Morgunblaðið - 26.07.1986, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 26.07.1986, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1986 Filippseyjar: Fulltrúar stjórnar- innar og skæruliða hittast í fyrsta sinn Manila, AP. TALSMAÐUR forsetahallar- innar í Manila á Filippseyjum staðfesti í gær, að fulltrúar Frakkland: Baskar varpa sprengju Bayonne, Frakklandi, AP. SPRENGJU var varpað úr bif- reið að dómshúsi i borginni Bayonne í héraði baska í Frakk- landi snemma í gær. Menn i bifreiðinni hófu vélbyssu- skothríð eftir að sprengjan sprakk og særðist einn lögreglu- þjónn. Dómshúsið skemmdist litið. Lögreglan kvað þijár sprengju hafa fundist á bílastæði skammt frá dómshúsinu eftir tilræðið. Ónafngreindur maður hringdi í nokkrar fréttastofur eftir spreng- inguna og lýsti ábyrgð á verknaðin- um á hendur hreyfingar baska, sem nefnist Iparretarrak. Lögreglan setti upp vegatálma í héraðinu og leitaði meðal grunaðra stuðningsmanna aðskilnaðarhreyf- ingar baska. stjórnarinnar og skæruliða kommúnista hefðu átt samn- ingaviðræður í fyrsta skipti, fyrr í vikunni, en vildi ekki skýra frá umræðuefni fund- arins. Satur Ocampo, helsti samn- ingsmaður skæruliðanna, gagn- rýndi á fímmtudag ræðu Juan Ponce Enrile, vamarmálaráð- herra Filippseyja, þar sem Enrile deildi hart á skæruliðanna og sagði þá reyna að tefja um fyrir samningaviðræðum, með það fyr- ir augum að steypa stjóm Corazon Aquino af stóli. Sagði Ocampo að Enrile væri með þess- um orðum að reyna að koma í veg fyrir að samningar tækjust á milli skæraliða kommúnista og ríkisstjórnarinnar. Ocampo vildi ekki tjá sig um efni fundarins við Dioko, fulltrúa stjómarinnar, en sagði viðræð- umar hafa verið óformlegar. AP/Símamynd Gífurlegir skógareldar geysa í hæðunum upp af frönsku rívierunni og hefur orðið að flytja brott fleiri þúsund ferðamanna og íbúa af svæðinu. Myndin var tekin nærri Contes, sem er 20 km frá Nizza. Þar stóðu eldtungur hátt i loft upp. Rívieran: / 2.000 yfirgefa heim- ili sín vegna kjarrelda Nizza, AP. EINN maður lést og fleiri hlutu brunasár og reykeitrun í miklum kjarreldum, sem geisuðu á um 3.000 hektara svæði á Ríveríunni í gær. Um Paul Volcker varar við efnahagskreppu Wnahinrrtnn AP ^ ^ ™ • Washington, AP. PAUL Volcker, bankastjóri bandaríska seðlabankans, hefur skorað á Japan og Vestur- Evrópu að leggja meira af mörk- um til þess að halda efnahags- Líbanon: Fleiri sýrlenskir hermenn til Beirut Beirut, AP. UM það bil 150 sýrlenskir her- menn komu til Beirut á fimmtu- daginn að sögn dagblaðsins An Nahar. Segir blaðið, að þeir eigi að aðstoða líbanska stjómar- hermenn við að ná yfirráðum yfir nokkmm úthverfum, þar sem Amal-herflokkar hafa haft völdin. Úthverfín hafa lengi verið bæki- stöðvar Amal-hersveita Nahibs Berri, dómsmálaráðherra, er notið hefur stuðnings Sýrlendinga, og einnig Hezbollah-skæruliða, er hafa tengsl við klerkastjómina í íran. Orðrómur hefur lengi verið á kreiki um, að flestir erlendu gíslam- ir í Líbanon, en þeir eru taldir vera 17, séu í haldi í úthverfunum. Hezbollah-skæraliðamir segja aðgerðir stjómarhermannanna og Sýrlendinganna ónauðsynlegar, en leiðtogar þeirra hafa þó lýst því yfir, að þeim verði ekki svarað með vopnum. Sýrlendingar hafa fyrir um 500 Saudi-Arabía: Fyrsta AWACS- þotan afhent Riyadh, Saudi-Arabíu, AP. FYRSTA AWACS-þotan af fjór- um, sem Saudl-Arabar hafa pantað í Bandaríkjunum, var af- hent þeim á miðvikudaginn. Hinar þotumar verða afhentar næstu mánuði, en fram til þess tíma leigir ríkið samsvarandi þotur. Þot- umar era fullkomnustu könnunar- og fjarskiptaflugvélar í heimi og gefa Saudi-Aröbum yfirburði á þessu sviði gagnvart nágrannaríkj- unum. hermenn í vesturhluta Beirat. Vora þeir sendu þangað í byijun júlí til að reyna að binda endi á óstjómina í borgarhlutanum, sem hijáður er af morðum, mannránum og öðram ofbeldisverkum. batanum í heiminum gangandi og draga úr þrýstingi á efna- hagslíf Bandaríkjanna. Volcker flutti Bandaríkjaþingi skýrslu á fimmtudag um horfur í efnahagsmálum. Þar var hann mjög afdráttarlaus i orðum en hvatti helztu viðskiptaríki Bandaríkjanna til raunhæfra að- gerða, sem haft gætu örvandi áhrif á hagvöxt þeirra og forðað heiminum frá því að lenda í enn einni efnahagskreppu. Volcker flutti skýrslu sína að- eins einum degi eftir að birtar höfðu verið hagtölur stjórnvalda fyrir timabilið apríl - júní, en þar kom fram, að hagvöxtur i Banda- ríkjunum var aðeins 1,1% þessa mánuði miðað við eins árs tíma- bil. 2.000 manns þurftu að yfir- gefa heimili sín í nágrenninu vegna eldanna. Um 2.500 slökkviliðsmenn unnu að því að slökkva eldinn, sem kom upp í ijalllendi norðan og austan megin við borgina Nizza. Eldarnir náðu svo í gær að breiðast vestur allt að Cann- es. Talið er að sums staðar hafi verið um íkveikju að ræða. Nokkur hús eyðilögðust í eldin- um og símalínur utan við Nizza urðu einnig illa úti. Loka varð ölhim helstn hraðbrautum utan við borgina svo og járnbrautum. Verst úti varð jítið þorp. Eze, þar sem allir íbúamir urðu að yfirgefa heimili sín vegna reyks og hita frá eldunum. Yfirvöld sögðu að einn maður hefði látist í eldsvoðanum, en ekki var ljóst hvernig dauða hans bar að. Nokkrir slökkviliðsmenn og íbúar í héraðinu fengu reykeitran. Hjálparsveitir hafa komið víða að og m.a. vora sendar 12 flug- vélar frá París til að hjálpa til við björgunarstörf. Hýðingar bannaðar í breskum skólum London, AP. NEÐRI deild breska þingsins samþykkti á þriðjudaginn tillögu um að banna líkamsrefsingar í breskum skólum og fylgdi þar fordæmi annarra Vestur-Evrópuþjóða. Christopher Patten, kennslu- málaráðherra, var andvígur tillög- unni. „Afnám líkamsrefsinga gæti valdið misskilningi. Þetta gæti orð- ið til að veikja stöðu skólastjóra og þá væri verr af stað farið en heima setið," sagði ráðherrann. Fleiri íhaldsmenn vora mjög á móti tillögunni, en aðalritari kenn- arasambands Bretlands sagði, að skynsemin hefði unnið sigur í þessu máli. Yfirvöld í Úkraínu loka 7.000 geislavirkum brunnum SOVÉSK yfirvöld er nú loks farin að viðurkenna hættuna á því, að geislun frá Chernobyl geti skaðað vatnsból á stórum svæðum í Úkraínu. í síðustu viku upplýsti Pravda, að sjö þúsund brunnum í Bragin-héraði, um það bil 80 kílómetra norðan við Chernobyl, hefði verið vandlega lokað. í þijár vikur hefur verið rætt um mögulega heimsókn lítils hóps vestrænna fréttamanna til Chemobyl, en þær áætlanir hafa nú verið lagðar á hiiluna um „óákveðinn tíma“. í heimsókninni átti að kynna glæsilegan árangur sovéskra vísindamanna, er beijast við afleiðingar slyssins. Sovéskir §ölmiðlar keppast enn við að finna dæmi um, hve vel hreinsunarstarfið í Chernobyl gangi, en það er eins og sérhver sólskinsfrétt fæði af sér ný ótíð- indi. PravdassLgði nýlega frá því, að íbúar sjö þorpa í Braginhéraði gætu nú snúið aftur til heimila sinna. Um leið var skýrt frá því, að 41 þorp, norðan við það svæði sem aliir íbúar voru fluttir af, sé enn þá of hættulegt, þrátt fyrir stanslausa vinnu í tvo mánuði við að fjarlægja geislavirk efni. Sagt var frá því, að landbúnað- arstörf væra aftur hafin á upphaflega hættusvæðinu. Jafn- framt var því lýst, hvemig verkin vora unnin með dráttarvélum, sem með snöggsoðnum hætti hafði verið breytt til að veija stjómendur þeirra geislavirku ryki. í grein um öryggisráðstafanir í matvælafyrirtækjum á Kiev- svæðinu, um 150 kílómetra sunnan við Chemobyl, er upplýst, að öll slík fyrirtæki, allt frá brauð- gerðum til mjólkurbúa, era nú tengd neyðarbrannum, sem grafnir hafa verið djúpt í jörðu. Nú er unnið með miklum hraða við að koma á laggimar geysimik- illi, nýrri ferskvatnsveitu fyrir 3,5 milljónir íbúa Kievborgar. Tvær átta kílómetra langar vatnslagnir munu flytja vatn úr fljótinu Desna, sem er langt frá geisla- virkri Prijpat-ánni, er streymir í vatnsból Kiev. Desna-fljót á upptök sín í nánd við Moskvu og rennur í átt til Kiev úr austri, langt sunnan við vatnsbólið, sem er geysistórt og nefnist Kiev-hafið, en þangað rennur Prijpat. Gífurlegar byggingafram- kvæmdir eiga sér nú stað umhverfís Chemobyl-kjarnorku- verið. Risavöxnum vamargörðum úr jarðefnum hefur verið ýtt upp meðfram Prijpat-ánni, til þess að reyna að koma í veg fyrir, að haustflóðin fleyti geislavirkum efnum í fljótið. TASS-fréttastofan átti viðtal við úkraínskan ráð- herra, Vladimir Borisovsky, sem sagði, að verið væri að leggja flók- ið kerfi af borholum og öðrum vamarbúnaði umhverfis orkuverið til að hindra jarðvatn í að komast inn á orkuverssvæðið, en þar gætu komist í vatnið geislavirkar agnir. Nýja vatnsveitan í Kiev er stór- kostlegt mannvirki. Af 58 svo- nefndum sjálfrennandi borbrann- um, 500 til 1.000 fet að dýpt, sem áætlað er að grafa á borgarsvæð- inu, er búið að ljúka við 52. í brannana á að safnast hreint vatn úr klöpp. Nýju vatnslagnimar hafa verið lagðar á mettíma yfir vegi, brýr, jarðgöng og sums staðar undir vatn. Takmarkið er að ljúka við vatnsveituna fyrir haustið, en þá gætu rigning og flóð orðið til þess, að veigalitlar varnir umhverfis geislavirka svæðið brystu. TASS-fréttastofan heldur því fram, að sovéskir vísindamenn hafi nú fundið upp lyf, sem minnki áhrif geislunar með því að vernda ytri frumuhimnuna í lifandi fmm- um. Fréttastofan segir, að tilraun- ir á rannsóknastofum sýni, að Dibunol, en svo nefnist lyfið, minnki áhrif geislunar um þriðj- ung. Haft er eftir Yelenu Bukovu, prófessor við sovésku vísindaaka- demíuna, að í Dibunol séu líffræði- leg efni, sem viniii gegn sýringu og verndi framuhimnumar gagn- vart „óæskilegum ytri áhrifum", komi í veg fyrir stökkbreytingar og mögulegan frumudauða. Lyfið var framleitt með efnafræðilegum aðferðum á rannsóknastofu. Martin WaJker, The Guardian

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.