Morgunblaðið - 26.07.1986, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1986
Sautján ára japönsk stúlka með
áhuga á tónlist, bóklestri, teiknun
og ferðalögum:
Hiroko Okawa,
608 Shirotori Shirotori-cho,
Okawa-gun,
Kagawa,
769-27 Japan.
Þrítugur ítali skrifar á góðri
íslenzku og segist vilja skrifast á
við 22-30 ára stúlkur. Áhugamálin
eru tungumál, ferðalög, náttúra,
tónlist o.fl. Hann segist vilja skrif-
ast á við pennavini sína á íslenzku:
Dr. Stefano Cotrozzi,
via Fabio Filzi, 48,
1-56100 Pisa,
Italy.
Nítján ára vestur-þýzkur knatt-
spymuáhugamaður:
Stephan Andreas,
Bussardweg 19,
D-5000 Köln 30,
West-Germany.
Frá Lúxemborg skrifara 24 ára
stúlka með margvísleg áhugamál:
Liliane Hebisch,
16 route de Mondorf,
S-670 Altwies,
G.D. of Luxembourg.
Fimmtán ára Nígeríustúlka með
áhuga á tónlist, myndbandaglápi,
fatatízku, matreiðslu, íþróttum o.fl.:
Mary A. Wissful,
P.O. Box 102,
Bukuru,
Plateau State,
Nigeria.
Frá Nígeríu skrifar 21 árs piltur
með áhuga á bréfaskriftum, íþrótt-
um, tónlist, ferðalögum o.fl.:
Francis Panym Cobbnia,
B. 11 Jos Road,
Box 102,
Bukuru,
Plateau State,
Nigeria.
Bandarískur sjónvarpsveður-
fræðingur, 27 ára gamall, með
áhuga á íslenzku veðurfari:
Andre Bernier,
343 East Ridgeview Drive,
Wayzata,
Minnesota 55391-1019,
U.S.A.
Kanadísk fjögurra bama móðir,
44 ára gömul, með margvísleg
áhugamál og vinnur hálfan daginn
í verzlun:
Millie Kelly,
22 Woodlawn Ave.,
Brantford,
Ontario N3V 1A5,
Canada.
Nítján ára japönsk stúlka með
mikinn tónlistaráhuga:
Yasuko Hamada,
8-27, Onishi-cho 3-chome,
Amagasaki City,
Hyogo,
661 Japan.
ÚTVARP/ SJÓNVARP
Skalmöld
■i í kvöld er á dag-
40 skrá sjónvarps
bandaríska bíó-
myndin Skálmöld, The
Long Riders. Þetta er
vestri frá árinu 1980 og
er helst sérstæður fyrir það
hve margir bræður leika í
honum.
James og Stacy Keach
leika James-bræðuma,
David, Keith og Robert
Carradine leika Younger
bræðumar, Dennis og
Randy Quaid leika Miller-
bræður og loks leika
Christopher Guest og Nic-
holas Guest Ford-bræð-
uma. Sögusviðið er
Bandaríkin á árunum eftir
Þrælastríðið. Myndin fyall-
ar um ræningjahóp sem
Jesse James, einn frægasti
stigamaður Banda-
ríkjanna, stjómaði. Kvik-
myndahandbókin okkar
gefur þessari mynd eina
stjömu, telur hana ekki
ýkja fmmlega en þokka-
lega skemmtun fyrir þá
sem hafa gaman af vestr-
um. í myndinni eru atriði
sem ekki em við hæfí
bama.
íþróttir
áRás 2
■I Iþróttamenn fá
00 eitthvað við sitt
hæfí í þættinum
Við rásmarkið á rás 2 í dag
kl. 14. í þættinum ætlar
Einar Gunnar Einarsson
ásamt þeim Ingólfi Hann-
essyni og Samúel Emi
Erlingssyni að ræða íþrótt-
ir, tónlist og ýmislegt
fleira.
Baldur Möller
Rættvið
Baldur
Möller
■i í dag er á dag-
35 skrá rásar eitt
“ þátturinn Hljóð
úr homi. í þetta sinn ætlar
Stefán Jökulsson, umsjón-
armaður þáttarins, að ræða
við Baidur Möller fyrmrn
ráðuneytisstjóra.
Tónlistarkeppni útvarps-
stöðvanna í Munchen
■I í dag verður út-
00 varpað fyrsta
"" hlutanum af
þremur frá alþjóðlegri tón-
listarkeppni þýsku útvarps-
stöðvanna í Munchen í
september 1985. Áfram
verður svo haldið að út-
varpa þessari keppni á
morgun kl. 17.10 og á
mánudagskvöld kl. 23. í
fyrsta hlutanum í dag
verða flutt einleiks- og
kammerverk eftir Danzi,
Schubert, Rachmaninoff,
Liszt, Glentworth og Lig-
eti. Á morgun verður flutt
píanósónata í E-dúr op.
190 eftir Ludwig van Beet-
hoven og Konsert fyrir
marimbu, víbrafón og
hljómsveit eftir Darius Mil-
haud. í lokaþættinum á
mánudagskvöld verður ein-
göngu leikin tónlist eftir
Wolfgang Amadeus Moz-
art, Flautukonsert í G-dúr
K. 313 og Píanókonsert í
E-dúr K. 271.
ÚTVARP
LAUGARDAGUR
26. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
7.30 Morgunglettur
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Fréttir á ensku
Lesið úr forystugreinum
dagblaðanna.
8.45 Nú er sumar
Hildur Hermóðsdóttir hefur
ofan af fyrir ungum hlust-
endum.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Óskalög sjúklinga
Helga Þ. Stephensen kynn-
ir.
10.00 Fréttir. Tónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sígild tónlist
a. Rómansa í a-moll op. 42
eftir Max Bruch. Salvatore
Accardo og Gewandhaus-
hljómsveitin i Leipzig leika;
Kurt Masur stjórnar.
b. „Bolero", hljómsveitar-
verk eftir Maurice Ravel,-
Suisse
Romande-hljómsveitin leik-
ur; Ernest Ansermet stjórn-
ar.
11.00 Frá útlöndum
Þáttur um erlend málefni í
umsjá Páls Heiöars Jóns-
sonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
Af stað
Ragnheiður Davíðsdóttir sér
um umferðarþátt.
13.50 Sinna
Listir og menningarmál
líðandi stundar. Umsjón:
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
og Þorgeir Ólafsson.
15.00 Frá alþjóölegri tónlistar-
keppni þýsku útvarpsstöðv-
anna í Munchen 1985
Guðmundur Jónsson kynnir.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Síðasta lestarferöin"
Baldur Pálmason les frá-
sögn Júlíusar Jónassonar af
lestarferð yfir Steinvarar-
tunguheiði, skráða af
Benedikt Gíslasyni frá Hof-
teigi. (Áður útvarpaö 1971.)
17.00 (þróttafréttir
17.03 Barnaútvarpið
Umsjón: Sólveig Pálsdóttir.
Aöstoðarmaöur: Sigurlaug
M. Jónasdóttir.
17.40 Arnþór Jónsson leikur á
selló einleikssvítu nr. 3 í
C-dúr eftir Johann Sebast-
ian Bach. (Hljóðritað 6. júlí
1982.)
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Hljóð úr horni
Umsjón: Stefán Jökulsson.
20.00 Sagan: „Sundrung á
Flambardssetrinu" eftir
K.M. Peyton
17.30 íþróttir
Umsjónarmaöur: Þórarinn
Guðnason
Ö19.20 Ævintýri frá ýmsum
löndum
(Storybook International)
2. Moses og kalkbrennslu-
ofninn. Nýr myndaflokkur
fyrir böm. ( hverjum þætti
er sögð sjálfstæð saga og
eru ævintýrin sótt til allra
heimshluta. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
Sögumaður: Edda Þórarins-
dóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Fyrirmyndarfaöir
(The Cosby Show)
Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sína (16).
20.30 Harmonikkuþáttur
Umsjón: Bjarni Marteins-
son.
21.00 Úr dagbók Henry Holl-
ands frá árinu 1810
Sjöundi þáttur. Tómas Ein-
arsson tók saman. Lesari
meö honum: Snorri Jóns-
son.
21.40 íslensk einsöngslög
Svala Nielsen syngur. Guð-
rún Kristinsdóttir leikur á
píanó.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Laugardagsvaka
Þáttur í umsjá Sigmars B.
Haukssonar.
23.30 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miönæturtónleikar —
Úr fórum Franz Liszt
a. Umritanir fyrir píanó á
óperuaríum eftir Richard
Wagner, forleiknum að
LAUGARDAGUR
26. júlí
Tiundi þáttur
Bandarískur gamanmynda-
flokkur i 24 þáttum. Aðal-
hlutverk: Bill Cosby og
Phylicia Ayers Allen.
Þýðandi: Guðni Kolbeins-
son.
21.00 Afmælishátíð Motown-
tónlistarinnar
Bandariskur skemmtiþáttur
með þekktustu flytjendum
Motown-tónlistar. Kynnir er
Richard Pryor. Meðal þeirra
sem koma fram má nefna
Adam Gayw, Michael Jack-
son, Lionel Ritchie, Lindu
Rondstad, Diönu Ross og
Stevie Wonder. Þýðandi:
Einar Örn Stefánsson.
„Tannháuser" og Spunaljóð
úr „Hollendingnum fljúg-
andi".
b. „Wanderer-fa^itasía" eftir
Franz Schubert i útsetningu
fyrir píanó og hljómsveit.
10.00 Morgunþáttur
Stjórnandi: Kristján Sigur-
jónsson.
12.00 Hlé.
14.00 Við rásmarkiö
Þáttur um tónlist, iþróttir og
sitthvaö fleira. Umsjón: Ein-
ar Gunnar Einarsson ásamt
22.40 Skálmöld
(The Long Riders) Banda-
rískur vestri frá árinu 1980.
Leikstjóri Walter Hill. Aðal-
hlutverk: David, Keith og
Robert Carradine, James og
Stacy Keach. Hiniralræmdu
James-bræður, Frank og
Jesse, ganga i liö með
Younger-bræðrunum og
Miller-bræðrum. Saman
mynda þeir harðsvírað
stigamannagengi og gera
rán og gripdeildir að sér-
grein sinni.
Þýöandi: Björn Baldursson.
i myndinni eru atriöi sem
ekki eru talin við hæfi barna.
00.25 Dagskrárlok
Umsjón: Jón Örn Marinós-
son.
1.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
3.00.
íþróttafréttamönnunum In-
gólfi Hannessyni og Samúel
Erni Erlingssyni.
16.00 Listapopp
í umsjá Gunnars Salvars-
sonar.
17.00 íþróttafréttir
17.03 Nýræktin
Snorri Már Skúlason og
Skúli Helgason stjórna
þætti um nýja rokktónlist,
innlenda og erlenda.
18.00 Hlé
20.00 F.M.
Þáttur um þungarokk i um-
sjá Finnboga Marinóssonar.
21.00 Milli stríöa
Jón Gröndal kynnir dægur-
lög frá árunum 1920—
1940.
22.00 Framhaldsleikrit: „f leit
að sökudólgi" eftir Johann-
es Solberg. Þýðandi: Gyða
Ragnarsdóttir. Leikstjóri:
María Kristjánsdóttir. Annar
þáttur: „Þetta er rannsókn-
arlögreglan". (Endurtekið
frá sunnudegi, þá á rás eitt.)
22.45 Svifflugur
Stjórnandi: Hákon Sigur-
jónsson.
24.00 Á næturvakt
með Pétri Steini Guð-
mundssyni.
03.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
17.03—18.00 Svæðisútvarp
fyrir Reykjavík og nágrenni
- FM 90,1 MHz.
AKUREYRI
17.03—18.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5 MHz.
SJÓNVARP