Morgunblaðið - 20.09.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.09.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBIiABIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1986 SVERRIR KRISTJAIMSSON HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL? .0 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ Opið 1-5 2ja herb. Einbýlishus SLÉTTAHRAUN Mjög falleg ca 60 fm íb. á 2. hæð. Ný eldhúsinnr. Flísar og parket á gólfum. Suðursv. Get- ur verið laus fljótt. SLÉTTAHRAUN Ca 67 fm falleg íb. á 2. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Get- ur verið laus fljótl. AUSTURBRÚN - LYFTA Góð 2ja herb. íb. Laus. Vantar VANTAR FYRIR GÓÐAN KAUPANDA UTAN AF LANDI 2ja-3ja herb. íb. Útb. við samn- ing gæti orðið 700-800 þús. 3ja herb. GRETTISGATA - LAUS Ca 60 fm íb. Verð 1600 þús. ARNARHRAUN - HF. Ca 100 fm á 2. hæð. Þvottah. á hæðinni. Laus. V. 1950 þús. BERGSTAÐASTRÆTI 1. hæð í timburhúsi. V. 2100 þús. LAUGAVEGUR Ca 73 fm risíb. í góðu standi. V. 1600 þús. MARBAKKABRAUT - KÓP Ca 75 fm risíb. V. 1600 þús. LÆKJARKINN - HF Góð nýleg 80 fm ib. á 2. hæð. Parket. Æskileg skipti á 4ra herb. í Hf. 4ra herb. KRÍUHÓLAR Ca 95 fm á 2. hæð í lítilli blokk. Bflsk. Ákv. sala. ÆGISGATA Ca 100 fm snotur íbúð. VESTURGATA Ca 90 fm kjallaraíb. nýstand- sett, sérinng. NÝBÝLAVEGUR Ca 113 fm „penthouse". Tilb. undir tréverk, til afh. strax. HREFNUGATA Ca 100 fm falleg íb. á 1. hæð. 5-6 herb. „PENTHOUSE“ I' SMÍÐUM í GAMLA BÆNUM 152 fm á tveimur hæðum. Bílstæði í kj. getur fylgt. Sérhæðir KELDUHVAMMUR - HF. Ca 140 fm falleg neðri sérhæð + 34 fm bílsk. Laus fljótl. MELÁS - GB Falleg 140 fm neðri sérhæð. Byggð 1980. Stór og góð herb. Raðhús RAUÐÁS - í SMÍÐUM Ca 267 fm afh. fokh. strax. Mögul. að taka minni eða stærri eign uppí eða lána gegn góðum tryggingum. Nýtt svo til fullgert opið velnýtt og bjart einbhús efst í Vatns- endahæðinni. Stendur hátt. Útsýni. Fyrir sunnan húsið er friðað svæði. 1 SUÐURHLÍÐUM Mjög glæsil. einbhús, hæð og ris ca 220 fm Tvöf. bílsk. Kjall- ari ca 150 fm gefur möguleika á séríb. eða hobbý eða vinnu- plássi fyrir læknastofur, lögfr.st., teiknist. o.fl. Til greina kemur að taka uppí húsið minni eignir. Húsið er svo til tilb. undir trév. í dag. Nánari uppl á skrifst. ARNARNES Vandað einbhús. Aðalhæð 200 fm, stofur, 2-4 svefnherb. o.fl. Góð verönd og hitapottur. Kj. ca 120 með sérinng. (mögul. á séríb.), stofa, 2 svefnherb., bað o.fl. 50 fm bílsk. Ekki er byggt fyrir framan húsið. Æskileg skipti á minna ■ Hvassaleiti, Safam. Fossv. KALDAKINN - HF. - EINBÝLI 2 X 80 fm hæð og ris með stór- um kvistum. Allt nýendurbyggt. Fallegt hús á friðsælum stað. SJÁVARGATA Fallegt ca 140 fm hús ásamt stórum bílskúr. Afh. í smíðum. VIÐ SJÓ OG í SVEITASÆLU Einstakl. glæsil. ca 180 fm nýtt einbhús á einni hæð. 65 fm bílsk. Allur frág. húss og lóðar einstakl. vandaður. Útsýni. Eitt fallegasta hús á markaðinum í dag. Uppl. aðeins á skrifst. AKURHOLT - MOS Gott 140 fm á einni hæð ásamt 35 fm bílsk. Skipti á litlu raðhús í Mos. eða 4ra herb. í bænum æskileg. BLEIKJUKVÍSL - í SMÍDUM Fokhelt stórt hús ca. 180 fm íb. og stúdíoíb. ca 37 fm, garð- stofa ca. 16 fm. Innb. stór bílsk. og ca. 130 fm vinnupláss. Hús- ið er fokhelt í dag. Ýmis eigna- skipti hugsanleg. GRETTISGATA Ca 210 fm járnklætt timbur- hús. Verslun — skrifstofur Ca 250 fm á horni Vonarstrætis og Suðurgötu. Skiptist í 2x90 fm og 86 fm. Afhent tilb. u. trév. VANTAR 3JA-5 HERB. ÍBÚÐIR Á SÖLUSKRÁ DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Hjalti Guðmundsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðs- þjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Ferming og altaris- ganga kl. 11. Fermd verða: Hjörtur Már Eyjólfsson, Reyni- grund 9, Kópavogi, Jón Hjörtur Finnbjarnarson, Norðurbrún 32 og systkinin Hildur og Magnús Viðar Árnason, Álfheimum 38. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Sr. Gísli Jónasson umsækjandi um Breiðholtsprestakall messar í Breiðholtsskóla kl. 14. Laufey Geirlaugsdóttir syngur einsöng við undirleik Þrastar Eiríkssonar. Organisti Daníel Jónasson. Messunni verður útvarpað á FM 102,3. Sóknarnefndin. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúla- son. Haustferð aldraðra miðviku- dag 24. sept. nk. Lagt verður af stað frá Bústaðakirkju kl. 14. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Árelíus Níelsson prédikar. Félag fyrrver- andi sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjartarson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Við píanóið Pav- el Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðjudag 23. sept.: Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 10.30. Kirkja heyrnarlausra: Messa kl. 14 í Hallgrímskirkju. Sr. Miyako Þórð- arson. Landspítalinn: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Þorbergur Krist- jánsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Þriðjudag 23. sept.: Bænaguðsþjónusta kl. 18. Ritningarlestur, almennur söng- ur. Altarisganga, tónlist og fyrir- bænir. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Ferð í Þorlákshöfn, Ölfusréttir og Hótel Örk nk. þriðjudag kl. 9 árdegis. Farið frá Neskirkju. Skráning hjá kirkju- verði í dag, laugardag, kl. 13—16 og hjá sr. Guðmundi Óskari Ól- afssyni. Sunnudag: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Þriðjudag og fimmtudag: Opið hús fyrir aldraða í safnaöarheimilinu frá kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrir- bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SEUASÓKN: Guðsþjónusta kl. 11 i Ölduselsskóla. Sóknarprest- ur. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Sighvat- ur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Kaffisopi eftir messu. KIRKJA óháða safnaðarins: Safnaðarferð upp á Akranes sunnudag 21. sept. Tilkynnið þátttöku til Magneu Guðmunds- dóttur í síma 72824 f.h. og eftir kl. 19. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. Guðspjall dagsins: Lúk. 14.: Jesús læknar á hvfldardegi. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- mpeeg H 11 HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Daniel Glad. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Fórn til Ijóssins. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskólastarfið hefst kl. 14. Hermannasamsæti kl. 17.30. Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Þar talar major Anna Ona. KFUM & KFUK Amtmannsstíg: Hvatningarsamkoma í upphafi vetrarstarfs kl. 20.30. Þórunn Elídóttir flytur upphafsorð og bæn. Sagðar verða fréttir af starfinu. Kór KFUM & K syngur. Formaður KFUK, Málfríður Finn- bogadóttir, flytur hugleiðingu. Mikill og almennur söngur. Tekið á móti gjöfum í starfssjóð. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Fjöl- skyldumessa kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Ath. breyttan messutíma. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Gunnþór Ingason. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. KAPELLA St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10. Rúmhelga daga hámessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl 8 FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Ath. breyttan tima. Guðsþjónusta kl. 14. Að lokinni guðsþjónustu verður fundur með væntanlegum ferm- ingarbörnum og fjölskyldum þeirra. Sr. Einar Eyjólfsson. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Kirkju- kór Akraness, stjórnandi Jakob Tryggvason og sóknarprestarnir sr. Birgir Snæbjörnsson prófast- ur og sr. Þórhallur Höskuldsson messa. Sr. Vigfús Þór Árnason. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRA.UTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI Veitingastaður s Til leigu í gömlu og viröulegu húsi, byggt 1894, við Strandgötu í Hafnarfirði. Sérhannað húsnæði fyrir veitingasölu. Húsið er allt endurnýjað utan sem innan og mjög vandað. Sæti fyrir 60-70. Afhending hússins getuf farið fram fljótt. Teikning og nánari uppl. á skrifstofunni. m ¥ $ •rt co Góðan daginn! SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS^ L0GM JOH ÞOROARSON HDL Til sýnis og sölu: Einbýlishús — vinnuhúsnæði Nýtt steinhús hæð og rishæö 108 + 81,6 fm með 6 herb. ib. ibúöar- hæft en ekki fullg. Vinnuhúsnæði og bílsk. samt. 90 fm. Laust á næstunni. Húsið stendur á útsýnisstaö við Hólaberg. Á útstýnisstað við Funafold Glæsil. raðhús í byggingu. íbúðarflötur um 170 fm nettó. 4 rúmgóð svefnherb. Tvöf. bílsk. Óvenju stórar sólsvalir. Allur frágangur fylgir utanhúss. Byggjandi er Húni sf. Sveigjanleg grkjör. Ný glæsil. einbýlishús. Bæði í Selási og í Breiöholtshverfi. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Húseign með tveim íbúðum Á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Með 5 herb. íb. á tveim hæðum um 77,2 fm. Samþykkt 2ja herb. sérib. i kj. Góöur bílsk. um 30 fm. Rækt- uö lóð. Skipti æskileg á sérbýii 120-140 fm. Hagkvæm skipti m.a.: Sérbýli óskast i Vesturborginni eða nágrenni með 5 svefnherb. Skipti möguleg á 5 herb. úrvals íb. á 1. hæð í Vesturborginni m. sérinng. í Vesturborginni óskast 2ja herb .íb. á 2. hæð. Skipti möguleg á 3ja herb. ib. á 4. hæð með miklu útsýni. Sérhæð eða raöhús á einni hæð óskast í borginni. Skipti möguleg á 4ra-5 herb. úrvalsíb. Einbýlishús eða raðhús óskast i Árbæjarhverfi — Selási — Ártúnsholti eða Kópavogi. Skipti möguleg á 5 herb. ib. í Hraunbæ. Góðar eignir óskast gegn útborgun 4ra-5 herb. íb. miösvæöis í borginni. 2ja-3ja herb. íb. í Vesturborginni eða nágrenni, má þarfnast endurbóta. Sérhæð i Vesturborginn, Hliðum, Safamýri eða Gerðum. Óvenju fjársterkir kaupendur á biðlista að flestum tegundum fast- eigna. Opið í dag laugardag kl. 11.00-15.00 Lokað á morgun sunnudag. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGÁvÉGn8SÍMÁT2ÍÍ5^Í37Ö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.