Morgunblaðið - 03.06.1986, Side 72
Sigurvegarar á Suðurnesjum
Mjfrell
Morgunblaðið/Bjami
Nýkjörnir bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins í Keflavík og Njarð-
vík við bæjamörkin. Hægra megin á myndinni eru 5 bæjarfulltrú-
ar Alþýðuflokksins sem náðu meirihlutanum í bæjarstjórn
Keflavíkur i kosningunum um helgina, f.h.: VUhjálmur Ketilsson,
Jón Ólafur Jónsson, Guðfinnur Sigurvinsson, Hannes Einarsson
og Anna Margrét Guðmundsdóttir. Vinstra megin á myndinni
eru Njarðvíkingarnir Ragnar H. Halldórsson, Guðjón Sigur-
björnsson og Eðvarð Bóasson, en Alþýðuflokkur er stærsti flokk-
ur I Njarðvíkum eftir kosningarnar.
Hafnarfj ör ður:
Meirihlutaviðræður milli
A-flokkanna hefjast í dag
Bæjarfulltrúar Alþýðuflokks á Akureyri hafa frjálsar hendur
til að ganga til viðræðna við hvern hinna flokkanna sem er
VIÐRÆÐUR Alþýðuflokks og I nýs bæjarstjómarmeirihluta í I þýðubandalagið svaraði í gær-
AJþýðubandalags um myndun | Hafnarfirði hefjast i dag. Al- | kvöldi tilboði Alþýðuflokksins
Vanskil við Orlofssjóð aldrei meiri:
Liðlega 100 fyrirtæki
skulda 100 milljónir
Fjögur eða fimm fyrirtæki skulda helming þessarar upphæðar
Ríkisstjórnin vill
seija Kaupfélagi
Skagfirðinga
Vallhólm:
Tapríkis-
sjóðs lið-
lega 40
milljón-
ir króna
Núvirði tilboðs KS
tæpar 17 milljónir
RÍKISSTJÓRNIN ákvað síð-
- ^ degis í gær að ganga tíl samn-
inga við Kaupfélag Skagfirð-
inga um sölu á Graskögglaverk-
smiðjunni Vallhólmi til Kaup-
félagsins á grundvelli tUboðs
þess. Metur ríkisstjómin tílboðið
á tæpar 17 mUljónir króna, en
þá hafa birgðir verksmiðjunnar
verið undanskildar frá söluverð-
inu. Ljóst er þvi að ríkissjóður
kemur til með að tapa veruleg-
um fjárhæðum á þessu, eða lið-
lega 40 mUljónum króna sam-
. kvæmt upplýsingum Þorsteins
Pálssonar fjármálaráðherra.
„Það þarf samþykki skiptaráð-
anda fyrir þessari sölu,“ sagði
Þorsteinn Pálsson fjármálaráð-
herra í gær, „og svo er auðvitað
nauðsynlegt að samkomulag náist
við landbúnaðarráðuneytið þess
efnis að kaupendumir geti leigt
land Vallhólms áfram og við það
miðað að þeir taki þær birgðir sem
eru nú í eigu verksmiðjunnar í
umboðssölu.“
Þorsteinn sagði að ef af sölunni
yrði, þá myndu kaupendur greiða
þessar tæpar 17 milljónir á 15
ámm með venjulegum vaxtalg'ör-
um af skuldabréfum. Taldi hann
•—<r að tap ríkissjóðs vegna þessarar
sölu yrði liðlega 40 milljónir króna.
Aðspurður um hvers vegna rík-
isstjómin vildi ganga að svo lágu
tilboði þegar verksmiðjan skuldaði
nálægt 90 milljónum króna, sagði
fjármálaráðherra: „Ástæðan fyrir
því að ég taldi rétt að ganga að
tilboði sem ekki var hærra en
þetta, og ríkisstjómin samþykkti
þá tillögu, er sú að það var nauð-
synlegt að losa ríkissjóð út úr
þessum rekstri. Ég tel að það sé
beinn hagnaður fyrir ríkissjóð að
losna við verksmiðjuna, og losna
þar með við tugmilljóna Qárskuld-
bindingar á næstu ámm, sem óhjá-
^ ^.kvæmilega hefðu fylgt rekstrinum
eins og hann var orðinn. Það er
betra að taka á sig áfall sem þetta
í eitt skipti, en losna síðan undan
þessum miklu útgjöldum í framtíð-
inni.“
VANSKIL fyrirtækja við Orlofs-
sjóð eru óvenjumikil í ár og var
staðan í maílok þannig að skuldir
fyrirtækja við Orlofssjóð voru
ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986
99,7 milljónir að meðtöldum
dráttarvöxtum, samkvæmt upp-
lýsingum Gunnars Valdimars-
sonar forstöðumanns Póstgíró-
stofunnar. Enn er eftir að greiða
út um 22 miiljónir króna úr
sjóðnum. Gunnar sagði að van-
skil fyrirtækjanna við sjóðinn
væru örugglega tvisvar sinnum
meiri en á sl. ári.
„Því er ekki að neita að mörg
fyrirtæki eru í miklum vanskilum
við Orlofssjóð," sagði Gunnar Vald-
imarsson í samtali við Morgun-
blaðið. Gunnar sagði að liðlega 100
fyrirtæki væru í vanskilum við sjóð-
inn en það væru ekki nema Ijögur
eða fimm fyrirtæki sem skulduðu
um helming þessarar fjárupphæðar.
Hann sagði að um 85% þeirra fyrir-
tækja sem væru í vanskilum við
Orlofssjóð væru fyrirtæki sem
tengdust sjávarútvegi. Gunnar
sagði að megnið af þessum vanskil-
um væri frá sl. orlofsári, þ.e. að
ekki hefði verið greitt inn orlof fyrir
sl. orlofsár. Þó væri hluti skuldar-
innar vegna vanskila frá fyrri or-
lofsárum. Gunnar sagði að Orlofs-
sjóður greiddi út orlof lögum sam-
kvæmt, þó að fyrirtækin hefðu ekki
greitt inn orlof starfsmanna sinna.
Staðan væri hins vegar þannig nú
að þær greiðslur sem eftir á að
greiða vegna sl. orlofsárs yrðu ekki
greiddar fyrr en sjóðurinn hefði
bolmagn til.
Gunnar sagði að skuldir fyrir-
tækjanna við Orlofssjóð hefðu aldrei
verið jafnmiklar og nú og þær væru
líklega tvöfalt hærri en á sama tíma
í fyrra.
VERÐ í LAUSASÖLU 40 KR.
um slíkar viðræður jákvætt og
sagði Guðmundur Árni Stefáns-
son, efsti maður á lista Al-
þýðuflokksins i Hafnarfirði, í
samtali við Morgunblaðið: „Við
óskuðum í dag eftir viðræðum
við fulltrúa Alþýðubandalagsins
og hefur fyrsti fundur okkar
verið ákveðinn á morgun."
Þá var samþykkt á fjölmenn-
um fundi alþýðuflokksmanna á
Akureyri undir miðnætti í
gærkveldi að gefa bæjarfulltrú-
um flokksins fijálsar hendur
um að ganga til samstarfs við
hvern hinna flokkanna sem er.
Á fundinum var vísað frá tillögu
sem gerði ráð fyrir að Alþýðu-
flokkurinn gengi til samstarfs
við einstaka flokka.
„Ég á von á að núverandi meiri-
hluti í Kópavogi muni halda áfram
að starfa saman," sagði Heimir
Pálsson, efsti maður á G-lista í
Kópavogi. Hann sagði þó ekki
ákveðið hvort Framsóknarflokkur-
inn yrði með í slíku samstarfí,
enda væri samstarf A-flokkanna
einna mögulegt.
Ragnar Óskarsson, efsti maður
G-listans í Vestmannaeyjum, sagði
um niðurstöður kosninganna í
Eyjum: „Við lítum á þetta sem
eindregna ósk um vinstri meiri-
hluta. Fulltrúar A-, B- og G-listans
hafa fundað í dag og sýnist mér
að okkur takist að mynda meiri-
hluta."
Mikill lax og stór
LAXVEIÐI á stöng byrjaði vel í Borgarfjarðaránum Norðurá
og Þverá, en í báðum veiddust 15 laxar á sunnudagsmorgun,
en þá hófst veiðin. Síðan hefur aflast vel í Norðurá, en ekkert
í Þverá, því foráttuvöxtur hljóp í hana með tilheyrandi kaffilit
og á hádegi í gær virtist ekkert lát ætla að verða á flóðinu sem
stafar af miklum rigningum á þessum slóðum.
í Norðurá hefur ástandið ekki gengnir og allir hafa þeir verið
verið eins slæmt og þar er um vænir, 8-14 punda í Norðurá, en
bestu byrjun að ræða síðan árið 10-17 pundaíÞverá.
1977. Allir hafa laxamir verið Sjá bls. 2 „Eru þeir að
nýrunnir með lús eða nýlega fá’ann?“.