Morgunblaðið - 03.06.1986, Síða 64
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1986
*
□OLBY STEREO
SÍMI 18936
Frumsýnir
BJARTAR NÆTUR
„White Nights“
Gregory Hines og Mlkall Baryshnlkov
dansa saman I BJörtum nóttum, glæ-
nýrri mynd frá Columbla.
Chaiko ofurstl (KGB (Jerzy Skolimow-
skl) hefur ekki í hyggju að sleppa
Daryu (Isabella Rosselllnl) og Kolya
(Mikhail Baryshnikov) inn fyrir hllð
bandarfska sendiréðsins I Leningrad.
Sýnd í A-sal 2.30,5,7.30,10.
Sýnd í B-sal kl. 11.05.
Dolby-stereo í A-sal — Hœkkað verð.
AGNES BARN GUÐS
Þetta margrómaöa verk Johns Plel-
meiers á hvita tjaldinu í leikstjórn
Normanns Jewisons og kvikmyndun
Svens Nykvists. Jane Fonda leikur
dr. Livingston, Anne Bancroft abba-
dísina og Meg Tilly Agnesi. Baeöi
Bancroft og Tilly voru tilnefndar til
Óskarsverölauna.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
Eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd i B-sal kl. 7.
Hann var frægur og frjáls, en tilveran
varö aö martröð er flugvól hans
nauölenti í Sovétrikjunum. Þar var
hann yfirlýstur glæpamaður — flótta-
maður.
Glæný, bandarísk stórmynd, sem
hlotiö hefur frábærar viötökur. Aðal-
hlutverkin leika Mikhail Barys-
hnikov, Gregory Hines, Jerzy Sko-
limowski, Helen Mlrren, hinn ný-
bakaði Óskarsverðlaunahafi Gerald-
ine Page og Isabella Rossellini.
Frábær tónlist, m.a. titillag myndar-
innar, „Say you, say me“, samiö og
flutt af Uonel Richie. Þetta lag fékk
Óskarsverölaunin 24. mars sl. Lag
Phil Collins, „Seperate lives", var
einnig tilnefnt til Óskarsverðlauna.
Leikstjóri er Taylor Hackford (Aga-
inst All Odds, The Idolmaker, An
Officer and a Gentleman).
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Lokað vegna
sumarleyfa
Farymann
Smádíselvélar
5.4 hö viö 3000 SN.
8.5 hö við 3000 SN.
Dísel-rafstöðvar
3.5 KVA
SöMirOguuiDiyiir
Vesturyötu 16,
aími 14680.
Hópferöabílar
Allar stærðir hópferöabfla
í lengri og skemmri feröir.
Kjartan Ingimarsson,
súni 37400 og 32716.
Collonil
fegrum skóna
UÚFIR DRAUMAR
Myndin fjallar um ævi „country"
söngkonunnar Patsy Cline.
BLAÐAUMMÆLI:
„Jessica Lange bætir enn einni rós-
inni i hnappagatiö með einkar sann-
færandi túlkun á þessum hörku
kvennmanni. Skilur eftir fastmótaöa
heilsteypta persónu... Ed Harris er
sem fæddur í hlutverk smábæjar-
töffarans... en Sweet Dreams á er-
indi til fleiri en unnenda tónlistarinn-
ar. Góð leikstjórn, en þó öllu frekar
aðsóþsmikil og nákvæm túlkun
Lange, hefur lyft henni langt yfir
meðalmennskuna og gert að mjög
svo ásjálegri kvikmynd.”
★ ★ ★ SV.Mbl.
Myndin er f DOLBY STEREO
Aöalhlutverk:
Jessica Lange — Ed Harris.
Leikstjóri: Karel Relsz.
Sýnd kl. S, 7.16 og 9.30.
Bönnuð Innan 12 ára.
nni DOLBYSTEREO
meginþorra
þjóóarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80
laugarasbíó
Simi
32075
--------SALURA---------
ÞAÐ VAR ÞÁ - ÞETTA ER NÚNA
Ný bandarísk kvikmynd gerð eftir sölu S.E. Hinton
(Outsiders, Tex, Rumble Fish).
Sagan segir frá vináttu og vandræðum unglingsáranna á raunsæjan hátt.
Aöalhlutverk: Emelio Estevez (Breakfast Club, St. Elmo’s Fire), Barbara
Babcock (Hill Street Blues, The Lords snd Discipllne).
Leikstjóri: Chris Cain.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Collonil
vatnsverja
á skinn og skó
--SALURB—
Sýnd kl. 5og9íB-sal
og kl. 7 í C-sal.
— SALURC —
Ronja Ræningjadóttir
Sýnd kl. 4.30.
Miðaverð kr. 190,-
Aftur til framtíðar
Sýnd kl. 10.
Salur 1
Evrópufrumsýning
FLÓTTALESTIN
í 3 ár hefur forhertur glæpamaður
verið í fangelsisklefa sem logsoöinn
er aftur. Honum tekst að flýja ásamt
meðfanga sínum. Þeir komast i flutn-
ingalest sem rennur að staö á 150
km hraða — en lestin er stjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla athygli
og þykir með ólíkindum spennandl
og afburðavel leikin.
Leikstjóri: Andrei Konchalovsky.
Saga: Aklra Kurosawa.
nn r dqlby stereo i
Bönnuð innan 16 ára.
kl. 5,7,9og 11.
Salur2
Salur 3
SALVADOR
Glæný og ótrúlega spennandi amer-
ísk stórmynd um harðsviraða þlaöa-
menn í átökunum i Saivador.
Myndin er byggð á sönnum stburð-
um og hefur hlotið frábæra dóma
gagnrýnenda.
Aðalhlutverk: James Wood, Jlm
Belushi, John Savage.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
MAÐURINN SEM GAT
EKKIDÁIÐ
RDBERT RtnrORD
INASVCWIVPOIJ.ACKftM
JEREMIAH JDHN5DN
Ein besta kvikmynd
Robert Redford.
Leikstjóri: Sydney Pollack.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
ím
ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ
HELGISPJÖLL
5. sýn. í kvöld kl. 20.
Græn aðgangskort gilda.
6. sýn. fimmtud. kl. 20.
7. sýn. miðv. 11. júní kl. 20.
8. sýn. föstud. 13. júní kl. 20.
Næst síðasta sinn.
ÍDEIGLUNNI
Fimmtud. 12. jún. kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Miðasala kl. 13.15-20.
Sími 1-1200.
Ath. veitingar öll sýningarkvöld
í Leikhúskjallaranum.
Tökum greiðslu með Visa og
Euro í síma.
LEIKFÉLAG
REYKJAVtKUR
SÍM116620
Síðustu sýningar á þessu
leikári
MÍwfSfinm
Föstudag 6. júní kl. 20.30.
FÁIR MIÐAR EFTIR.
Laugardag 7. júní kl. 20.30.
FÁIR MIÐAR EFTIR.
Sunnudag8. júníkl. 16.00.
ATH.: Breyttan sýningartíma.
Leikhúsið verður opnað
aftur í ágúst.
MIÐASALA í IÐNÓ KL.
14.00-20.30. SÍMI
1 66 20.
Unglinga-
staður
Opið föstudag 22—03.
Bingó — Bingó
Nú mæta allir í bingó í Glæsibæ í kvöld
kl. 19.30.
Vinningar og verð á spjöldum í öðrum
umferðum óbreytt.
; Hæsti vinningur að verðmæti
kr. 80.000.-
Mætum stundvíslega.
p lisrrguiwl iofeifr
LO O ir> co Gódan daginn!