Morgunblaðið - 21.08.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.08.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. AGUST 1986 í DAG er fimmtudagur 21. ágúst, sem er 233. dagur ársins 1986. ÁTJÁNDA vika sumars. Árdegisflóð í Rvík kl. 7.23 og síðdegisflóð kl. 19.42. Sólarupprás í Rvík kl. 5.36 og sóiarlag kl. 21.24. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 2.41. (Almanak Háskóla íslands.) Nokkru síðar hitti Jesús hann í helgidómnum og sagði við hann: „Nú ert þú orðinn heill. Syndga ekki framar, svo að eigi hendi þig annað verra." (Jóh. 5,14.) K ROSSGÁT A 1 2 ■ ■ * 6 ■ ■ _ ■ 1 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 iðukast, 5 glata, 6 rispa, 7 keyri, 8 fiskar, 11 haf, 12 sare, 14 ófús, 16 áhlaup. LÓÐRETT: - 1 rökvísa, 2 sæti, 3 guð, 4 þökk fyrir, 7 bókstafur, 9 framkvæmanlegt, 10 skynfæri, 13 mánuður, 15 fæði. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sálmur, 5 jó, 6 njót- um, 9 dáð, 10 Ni, 11 ar, 12 ógn, 13 unnt, 15 óar, 17 netlan. LÓÐRÉTT: — 1 sandauðn, 2 Ijóð, 3 mót, 4 róminn, 7 járn, 8 unjj, 12 ótal, 14 nót, 16 Ra. ÁRIMAÐ HEILLA____________ HJÓNABAND. í Marmara- kirkjunni í Kaupmannahöfn voru fyrir skömmu gefin sam- an í hjónaband Ragnhildur Þorleifsdóttir Thorlacius löggiltur dómtúlkur og skjala- þýðandi og Torben von Muuderspach Bondrop lög- fræðingur. Heimili þeirra er að Broholms Allé 14 í Charl- ottenlund. Það var sr. Agúst Sigurðsson sendiráðsprestur er gaf brúðhjónin saman. FRÉTTIR_________________ í FYRRINÓTT var minnst- ur hiti á landinu austur á Heiðarbæ og Hellu. Þar fór hann niður í eitt stig. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti. I veðurfréttunum í gær- morgun sagði i spárinn- gangi að nú mættu þeir á Norður- og Austurlandi vænta þess að brátt færi að hlýna þar aftur í veðri. Lægð er á leið frá Græn- landsströndum. í fyrrinótt var hvergi teljandi úrkoma á landinu. Hér í Reykjavík urðu sólskinsstundirnar í fyrradag 13 og hálf. Þessa sömu nótt í fyrra var 11 Slökktá gestina! GESTIR á Reykjavíkur- sýningunni á Kjarvals- stöðum í fyrrakvöld urðu fyrir óviðeigandi fram- komu heimamanna. Sýningargestir sem höfðu komið til að skoða hina yfirgripsmiklu sýn- ingu um kl. 20.30 héldu sig geta skoðað sýning- una í ró og næði. Þeir vissu ekki fyrri til en að starfsfólkið fór að stugga við þeim með því að blikka Ijósunum í sölun- um. Engin hafði haft orð á því við gestina að þeir yrðu að hraða ferð sinni um sýningarsali, er að- gangseyrir var greiddur. stiga hiti hér í bænum. Snemma í gærmorgun var hitastigið í Frobisher Bay og Nuuk hið sama og var hér í bænum í fyrrinótt, eða 6 stig. Hiti var 10 stig í Þrándheimi og Sundsvall og 11 stig í Vasa í gær- morgun. ÞENNAN dag árið 1238 var háður Örlygsstaðabardagi. BASAR verður haldinn í Góð- templarahúsinu í Hafnarfirði á laugardaginn kl. 14 á veg- um Kattavinafélagsins og rennur ágóðinn í byggingar- sjóð kattaheimilisins. SAFNAÐARFERÐ Seltjarnarnessóknarverður farin á sunnudaginn kemur og verður lagt af stað frá kirkjunni kl. 10. Farið verður að Skarði í Landsveit og þar hlýtt á guðsþjónustu. Milli kl. 10 og 12 fer nú fram skrán- ing væntanlegra þátttakenda í síma 611550. SKIPULAGSNEFND kirkjugarða tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði að sóknar- nefnd Flugumýrarkirkju í Skagafjarðarprófastsdæmi hafi ákveðið að fram fari ýmsar nauðsynlegar lagfær- ingar og endurbætur í kirkju- garðinum sjálfum. Auk þess sem gera á bílastæði á einnig að setja niður tijáplöntur. Þeir sem telja sig vita um ómerkta legstaði eða hafa eitthvað fram að færa þessu viðvíkjandi skulu hafa sam- band við sóknarnefndarfor- mann, Auði Friðriksdóttur, Réttarholti. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom danska eftirlitsskipið Vædderen til Reykjavíkurhafnar. Þá fór ísbijóturinn Northwind. Reykjafoss kom að utan og Valur fór á ströndina. Þá hélt togarinn Engey aftur til veiða og Esja fór í strand- ferð. Leiguskipið Espana á vegum Eimskips, kom að ut- an. Hollendingar í mjólkurfötum Kollrrdam-Reuler Landbúnaöarafuröastofnunar », Svo gæli farið að Hollendingar Iands (NIZO) bera árangur. 1 klæöistcinhvcrntímannfötumgerö- , um um mjólk þ.e.a.s. cf rannsóknir j! I ,;,yr n'GMUMD Þá ættu bændur að fara að geta brosað á ný. Spenvolgar niðurgreiddar lopapeysur ættu að geta bætt upp mjólkurkvótann. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 15. ágúst til 21. ágúst að báöum dög- um meötöldum er í Austurbæjar apóteki. Auk þess er Lyfjabúö Breiðholtsopin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardög- um og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari uppiýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. ÓnæmisaögerAir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæ- misskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðdndi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Simi 91-28539 - símsvari á öörum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9— 19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eóa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvenncathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oróið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. SálfræÖistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinstil útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Norðurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspítalinn: aila daga kl. 15 tii 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlaekningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingar- heimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknishéraAs og heilsugæslustöAvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- slA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vettu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viÖ Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aðalsafni, sími 25088. ÞjóAminjasafniA: OpiA þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. AAal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiA mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin helifi -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-april er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn aila daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tii 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: Opiö til 30. sept. þriðjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmártaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.