Morgunblaðið - 21.08.1986, Page 8

Morgunblaðið - 21.08.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. AGUST 1986 í DAG er fimmtudagur 21. ágúst, sem er 233. dagur ársins 1986. ÁTJÁNDA vika sumars. Árdegisflóð í Rvík kl. 7.23 og síðdegisflóð kl. 19.42. Sólarupprás í Rvík kl. 5.36 og sóiarlag kl. 21.24. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 2.41. (Almanak Háskóla íslands.) Nokkru síðar hitti Jesús hann í helgidómnum og sagði við hann: „Nú ert þú orðinn heill. Syndga ekki framar, svo að eigi hendi þig annað verra." (Jóh. 5,14.) K ROSSGÁT A 1 2 ■ ■ * 6 ■ ■ _ ■ 1 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 iðukast, 5 glata, 6 rispa, 7 keyri, 8 fiskar, 11 haf, 12 sare, 14 ófús, 16 áhlaup. LÓÐRETT: - 1 rökvísa, 2 sæti, 3 guð, 4 þökk fyrir, 7 bókstafur, 9 framkvæmanlegt, 10 skynfæri, 13 mánuður, 15 fæði. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sálmur, 5 jó, 6 njót- um, 9 dáð, 10 Ni, 11 ar, 12 ógn, 13 unnt, 15 óar, 17 netlan. LÓÐRÉTT: — 1 sandauðn, 2 Ijóð, 3 mót, 4 róminn, 7 járn, 8 unjj, 12 ótal, 14 nót, 16 Ra. ÁRIMAÐ HEILLA____________ HJÓNABAND. í Marmara- kirkjunni í Kaupmannahöfn voru fyrir skömmu gefin sam- an í hjónaband Ragnhildur Þorleifsdóttir Thorlacius löggiltur dómtúlkur og skjala- þýðandi og Torben von Muuderspach Bondrop lög- fræðingur. Heimili þeirra er að Broholms Allé 14 í Charl- ottenlund. Það var sr. Agúst Sigurðsson sendiráðsprestur er gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR_________________ í FYRRINÓTT var minnst- ur hiti á landinu austur á Heiðarbæ og Hellu. Þar fór hann niður í eitt stig. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti. I veðurfréttunum í gær- morgun sagði i spárinn- gangi að nú mættu þeir á Norður- og Austurlandi vænta þess að brátt færi að hlýna þar aftur í veðri. Lægð er á leið frá Græn- landsströndum. í fyrrinótt var hvergi teljandi úrkoma á landinu. Hér í Reykjavík urðu sólskinsstundirnar í fyrradag 13 og hálf. Þessa sömu nótt í fyrra var 11 Slökktá gestina! GESTIR á Reykjavíkur- sýningunni á Kjarvals- stöðum í fyrrakvöld urðu fyrir óviðeigandi fram- komu heimamanna. Sýningargestir sem höfðu komið til að skoða hina yfirgripsmiklu sýn- ingu um kl. 20.30 héldu sig geta skoðað sýning- una í ró og næði. Þeir vissu ekki fyrri til en að starfsfólkið fór að stugga við þeim með því að blikka Ijósunum í sölun- um. Engin hafði haft orð á því við gestina að þeir yrðu að hraða ferð sinni um sýningarsali, er að- gangseyrir var greiddur. stiga hiti hér í bænum. Snemma í gærmorgun var hitastigið í Frobisher Bay og Nuuk hið sama og var hér í bænum í fyrrinótt, eða 6 stig. Hiti var 10 stig í Þrándheimi og Sundsvall og 11 stig í Vasa í gær- morgun. ÞENNAN dag árið 1238 var háður Örlygsstaðabardagi. BASAR verður haldinn í Góð- templarahúsinu í Hafnarfirði á laugardaginn kl. 14 á veg- um Kattavinafélagsins og rennur ágóðinn í byggingar- sjóð kattaheimilisins. SAFNAÐARFERÐ Seltjarnarnessóknarverður farin á sunnudaginn kemur og verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 10. Farið verður að Skarði í Landsveit og þar hlýtt á guðsþjónustu. Milli kl. 10 og 12 fer nú fram skrán- ing væntanlegra þátttakenda í síma 611550. SKIPULAGSNEFND kirkjugarða tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði að sóknar- nefnd Flugumýrarkirkju í Skagafjarðarprófastsdæmi hafi ákveðið að fram fari ýmsar nauðsynlegar lagfær- ingar og endurbætur í kirkju- garðinum sjálfum. Auk þess sem gera á bílastæði á einnig að setja niður tijáplöntur. Þeir sem telja sig vita um ómerkta legstaði eða hafa eitthvað fram að færa þessu viðvíkjandi skulu hafa sam- band við sóknarnefndarfor- mann, Auði Friðriksdóttur, Réttarholti. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom danska eftirlitsskipið Vædderen til Reykjavíkurhafnar. Þá fór ísbijóturinn Northwind. Reykjafoss kom að utan og Valur fór á ströndina. Þá hélt togarinn Engey aftur til veiða og Esja fór í strand- ferð. Leiguskipið Espana á vegum Eimskips, kom að ut- an. Hollendingar í mjólkurfötum Kollrrdam-Reuler Landbúnaöarafuröastofnunar », Svo gæli farið að Hollendingar Iands (NIZO) bera árangur. 1 klæöistcinhvcrntímannfötumgerö- , um um mjólk þ.e.a.s. cf rannsóknir j! I ,;,yr n'GMUMD Þá ættu bændur að fara að geta brosað á ný. Spenvolgar niðurgreiddar lopapeysur ættu að geta bætt upp mjólkurkvótann. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 15. ágúst til 21. ágúst að báöum dög- um meötöldum er í Austurbæjar apóteki. Auk þess er Lyfjabúö Breiðholtsopin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari uppiýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ÓnæmisaögerAir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðdndi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Simi 91-28539 - símsvari á öörum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eóa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvenncathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oróið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. SálfræÖistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspítalinn: aila daga kl. 15 tii 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlaekningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingar- heimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknishéraAs og heilsugæslustöAvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- slA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vettu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viÖ Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 25088. ÞjóAminjasafniA: OpiA þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. AAal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiA mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin helifi -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn aila daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tii 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: Opiö til 30. sept. þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmártaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.