Morgunblaðið - 03.06.1986, Page 53

Morgunblaðið - 03.06.1986, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986 53 enna- vinir Frá Austur-Þýzkalandi skrifar 26 ára kennari með margvísleg áhugamál. Safnar póstkortum: Hans-Wemer Brachvogel, DDR 402 Halle, Rockendorfer Weg 3, German Democratic Republic. Ljóshærð 24 ára vestur-þýzk stúlka, sem starfar í apóteki, með margvísleg áhugamál. Hefur heim- sótt Island og varð snortin af: Ilona Zeuner, Wiesenstr. 32, 7551 Bischweier, West Germany. Ítalskur myntsafnari vill komast í samband við íslenzka safnara: Gusberti Ernesto, Via Metastasio 16, 27029 Vigevano (Pavia), Italy. Brezkur póstkortasafnari, ung- frú frá eynni Guemsey, sem er við Frakklandsstrendur, vill komast í samband við íslenzka safnara: Melody Hewlett, Aldemey, La Bukitest, Les Osmonds, St.Sampsons, Guernsey, Channel Islands. Bandarískur gæzlufangi, sem er vistaður á Green Haven-vinnuhæl- inu í New York-ríki, hafði samband við blaðið að ábendingu íslenzka sendiráðsins í Washington D.C. Hann safnar frímerkjum og á merki frá flestöllum ríkjum heims, þó ekki frá íslandi. Hann vill eignast ís- lenzka pennavini, ekki endilega frí- merkjasafnara. Getur ekki aldurs: Karl Ahlers, 82-A-4134, Drawer B, StormvOIe, New York, 12582, U.S.A. Átján ára japönsk stúlka með áhuga á ferðalögum, kvikmyndum, frímerkjum og póstkortum: Atsuko Yoshida, 5-25-7 Serigaya, Konan-ku, Yokohama City, Kanangawa-pre, 233 Japan. Frá Ástralíu skrifar 18 ára stúlka með áhuga á ferðalögum, fþróttum, tónlist o.fl.: Susan Bridge, 7 Salerno Street, Forestville 2087, Sydney, N.S.W., Australia. Frá ísrael skrifar frímerkjasafn- ari, sem vill komast í samband við safnara hérlendis: Sam Baum, 29 Negba Str., P.O.Box 1316, 52113 Ramat-Gan, Israel. Tvítug japönsk stúlka með áhuga á tónlist og bókmenntum: Naomi Iwai, 140-8, Kitagawara, Masaki-cho lyo-gun, Ehime 791-31, Japan. Franskur póstkorta- og frí- merkjasafnari, sem getur ekki ald- urs, vill eignast íslenzka pennavini: Odile Bosse-Platiere, Rue Ampére, Saint André le Gaz, 38490 Les Abrets, France. SLOKKVIBIFREID, MED FULLKOMNUM BUNADI A FERD UM LANDID Brunavarnaátak ‘86 byggist á samstarfi Brunabótafélagsins, Store- brand í Noregi, Landssambands slökkviliðsmanna og Brunamálastofh- unar ríkisins. Þetta átak felst m.a. í því að slökkvibifreið með fullkomnum búnaði verður ekið til flestra slökkviliða í landinu á tímabilinu 4. júní til 17. júlí. Efnt verður til æfinga, sýninga og fræðslufunda víða um land. STADREYNDIR SÝNA AD BRUNAVARNIR B0RGA SIG Gildir það jafnt um einstaklinga sem samfélagið. Þess vegna hvetjum við hvern og einn til að vera á verði gagnvart eldsupptökum. Fylgist með hvenær bifreiðin kemur í byggðalagið BRUnBBðlllfálICÍSUIllÐS UMBOÐSMENN UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.