Morgunblaðið - 26.07.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.07.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjúkraliðar Sjúkrahúsið Blönduósi óskar að ráða sjúkra- liða frá 1. sept. eða eftir nánara samkomu- lagi. Uppl. gefur hjúkrunaforstjóri í síma 95-4206 eða 95-4528. Söngsveitin Filharmonia óskar að ráða söngstjóra fyrir komandi starfsár. Upplýsingar í símum 44237 og 39263 kl. 19-21. Umsóknir sendist fyrir 1. ágúst til formanns kórsins, Emmu Eyþórsdóttur, Krummahólum 2,111 Reykjavík. HAGVIBKI HF SfMI 53999 Trésmiðir ; Trésmiðir óskast strax til vinnu í nýju flug- stöðinni á Keflavíkurflugvelli. Frítt fæði. Upplýsingar gefnar í síma 92-4755. Mánudag - föstudags frá kl. 7.30—18.00. ! Vélstjóri 1 vélstjóra vantar á MB ísleif IV ÁR 463, 170 lesta bát sem gerður er út frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3744 og hjá L.Í.Ú. Lögfræðingar Rannsóknardeild ríkisskattstjóra óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa sem fyrst. í boði er m.a. eftirfarandi: Áhugaverð verkefni. Góð vinnuaðstaða. Sveigjanlegur vinnutími. Góður starfsandi. Möguleikar á námskeiðum á sviði tölvu- mála o.fl. Starf það sem hér um ræðir gerir m.a. kröf- ur til þess að viðkomandi geti bæði unnið Ír sjálfstætt að úrlausn verkefna og í vinnuhóp. Starfinu tengjast ferðir út á land og sam- skipti við opinberar stofnanir og fyrirtæki. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 17490. Þeir sem hafa áhuga sendi umsóknir, þar sem greint er frá aldri, fyrri störfum og öðrum atriðum er máli skipta til rannsóknardeildar ríkisskattstjóra, Skúla- götu 57,105 Reykjavík fyrir þ. 11. ágúst nk. Skattrannsóknarstjóri II. stýrimaður Vanan II. stýrimann vantar á skuttogara að minni gerð sem getur leyst af I. stýrimann. Upplýsingnar í símum 93-2370 og 93-2542. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Hjúkrunarfræðingar óskast sem fyrst. Sjúkraliðar óskast á allar vaktir. Barnaheim- ili er á staðnum. Hringið — komið. Allar upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 45550. Loftskeytamenn Vegna útgáfu loftskeytamannatals eru þeir sem vilja koma á framfæri breytingum eða viðbótum við áður gefnar upplýsingar beðnir að hafa samband við Ólaf K. Björnsson í síma 52385 fyrir 10. ágúst. Félag ísi. loftskeytamanna. I , ---------------------------------- i St. Fransiskuspítal- inn í Stykkishólmi ’ j óskar eftir að ráða Ijósmóður helst með hjúkrunarmenntun sem fyrst. Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-8128 og Ijósmóðir í síma 93-8149. Einnig óskum við eftir að ráða sjúkraþjálfara og hjúkrunarfræðing frá 1. september. | Góð íbúð er til staðar og einnig dagvistun fyrir börn. ! Allar nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-8128, Borgarneshreppur Borgarneshreppur auglýsir eftirfarandi störf laus til umsóknar. Starf verkstjóra við áhaldahús, iðnmenntun áskilin. Tvö störf fóstra við leikskóla. Umsjón með félagsstarfi aldraðra, hlutastarf. Uppl. á skrifstofu Borgarneshrepps, sími 7224. Umsóknir sendist Borgarneshreppi, Borgar- braut 11, 310 Borgarnes. Sveitarstjóri. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Fimleikafélagið Björk, Hafnarfirði óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íb. fr.o.m. 15. ágúst í eitt til tvö ár fyrir kínverskan þjálfara. Upplýsingar í símum 656715 eða 52996. 3ja-5 herb. íbúð, raðhús eða einbýli óskasttil leigu Barnlaus eldri hjón óska eftir íbúð til leigu í lengri eða skemmri tíma sem fyrst. 100% umgengni lofað og einhverri fyrirfram- greiðslu ef óskað er. Upplýsingar í síma 656008. Skrifstofuhúsnæði óskast Hef verið beðinn að auglýsa eftir 550-800 fm skrifstofuhúsnæði í Reykjavík fyrir opin- bera stofnun. Húsnæðið þarf að vera miðsvæðis og hafa góða aðkomu. Leigutími að minnsta kosti 10 ár. Upplýsingar veitir: Ingileifur Einarsson lögg. fast., Suðurlandsbr. 32, sími 688828. Húsaviðgerðir Höfum sérhæft okkur í þakviðgerðum. Þétt- um flöt þök með álhúð. Tökum einnig að okkur alhliða viðgerðir, málun, múrun, sprunguviðgerðir, sílanhúðun, háþrýstiþvott o.fl. Gerum fast verðtilboð. Greiðslukjör. Uppl. í síma 15753. ...... ' " ....... óskast keypt Fyrirtæki óskast Traustur aðili óskar eftir kaupum, eða aðild að iðn- eða verslunarfyrirtæki. Fyrirtækið má vera af hvaða stærðargráðu sem er, í fjárhagsvanda og/eða öðrum erfiðleikum. Með öll gögn og upplýsingar verður farið sem algjört trúnaðarmál. Vinsamlegast sendið upplýsingar til augl- deildar Mbl. merktar: „Fyrirtæki — 2629“. Sumarbústaðir í ráði er að leigja út nokkrar lóðir undir sumar- bústaði á einum fegursta stað á Vestfjörðum. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn, heimilisföng og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 31. júlí nk. merkt: „S — 381". Trémiðja til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu ca 180 fm ásamt aðstöðu úti. Vélvædd til glugga-, hurða- og húsasmíði. Næg verkefni. Til leigu í langan eða skamman tíma ábyggilegum aðilum. Góðfúslega leggið nafn og síma inn á augld. Mbl. í umslagi merkt: „T — 383“. Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.