Morgunblaðið - 26.07.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1986
í DAG er laugardagur 26.
júlí, sem er 207. dagur árs-
ins 1986. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 9.57 og
siðdegisflóð kl. 22.20. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
04.14 og sólarlag kl. 22.52.
Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl. 13.34 og tungl-
ið er í suðri kl. 5.35.
(Almanak Háskólans.)
Berið hvers annars byrð-
ar og uppfyllið þannig
lögmál Krists. (Gal. 6.2.)
KROSSGÁT A
1 2 3 4
■ 1 1
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
tl ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: - 1 styggja, 5 snáks, 6
öldugangur, 7 leyfist, 8 tré, 11
ekki, 12 hæða, 14 grotta, 16
mundrar.
LÓÐRÉTT: - 1 athyglisvert, 2
brennur, 3 fugls, 4 stór, 7 sitt á
hvað, 9 hlífa, 10 glatt, 13 for, 15
samliggjandi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 kjólar, 5 lá, 6 fjandi,
9 lár, 10 ós, 11 at, 12 Rut, 13 vala,
15 ævi, 17 kettir.
LÓÐRÉTT: - 1 Keflavík, 2 ólar,
3 lán, 4 reisti, 7 játa, 8 dóu, 12
raft, 14 læt, 16 II.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. Gestur
Gíslason, til heimilis á
Digranesvegi 78 í Kópavogi,
verður áttræður í dag. Hann
verður að heiman.
ÁSTAND VEGA____________
NOKKRIR fjallvegir hafa
opnast að undanfömu og eru
nú orðnir þokkalega jeppa-
færir. Má þar nefna Skaga-
fjarðarleið inn á Sprengisand,
en sá vegur er sæmilega
jeppafær. Þá er Gæsavatna-
leið sæmilega jeppafær og
standa líkur til að hún verði
löguð enn frekar seinna í
sumar.
Á Suðurlandi hefur Fjalla-
baksleið syðri verið opnuð og
er fært frá Keldum á Rangár-
völlum að Merkurfljóti og
verður á næstunni unnið að
því að opna leiðina norðan til
við Mýrdalsjökul og inn í
Skaftártungur.
GATNAVIÐGERÐIR
VERÐI veður hagstætt verða
gatnaviðgerðir með eftirfar-
andi hætti í Reykjavík í dag:
Malbikað verður í Skeifunni
og því óhægt um vik að kom-
ast þar um á ökutækjum.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Barna-
spítala Hringsins fást á eftirt-
öldum stöðum: Versl. Geysir
hf., Aðalstræti 2. Versl. Ell-
ingsen hf., Ánanaustum,
Grandagarði. Bókaverslun
Snæbjamar, Hafnarstræti 4.
Landspítalinn (hjá forstöðu-
konu). Geðdeild Bamaspítala
Hringsins, Dalbraut 12. Aust-
urbæjarapótek, Háteigsvegi
1. Vesturbæjarapótek, Mel-
haga 20-22. Reykjavíkurapó-
tek, Austurstræti 16.
Háaleitisapótek, Austurveri.
Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi
40a. Garðsapótek, Sogavegi
108. Holtsapótek, Langholts-
vegi 84. Lyfjabúð Breiðholts,
Amarbakka 4-6. Kópavogs-
apótek, Hamraborg 11.
Bókabúðin Bók, Miklubraut
68. Bókhlaðan, Glæsibæ.
Heildv. Júlíusar Sveinbjörnss.
Garðastr. 6. Bókaútgáfan Ið-
unn, Bræðraborgarst. 16.
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Bókabúð Olivers Steins,
Strandg. 31, Hafnarfirði.
Mosfellsapótek, Þverholti,
Mosf. Olöf Pétursdóttir,
Smáratúni 4, Keflavík. Apó-
tek Seltjamarness, Eiðistorgi
17.
FRÁ HÖFNINNI____________
Fjallfoss fór á ströndina í
gær. Elvíra Oría, leiguskip
á vegum Eimskipafélagsins,
kom til landsins í gærdag.
Jón Baldvinsson kom af
veiðum í gær og landaði, og
togarinn Ogri hélt til veiða.
Þá var Ljósafoss á leið í
strandferð og í dag fer jap-
anski togarinn Daishinmaru.
FRÉTTIR___________
MENNTAMÁLARÁÐU-
NEYTIÐ hefur nýlega skipað
í tvær dósentstöður við Kenn-
araháskóla Íslands. Aðra
þeirra hlaut Anna Kristjáns-
dóttir, en hún mun skipa
dósentstöðu í stærðfræði, og
Jón G. Ásgeirsson sem skip-
aður hefur verið dósent í
tónmennt við skólann.
HLUTAVELTUR
ÞESSI ungi maður, Friðjón
Björgvin Þórðarson, safnaði
einum 740 krónum ekki alls
fyrir löngu sem hann afhenti
Krabbameinsfélagi íslands til
ráðstöfunar. Hafði hann efnt
til tombólu sem skilaði þessu
í kassann til hans.
Miöstjórnarfundur Alþýðubandalagsins:
Afsögn Guð-
Maður á nú fyrir því að sóða í báðar eftir svona húllum hæ ...
Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavik dagana 25. júlí til 31. júli aö báöum dögum
meötöldum er í Reykjavíkur apóteki. Auk þess er Borg-
ar apótek opiö til ki. 22 alla daga vaktvinnunar nema
sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og
helgidögum, en hœgt er að ná sambandi við lækni á
Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og
á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ-
misskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafál. íslands í Heilsuverndarstöð-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf-
asími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsl
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—
19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug-
ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir
bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22,
símí 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgju8endingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl.
13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands
og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz,
30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á
9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími
(GMT).
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartí-
mi frjáls alla daga. Grensásdoild: Mánudaga til föstudaga
kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30.
- Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar-
heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vífilsstaðasn.'tali: Heimsóknartími daglega kl.
15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú-
sið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00
- 20 00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1:
kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 -
8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl-
ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl.
13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn ísiands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraðsskjaiasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöatsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðal-
safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur
lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, síjni 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11.
Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 13.30-
18. Ný sýning i Prófessorshúsinu.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema
mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga frá kl. 10—17.
Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvals8taðir: Opið alia daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á
miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577.
NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn ísiands Hafnarfirði: OpiÖ til 30. sept.
þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐiR
Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30
Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga
7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb.
Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00.
Sundhöll Kefiavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.