Morgunblaðið - 20.09.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.09.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1986 9 Varahlutir í vörubíla Eigum alla varahluti fyrirliggjandi í Scania, Volvo, Mercedes, Dodge, Bedford og Renault 310. Eigum einnig varahluti í flestar gerðir Man-vörubíla. Höfum einnig alla varahluti í vélar, gírkassa, mismuna- drif, drifsköft, fjaðrir og felgur. Ný og notuð dekk í öllum stærðum. Höfum einnig hús á: Volvo, Scania, Mercedes, Dodge, Bedford, Ford, Ren- ault 310, Transcontinental og fleiri tegundir. Lokaðir alúminíum kassar 4—10 metrar að lengd. Höfum kassa og palla á tveggja og þriggja öxla bíla. Nýir og notaðir vörubílar til sölu. STAALING Sími 0045 6 625300 — 0045 6 638277 Telex: 66 264 Exdyt Hclgar matseðill laugardags- og sunnudagskvöld Villibráðarseyði Gamc Consomme Hreindýraterrine m/heslihnetum Reindeerterrine w/Hazelnnts Laxogsmálúðu Mosaik m/kaviarsósu Salmon and Sole Mosaic w/caviarsauce Villigæs m/hindberjasósu og villtum hrisgrjónum WildGoose w/Raspberrysauce andwild rice Innbakað hreindýrabuff m/lyngsósuog villisveppum Reindeer in Puff Pastry w/herbsauce Skógarberjaundur Forestwonder Vetrardagskrá: „Brunch" að bandarískum hætti með freyðandi veigum hefst kl. 11 sunnudaginn 28. sept. og stendur til kl. 15. Notalegt hádegi í glæsilegu umhverfi. Tískusýningar á föstudögum hefjast um miðjan næsta mán- uð undir stjórn Módelsamtak- anna. Þá verður sýndur glæsilegur fatnaður frá helstu tískuverslunum landsins. Sértilboð á gistingu mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga, 2 eða 3 nætur. Leitið upplýsinga á hótelinu. Afi og amma fá mjög hagstætt sérverð á gistingu með barnabörnunum. Árshátíðina í Hveragerði Við tökum að okkur árshátíð fyrirykkur. Útvegum lista, gist- ingu, mat, hljómsveit og annað sem til fellur. Á Hótel Örk er glæsileg sund- laug, heitir pottar, gufuböð, tennisvellir, æfingaaðstaða fyrir golfara o.fl. o.fl. HQTEL ÖKK SÍMI99-4700. í dulargervi Nýlega var það upplýst, að fundist hefðu sovéskar hermannavistir á eyju í sænska skerjagarðinum, skammt frá flotastöðinni í Karlskrona. Á þessum slóðum strandaði sovéskur kafbátur, hlaðinn kjarnorkuvopn- um, fyrir fimm árum. Sovétmenn sögðu, að báturinn hefði villst af leið. Þeir, sem þekkja til aðstæðna á þessum slóðum, voru undr- andi yfir því, að skip með biluð siglingatæki hefði getað komjst á skerið, þar sem kaf- báturinn fannst. í Staksteinum í dag verður litið á vangaveltur manna um pukur sovéska hersins og vitnað til bókarinnar Red Storm Rising, sem meðal annars gerist á íslandi. Dulbúið skip Metsölubókin í Banda- rikjununi um þessar mundir, ef marka má lista The New York Times heitir Red Storm Rising eftir Tom Clancy. Eins og áður hefur verið sagt frá hér i blaðinu snýst hún um þriðju heimsstyijöldina og eink- um þann þátt hennar, sem lýtur að hemaði á Atlantshafi - kemur Is- land þar verulega við sögu. Sovétmönnum tekst á upphafsstigum átakanna að ná landinu á sitt vald með loftárás- um og fyrir tilstilli landgönguliða, sem send- ir eru hingað um borð í dulbúnu skipi um Eystra- salt frá Leningrad. Heitir það Julius Fucik í sög- unni og þar segir á einum stað: ...lulius Fucik valt tíu gráður er öldumar skullu á hlið þess. Kherov skipstjóri sá, að land- gönguliðunum leið illa vegna veltingsins en engu að síður bám þeir sig mannalega af land- kröbbum að vera. Háset- ar héngu í köðlum utan á skipinu með málning- arsprautur og huldu einkenni Interlighter- félagsins og bjuggu skipið undir að vera fært í búning Lykes Line- skipafélagsins. Hermenn unnu við að skera burt hluta af brúnni svo að hún fengi sama útlit og skipið Doctor Lykes, bandarískt flutninga- skip, sem var að öðm leyti mjög líkt Fucik. Sovéska skipið hafði ver- ið smiðað fyrir mörgum árum í Valmel-skipa- smiðastöðinni í Finnlandi eftír teikningum, sem vom keyptar i Banda- rikjunum. Búið var að mála lyftarann að aftan svartan eins og á banda- riska skipinu og svartir tíglar höfðu verið málað- ir á sitt hvora hlið brúarinnar. Hópur manna vann við að breyta lagi og lit á reyk- háfunum tveimur og notaði til þess tilbúin mót. Erfiðasta verkið var eftín að mála skmkkinn sjálfan og afmá einkenn- isstafi Interlighter- félagsins; til þess þurftí að nota striga-undirlag og tryggja að stafagerð- in yrði stíllirein og falleg. Hið versta var, að ekki var unnt að skoða verkið úr fjarlægð nema með þvi að setja út skipsbát og til þess skortí bæði tíma og vilja hjá skip- stjóranum." Eftír að skipið hafði verið dulbúið útí á miðju Norður-Atlantshafi breyttí það um stefnu og hélt í áttína tíl íslands, undan Reykjanesi vom langönguliðamir settir um borð í pramma, sem vom um borð, en skipið hélt síðan til Hafnar- fjarðar. Ljósmynd frá Svíþjóð Sama dag (á þriðju- daginn) og sagt var frá þvi hér i blaðinu, að vist- ir hefðu fundist í sænska skerjagarðinum birtíst þessi frétt í Morgunblað- inu, ásamt með mynd- inni, sem fylgir Stak- steinum í dag: „Sænsk dagfalöð birtu í gær mynd af sovésku „kaupskipi“ á siglingu undan suðurströnd Svíþjóðar, en um borð í skipinu vom faldir fjórir tundurskeytabátar al- búnir til átaka. Myndin var tekin af könnunarvél sænska hersins. „Þetta er í fyrsta skiptí, sem við höfum séð herskip um borð í ekju- skipi,“ sagði H.G. Wess- enberg, blaðafulltrúi vamarmálaráðuneytís- ins. „Við höfum séð herflutningaskip með skriðdreka og annan vígfoúnað en þetta er nýtt.“ Frá hlið leit skipið, Stakhanovets Petrach, út eins og venjulegt kaup- skip, en að ofan gaf að lita aðra sjón, eins og meðfylgjandi mynd ber með sér. Wessenberg vildi ekki segja hvenær myndin hefði verið tekin, en gaf í skyn að ekki væri langt síðan. Hann tók þó fram að hún hefði verið tekin fyrir júni og að Stak- hanovets Petrach væri ekki lengur í Eystra- saltí.“ Bókin Red Storm Ris- ing er að sjálfsögðu skáldsaga. Höfundur hennar hlaut fyrir nokkrum árum mikið lof fyrir fyrstu bók sína, The Hunt for Red October, er fjallar um leit að sov- éskum kafbátí í Atlants- hafi. Eins og sjá má af því, sem hér hefur verið sagt, getur hann sér ekki rangt til, þegar hann seg- ir, að sovésk flutninga- skip séu notuð í þjónustu hersins og flytji jafnvel tundurskeytabáta eða landgöngupramma inn- anborðs. Á hitt skal jafnframt bent, að í er- Iendum blöðum hafa birst um það frásagnir, að æfingar sovéskra iandgönguliða í Eystra- salti þyki benda til þess, að þeir æfí sig í land- göngu á fjarlægar ejjar eins og ísland. Lögmæt kosning fyrir norðan SUNNUDAGINN 14. september sl. var kosið í prestkosningum á Húsavík og Olafsfirði. Var aðeins einn frambjóðandi á hvorum stað. Lögmæt telst kosning ef kjörsókn er 50% eða meiri og frambjóðandi fær 50% atkvæða, ef hann er einn i framboði. Á húsavík bauð Sighvatur Karls- son cand. teol. sig fram. Hann hlaut 929 atkvæði, 22 seðlar voru auðir en engir ógildir. Á kjörskrá voru 1872. Kjörsokn var 51% og hlaut Sighvatur lögmæta kosningu. Á Ólafsfirði var kosið um Svavar Alfreð Jónsson, cand. teol. Á kjör- skrá voru 814. Hlaut Svavar 593 atkvæði, 1 seðill var ógildur og enginn auður. Svavar fékk því lög- mæta kosningu, 73% atkvæða. MeísölnNad á hverjum degi! /IGIIflGA/KÓLMfl heldur námskeið til undirbúnings eftirtöldum prófum sem hefjast: 29/9, 30 tonna skipstjórnarpróf og 23/10, hafsiglingar skútuskipstjórapróf (Yacht- master Offshore). Námsefni: Siglingafræði, sjómennska, veður- fræði. Inntökuskilyrði: 30 tonna próf. Kennsla í meðferð seglbáta og notkun siglinga- tækja fer fram næsta sumar á nýrri skútu skólans. Upplýsingar og innritun í síma 31092. Siglingaskólinn Meðlimur í Alþjóðasigl- ingasambandi Siglingaskóia

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.