Morgunblaðið - 26.07.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.07.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1986 11 Hreyfanleg sviðsmynd ________Leiklist Jóhanna Kristjónsdóttir Stúdentaleikhúsið sýnir í Fé- lagsstofnun stúdenta De konuner med kista og hent- er meg! eftir Magnús Pálsson. Leikmynd og búningar: Krist- inn Harðarson. Lýsing: Hringur Hafsteinsson. Sýningarstjóri: Tindur Haf- stcinsson. Hvíslarar: Þóra lngimarsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir. Leikstjóri: Magnús Pálsson. A tama kyndugt verk á ferð- inni. Hópi persóna er stillt upp á sviðið í einkar tilþrifamiklum bún- ingum og gervum og síðan er mælt á eins konar skandinavisku framan af, stundum ensku og dulítið á íslenzku. Samhengi fæst ekki f textann, enda er það greini- lega ekki ætlunin, því að hver talar ofan í annan, allir saman eða í kross. Auk þess er „rödd Hamsuns" á seguibandi stöku sinnum og skilst heldur ekki orð af því. Stúlkan sem gengur um salinn og mælir á íslenzku flytur samhengislausan texta að mestu; þó má draga þá ályktun af tali hennar að hún eigi við hjóna- bandsörðugleika að stríða. Magnús Pálsson er þekktari sem myndlistarmaður en texta- höfundur og annað virðist vaka fyrir honum en skapa merkilegan ódauðlegan texta. Honum er raunar í mun að textinn sé sem allra mest rugl og hvergi fáist botn í nokkum skapaðan hlut. Þetta er því mjög fjarri því að vera leiksýning, uppákoma er nær sanni, eins konar hreyfanleg sviðsmjmd. í sjálfu sér ekki frá- leit hugmynd og hefðu leikaramir ívið meiri tök á framsögninni, svo að hið óskiljanlega verði dálítið áheyrilegra (!) væri það til bóta. bandsleysi og þýðingarleysi orða. Það er allt mögulegt til í dæminu. En hvað sem því líðun þetta gæti líka verið tilraun til að skemmta sér. Það skal tekið fram að þetta er skrifað eftir aðra sýningu. Úr sýningu Stúdentaleikhússins Tveir leikarar vom í þakklátum „hlutverkum", þau Áslaug Thorlacius og Jón Stefán Krist- jánsson, og skiluðu þeim skemmti- lega. Allir leikaramir virtust skemmta sér prýðilega. Margir áhorfenda gerðu það líka. Búningar Kristins G. Harðar- sonar og umbúnaður uppákomu þessarar vora skemmtilegir og báru vott um fjöragt ímyndunar- afl. Tilgangurinn? Það mætti sjálfsagt velta vöngum yfir hon- um. Koma með kenningar um að hér sé á ferðinni tilraun með að færa mjmdlistina og leiklistina hvora nær annarri. Eða að hér sé ádeila á merkingarleysi, sam- Bræðumir allir samankomnir í Skálmöld. betra að gera. Þeir lifa tómlegu lífi og það er eymdarlegur tónn í öðram Miller-bróðurnum þegar hann segir: „Við höldum bara áfram þangað til við náumst og verðum hengdir." Bræðumir standa sig alíír vel í hlutverkum sínum. Ef eitthvað er era þeir helst til indælir og elskuleg- ir bófar. I þeirra augum er banka- rán, sem þeir fremja auðvitað aðeins í Norðurríkjunum, eðlilegasti hluti í heimi. Þeir era ennþá í stríði. Walter Hill er fantagóður þegar kemur að því að leikstýra hasarat- riðum og hann beitir af mikilli snilld þeirri mjög svo ofnotuðu aðferð að sýna þau hægt. í myndinni era at- riði sem ekki eru við hæfí bama. Bræður leika bræður í vestra um Jesse James SJónvarp Amaldur Indriðason Skálmöld (The Long Riders). Sýnd í sjónvarpinu laugardaginn 26. júlí. Stjörnugjöf ★ ★ ‘A Leikstjóri: Walter HiU. Handrit: Bill Bryden, Steven Phillip Smith, Stacy Keach og James Keach. Kvikmyndataka: Ric Waite. Tónlist: Ry Cooder. Helstu hlutverk: James og Stacy Keach, David, Keith og Robert Carradine og Dennis og Randy Quaid. Þýðandi: Björn Baldursson. 105 mín. Bandarísk. Vestrinn hefur ekki átt upp á pallborðið hjá kvikmyndagerðar- mönnum eða kvikmyndahúsagest- um í lengri tíma. Einstaka ofurhugar hafa reynt að vekja áhuga fólks á honum aftur (Sil- verado, Pale Rider) en því hefur ekkert verið fylgt eftir þótt nefndar myndir hafí orðið vinsælar. Svo virðist sem hetjur vestursins eigi sér ekki viðreisnar von. Hertoginn er allur og Rambó er tekinn við og mundu sumir segja að það væra slæm bítti. Einn af örfáum vestram, sem gerður hefur verið undanfarin ár, er Skálmöld (The Long Riders) en hann verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. Leikstjóri er Walter Hill (48 hrs.) og hann víkur í fáu frá gömlu, góðu vestrunum frá því hér áður fyrr nema hvað blóðbaðið er stund- um talsvert og sýnt hægt og ítar- lega með stæl. Myndin segir sögu einhverra frægustu útlaga villta vestursins, Jesse James og bófagengis hans. Gengið samanstendur af James-, Younger- og Miller-bræðram en það sem er hvað sérkennilegast við Skálmöld er bræðrahópurinn sem Hill sankaði að sér til að fara með hlutverkin í myndinni. Stacy og James Keach leika James-bræður, Carradine-bræðumir David, Keith og Robert leika Younger-bræðurna og Dennis og Randy Quaid leika Miller-bræður. Myndin hefst skömmu eftir borg- arastríð. Jesse og hans menn era frá Suðurríkjunum, ræna banka, lestir og póstvagna og halda svo heim í faðm kvenna sinna því flest- ir era þeir ósköp venjulegir fjöl- skyldumenn. Þeir hata Norðurríkja- menn, verandi fyrram hermenn, en þeim hefur ekki tekist að laga sig að friðartímum. Þeir hafa engin markmið í lífinu önnur en að ræna og rapla eins mikið og þeir geta bara af því að þeir hafa ekkert Auglýsingar 22480 Afgreiðsla 83033 FflSTEIGnASMA UITAITIG 15, 196090,96065. Opið í dag 1-3 ENGJASEL. 2ja herb. íb. 55 fm. Þvottah. á hæðinni. Verð 1650 þús. LANGHOLTSVEGUR. 2ja herb. íb. 45 fm. Laus. Verð 950 þús. GAUKSHÓLAR. 2ja herb. íb. 60 fm. Þvottah. á hæðinni. Verð 1,7 millj. KRUMMAHÓLAR. 2ja herb. íb. 55 fm á 5. hæð. Frábært út- sýni. Nýstandsett. Verð 1,7 millj. KRÍUHÓLAR. 2ja herb. íb. 65 fm. Verð 1650-1700 þús. SKEGGJAGATA. 2ja herb. íb. 55 fm. Verð 1650 þús. LAUGARNESVEGUR. Ein- staklíb. Verð 850 þús. HVERFISGATA. 3ja herb. 65 fm góð íb. Verð 1,6 millj. ASPARFELL. 3ja herb. íb. 90 fm. S-svalir. Verð 2,1 millj. KÁRSNESBRAUT. 3ja herb. íb. 80 fm. Sérinng. Verð 2,1 millj. VANTAR - VANTAR. Vantar 3ja herb. íb. fyrir góðan kaup- anda í Ofanleiti, Miðleiti eða Fossvogi. Góðar greiðslur fyrir rétta eign. Skoðum og verðmetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, HEIMASÍMI: 77410. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS, LOGM JOH ÞORÐARSON HDL Til sýnis og sölu auk fjölda annarra eigna: Við Funafold á úrvalsstað Glœsilegt raðhús í smíðum á „einni og hálfri" hæð. 4 rúmgóð svefn- herb. Innanveggjamál íb. um 170 fm. Bflskúr fyrir tvo bíla. Sólsvalir um 12 m langar. Allur frágangur utanhúss fylgir. Fokheld að innan. Húni sf. byggir. Auðveld kaup t.d. fyrir þann sem á skuldiitla 4ra-5 herb. íb. Raðhús við Ásgarð Steinhús. Tvær hæðir með 4ra herb. íb. um 96 fm. í kjallara er þvhús og geymsla. Skipti æsklleg á góðri þriggja herb. íb. Nokkrar ódýrar íbúðir í borginni og Hafnarfirði. Útborgun frá kr. 700 þús. Helst í borginni óskast til kaups einbhús eða gott raðhús. Skipti möguleg á úrvalsíb. með sérinng. og sérþvhúsi. á 2. hæð á einum vinsælasta stað Vestur- borgarinnar. Helst í nágrenni Menntaskóaians við Sund. Óskast til kaups 3ja herb. íb. Góð íb. í risi kemur til greina. Árbæjarhverfi — Ártúnsholt — Selás Einbhús eða raðhús af meðalstærö óskast til kaups. T.d. við Melbæ eða Hraunbæ. Skipti möguleg á 5 herb. mjög góðri íb. við Hraunbæ. Viðskiptin á árinu 1986 Úr meðaltali seldra eigna það sem af er árinu: Útborgun 94,2% af nafnverði eða 76,2% af raunvirði. Á fyrstu 30 dögum samningstímans greiddu kaupendur í peningum 36,5% af nafnverði eða 27,8% af raunvirði. Afhending var að meðaltali 80 dögum eftir undirr. kaupsamn. Útborgun greidd að meðaltali á 345 dögum alls. Hlutfall raunvirðis miðað við fasteignamat var að meðaltali 115.7%. Hlutfall raunviröis af brunabótamati var aö meðaltali 80,4%. Miðað er við hækkun lánskjaravísitölu 15% á ári og vexti 5% af verð- tryggðum skuldum. Óvenjumargir fjársterkir kaupendur hafa leitað til okkar um útvegun á húsnæði sem þarf að losna í sumar eöa haust. Miklar útborganlr fyrir réttar eign- ir. Ýmiss konar elgnaskipti möguleg. Viðskiptum hjá okkur fylgja ALMENNA raðgjof og traustar upplýsingar. ----------------- Opiðídaglaugardag kl. 11-15. F A ST E I LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 GNASALAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.