum, svo
sem nr. 8 - 10 - 13, en þessar
einföldu myndir höfðuðu mjög
sterkt til mín og tel ég þær hápúnkt
sýningarinnar. Er merkilegt hve
gerandinn nær hér miklu úr litlu
og einföldu myndefni og minnir það
mig á orð Rilkes: „Hið smáa er
jafnlítið smátt og hið stóra er stórt.
Það gengur mikil og eilíf fegurð
um veröld alla og henni er réttlát-
lega dreift yfir stóra og smáa hluti."
Þetta eru orð að sönnu og rista
djúpt og má hér vísa til þess, að
mörg nafntoguðustu listaverk ver-
aldar eru af smærri gerðinni og
nægir hér að benda á málverk
Vermeers.
Einkenni Baltasars sem teiknara
koma vel til skila í öllum mynda-
flokkunum fimm en þó virka sumar
mynda hans full dökkar eða réttara,
þá eru hinir dökku fletir sumstaðar
ekki nægilega magnaðir að mínu
mati.
Þá kann ég mjög vel við sam-
félagsgagnrýni Baltasars í mynd-
flokkinum „Ecce Homo“ og hér er
listamaðurinn í essinu sínu um lif-
andi línuteikningar.
Sem sagt, hressileg sýning, sem
mjög vel er staðið að.
Vagnhöfði — iðnaðarhúsnæði
Til sölu við Vagnhöfða iðnaðarhúsn. samtals 936 fm.
Byggingarréttur fyrir 360 fm húsn. Laust samkomulag.
EFasteignasalan
EIGNABORG sf.
------------- Hamraborg 1 - 200 Kópavogur - Símar 43466 & 43805
Sölum. Vilhjálmur Einarsson, Sigrún Kröyer. Þórólfur Kristján Beck hrl.
VJterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!