Morgunblaðið - 26.07.1986, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 26.07.1986, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1986 Feneyjar: Margt að varast fyrir ferðamenn Feneyjum, AP. LÖGREGLAN í Feneyjum hóf á föstudag að sekta ferðamenn er höguðu sér ósæmilega, eftir því sem skilgreint er í nýsettum lögum þar. Þeir sem snæddu brauð og drukku bjór á Markúsartorgi, eða gengu um skyrtulausir eða jafnvel í sundfötum, voru sektaðir um 600 krónur íslenskar (20.000. lírur), að því er talsmaður yfirvalda sagði. Að vísu mun lögreglan láta sér nægja að vara flesta við í byijun, en borgarstjóri Feneyja, Nereo Lar- oni, sagði fyrr í vikunni að nauðsyn- legt hefði verið að setja þessi lög og að þeim yrði framfylgt, því borg- arbúar vildu ekki láta ganga illa um sögufræga staði. Samkvæmt lögunum er einnig bannað að synda í síkjunum og leil'.a háværa tónlist á götum úti. Vinstrisinnaður stjómmálaflokk- ur efndi til mótmæla gegn lögunum seint á fimmtudagskvöld á tröppum aðaljámbrautastöðvarinnar í Fen- eyjum. Tröppumar hafa verið kallaðar „Hótelið undir bemm himni", þar sem ungir ferðamenn hafa oft látið þar fyrir berast um nætur og hefur iögreglan ekki enn gripið til aðgerða gegn þeim hundr- uðum sem komið hafa sér fyrir í svefnpokum sínum þar, eftir að lög- in vom sett. Suður-Afríka: •• Oldungur í heimsreisu Kanadískir flugævintýramenn eru sem stendur í hnattreisu á DC-3 flugvél í tilefni þess að í vetur voru liðin 50 ár frá því flugvélin flaug fyrsta sinni. Flugvélin er væntanleg til íslands allra næstu daga. Myndin var tekin í Osló í vikunni. Howe ætlar að halda áfram sáttatilraunum - þrátt fyrir harðorð ummæli Kaunda í hans garð Botswana, AP. Rubert Murdoch Hörð deila um blöð Murdochs London, AP. BREZKA stjómin hyggst grípa til aðgerða til að fá stjórair 15 bæjar- félaga, þar sem Verkamannaflokk- urinn er í meirihluta, til þess að aflétta banni, sem þau hafa lagt við því, að blöð Rubert Murdochs liggi frammi í opinberum bókasöfn- um þeirra. í bréfí, sem Timothy Luce menning- armálaráðherra hefur sent þessum bæjarstjómum, segir að þetta bann sé ólöglegt, en það var sett eftir að fyrirtæki Murdochs rak 5.500 prent- ara í janúar sl. vegna deilna út af tölvutækni. Síðan hafa þessi 15 bæjarfélög neit- að að hafa blöð Murdochs á bókasöfn- um sínum, en þessi blöð em London Times, Sunday Times, Sun og viku- blaðið News of the World. Kröfur um að starfsemi RAF verði nú stöðvuð fyrir fullt og allt hafa vaknað í kjölfar sprengingar- innar í gær. Rauða herdeildin hefur gert árásir á vestur-þýskar og bandarískar herstöðvar og iðnfyrir- tæki í tæpa tvo áratugi. Sprengjan, sem sprakk í bfla- stæði á svæði Domier-fyrirtækisins með þeim afleiðingum að framhlið- ar tveggja stjómarbygginga fyrir- tækisins skemmdust, var um 30 kg að þyngd. Karl-Heinz Förster, talsmaður saksóknara í Karlsrahe, sagði að GEOFFREY Howe utanríkisráð- herra Bretlands kvaðst í gær ekki ætla hætta Suður-Afríku ferð sinni og sáttatilraunum þrátt fyrir harðorð ummæli for- seta Zambíu, Kenneth Kaunda í sinn garð. Howe viðhafði þessi ummæli þegar hann kom til Gab- orone í Botswana I gær. Kaunda hélt mikinn reiðilestur yfir Howe þegar breski utanríkis- ráðherrann kom til Lúsaka í fyrra- dag, og sakaði Breta og Bandaríkja- menn um að standa að samsæri til að koma í veg fyrir að Suður-Afríkustjóm verði beitt við- skiptaþvingunum. Howe sagði að einkaviðræður þeirra hefðu hins vegar farið fram í vinsemd, og hefði Kaunda fallist á að taka þátt í við- ræðum, sem stuðla ættu að því að koma á sambandi milli stjómar hvíta minnihlutans og leiðtoga blökkumanna. Um 8.400 blökkumenn hafa ver- ið handteknir í Suður-Afríku frá því að neyðarástandslög vom sett í landinu 12. júní sl. að sögn sam- herskáir stuðningsmenn Rauðu her- deildarinnar væra grunaðir um tilræðið. Karl Heinz Beckurts, einn fremsti kjameðlisfræðingur Vest- ur-Þjóðveija, var myrtur 9. júlí og á fímmtudag spmngu tvær sprengj- ur leysitæknirannsóknarstofu Fraunhofer-stofnunarinnar í Aach- en._ Árásir Rauðu herdeildarinnar undanfarið hafa beinst að fyrirtækj- um á sviði hátækni, sem ýmist hafa unnið að hemaðarverkefnum eða era í þann mund að gera samninga taka menntamanna, sem fylgst hafa með athöfnum stjómarinnar undanfamar vikur. Hér er um að ræða fleiri handtökur, en á öllu tímabilinu ágúst 1985 til mars 1986 þegar neyðarástandslög vora í gildi Suður-Afríku. WASHINGTON, AP. Bandaríkjastjórn lýsti á fimmtudag yfir andstöðu sinni við allar tilraunir, sem fram kynnu að koma í Ástralíu, til þess að láta viðskiptadeilu spilla fyrir áframhaldandi herstöðvum Bandaríkjamanna þar í landi. Tilefni þessa voru aðvaranir frá áströlskum stjórnmá.aleiðtogum þess efnis, að stuðningur þeirra við herstöðvarnar myndi fara um aðild að geimvamaáætlun Bandaríkj amanna. Beckurts sat í stjómamefnd Fraunhofer-stofnunarinnar jafn- fram því, sem hann var yfirmaður rannsóknardeildar Siemens-fyrir- tækisins. Hann hafði átt í viðræðum við embættismenn stjómarinnar í Bonn um aðild að geimvamaáætl- uninni. Mjög líklegt er talið að Domier fyrirtækið taki þátt í rann- sóknum á sviði geimvama. Lögregla leitaði sprengju á svæði Domier-fyrirtækisins í allan gær- dag vegna þess að í bréfi, sem fannst í grennd við tilræðisstaðinn sagði að fleiri en einni sprengju hefði verið komið fyrir. Alexander Prechtel, annar tals- Að sögn Larrys Speakes frétta- fulltrúa hvíta hússins telur Ronald Reagan Bandaríkjaforseti hugsan- legt að gripið verði til einhvers konar refsiaðgerða gegn Suður- Afrkíku, þótt efnahagsþvinganir væra ekki til umræðu. Speakes minnkandi, ef Bandaríkjaþing samþykkir löggjöf um að greiða niður hveiti til Sovétríkjanna og Kína. Bamard Kalb, talsmaður Banda- ríkjastjómar, sagði að herstöðvam- ar tvær, sem Bandaríkjamenn og Ástralíumenn reka í sameiningu, væra nauðsynlegur þáttur í þeirri viðleitni að koma í veg fyrir kjam- orkustríð og til þess að tryggja inaður saksóknara, sagði að fjórum mínútum fyrir sprenginguna hefði maður hringt í skrifstofu Domier til að vara við. { bréfi hryðjuverkamannanna sagði: „Við nefrmm okkur eftir fé- laga, sem lést í sprengjuárás á þing jafnaðarmanna í Líma í Perú,“ að því er haft er eftir Prechtel. Lögreglan í Perú hefur ekki nafn- greint konuna, sem beið bana er hún ætlaði að gera árás á þingið fyrir mánuði. Á bréfínu var rauð stjama. Merki Rauðu herdeildarinnar er rauð stjama með vélbyssu fyrir miðju. Yfírvöld telja að hér hafí stuðnings- menn Rauðu herdeildarinnar verið að verki vegna þess að merkin vora frábragðin hvert öðra. sagði að til greina kæmi að neita suður-afrískum flugvélum um lend- ingarleyfí í Bandaríkjunum. Sumir fréttaskýrendur telja að hér sé um einhvers konar stefnubreytingu að ræða af hálfu Reagans, en forsetinn sætti harðri gagnrýni bæði demó- krata og repúblikana fyrir ræðu sína sl. þriðjudag um stefnu stjóm- arinnar gagnvart Suður-Afríku. eftirlit með vígbúnaði. Samkvæmt lagaframvarpi sem Robert Dole, formaður þingflokks repúblikana í öldungadeild Banda- ríkjaþings hefur gerzt talsmaður fyrir og samþykkt var í deildinni nú í vikunni, geta seljendur koms til Sovétríkjanna og Kína gert kröfu um framleiðslustyrki nú, en þeir hafa ekki átt kost á því áður. Markmiðið með þessari fyrir- huguðu löggjöf er að greiða fyrir sölu á bandarísku hveiti, en í landinu era nú til óseld 51,7 milljón- ir tonna af því. Ekki er unnt að gera sér vonir um að selja meira en 26 milljónir tonna af þessum birgðum á þessu fjárhagsári, sem lýkur 30. september nk., nema nið- urgreiðslur komi til. I Ástralíu er því haldið fram, að þetta muni hafa í för með sér óheið- arlega samkeppni gagnvart kom- sölu þarlendra manna til Sovétríkj- anna og Kína. Hún nýtur ekiri neinna ríkisstyrkja, en nam í fyrra 500 milljónum dollara. Mozambique: Skærulið- ar felldir Maputo, Mozambique, AP. Stjómarhermenn I Mozambique segjast hafa fellt 72 skæruliða i miðhluta landsins í júlímánuði. Skæruliðamir beijast gegn marx- istastjóm Samora Machel forseta og segja stjómvöld í Mozambique að þeir njóti stuðnings yfirvalda í Suður- Afríku, þrátt fyrir að ríkisstjómir land- anna hafí komið sér saman um frið. Suður-Afríkumenn neita þessum ásök- unum. V estur-Þýskaland: Hryðjuverk gegu her- gagnaframleiðanda Friedrichshafen, AP. VESTUR-ÞÝSK yfirvöld sögðu að stuðningsmenn hryðjuverkasam- takanna Rauða herdeildin (RAF) lægju undir grun um að hafa sprengt sprengju við Domier flug- og hergagnaverksmiðjumar í Friedrichs- hafen. Þetta er þriðja árásin af þessu tagi á þremur vikum. Astralía—Bandaríkin: Niðurgreiðslur Bandaríkjanna á hveiti spilla sambúðinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.