Morgunblaðið - 18.07.1986, Page 13

Morgunblaðið - 18.07.1986, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1986 13 Elvis Costello Irtur sposkur ásvipílinsu Ijósmyndara Morgunblaðsins. Eric Clapton, Greg Phillinganes og Nathan East. Wolfgang Nledecken söngvari þýsku stórhljómsveitarinnar Bap. Hann fullvissaði mig um að Mezzoforte væru hollenskir. Máli sínu til áréttingar sagði hann að Mezzo væri komið úr flæmsku og þýddi borðhald og orðið forte þýddi kastali. Stóð hann fastur á sínu. Phil Collins Friðrik Karlsson .Taking Off“ Texti og myndir: Börkur Amarson Ótrúlegustu upplýslngar og tilkynningar mátti lesa á gafli þessa húss, m.a.: „Sigurður, amma í Brekkugerði sendi mig með nestið þitt. Sé þig eftir Mezzo íTuborg-tjaldinu. Konni.“ „Jesper, jeg kan ikke finde dig, du kan ikke finde mig fordi jeg vil slet ikke findes. Pia.“ Hinn danski armur Hells Angels-samtakanna hafði tjaldað rétt fyrir utan hátíðarsvæðið. Fólk tók á sig stóran krók framhjá vel girtu tjald- stæði þeirra. Tíðindamaður Morgunblaðsins freistaði þó inngöngu og eftir fortölur og blaðapassasýningar var honum vei tekið og boðið öl úr hauskúpulöguðum leirkrúsum. Aðspurðir sögðust Englarnir ekki hafa heyrt um hina íslensku snigla en létu samt í Ijósi ánægju með Forsprakki skosku hljómsveitar innar Big Country nær hór k. « m- m Ww*' 1 v.,.. Æm sekkjapípuhljóm úr gftarnum. tilvist þeirra og báðu fyrir kveðjur til þeirra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.