Morgunblaðið - 20.09.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 20.09.1986, Blaðsíða 42
42 MORGVNBLA'ÐID; LAUGÁRDÁGUR 20: SEPTEMBER 1986 Frumsýnir: ALGJÖRT KLÚÐUR (A Fine Mess) AFfNEMESS Leikstjórinn Blake Edwards hefur leik- stýrt mörgum vinsælustu gaman- myndum seinni ára s.s. „The Great Race“, „Pink Panther“-myndunum margfrægu með Peter hertnum Sell- ers, „10“ með Dudley Moore, „Victor/ Victoria" og „Micki og Maud“. Algjört klúður er gerð i anda fyrir- rennara sinna og aöalleikendur eru ekki af verri endanum: Ted Danson barþjónninn úr Staupasteini og Howie Mander úr vinsælum banda- rískum sjónvarpsþáttum „St. Elsewhere". Þeim til aðstoðar eru Maria ConchKa Alonso (Moscow on the Hudson), Richard Mulligan (Burt í Löðrí) og Stuart Margolin (The Rockford Files, Magnum, PJ., Deathwish). Handrit og leikstjórn: Blake Ed- wards. Framleiðandi: Tony Adams. Tónlist: Henry Mancini. Gamanmynd í sérf lokki! Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 3. Hækkað verð. KARATEMEISTARINN IIHLUTI ***** BT. * ★ * ★ Box Office. *** * * Hollywood Reporter. ★ ★ ★ * * LA. Times. Aðalhlutverk: Ralph Macchio, Nor- iguki „Pat“ Morita, Tamlyn Tomita. Leikstjóri: John G. Avildsen. I ÞESSARI FRÁBÆRU MVND SEM NÚ FER SIGURFÖR UM ALLAN HEIM ERU STÓRKOSTLEG KAR- ATE-ATRIÐI, GÓÐ TÓNLIST OG EINSTAKUR LEIKUR. Sýnd í A-sal kl. 3. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Bönnuð innan 10 ára. Hækkað verð. DOLBY STEREO | ÓGLEYMANLEGT SUMAR Sýnd í B-sal kl. 7 og 11. laugarásbiiL SALUR A- Frumsýnir: fheyiriteh „Hún kcraur skemmtilega á óvart". Mbl. Ný bandarísk mynd sem var frumsýnd í mars sl. og varð á „Topp 10“ fyrstu vikurnar. Öllum illvígustu kvikindum geimsins hafði verið búið fangelsi á stjörnu í fjarlægu sólkerfi. Dag einn tekst nokkrum leppum aö sleppa og stela fullkomnu geimfari sem þeir stefna beint til jarðar. Þegar þeir lenda eru þeir glorsoltnir. Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og Dee Wallace Stone. Leikstjóri: Stephen Herek. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. SALURB SKULDAFEN ÍQney PIJ j 9% m Ný sprenghlægileg mynd framleidd af Steven Spielberg um raunir þeirra sem þurfa á húsnæðisstjórnarlánum og iönaðarmönnum að halda. Sýnd kl. 5,7,9og 11. ------ SALURC--------- FERÐIN TIL BOUNTIFUL i Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Siðasta sýningarhelgi. BARNASÝNINGAR RONJA RÆNINGJADÓTTIR Sýnd kl. 2.45. - Miðaverð kr. 150. TÖFRAR LASSÝ Sýnd kl. 3. — Miðaverð kr. 90. MUNSTER- FJÖLSKYLDAN Sýnd kl. 3. — Miðaverð kr. 90. ^Apglýsinga- síminn er 2 24 80 Mynd ársins er komin i Háskólabíó ÞEIRBESTU hátt dásamleg kvik- mynd". Besta skemmtimynd ársins til þessa. ★ ★ ★SV.Mbl. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15. Top Gun er ekki ein best sótta myndin í beiminum í dag hcldur sú best sótta! DOLBY STEREO | í ÞJODLEIKHUSID UPPREISN Á ÍSAFIRÐI Frumsýn. föstud. 26. sept. 2. sýning laugard. 27. sept. 3. sýning sunnud. 28. sept. Sala á aðgangskortum stendur yfir. Miðasala ki. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard í síma. #<?s=^P<4=s=5l ISLENSKA mJv í Jf¥s I ÍUAAIÍJt iUJu | H ... f. - ' -■-* f •3 Sýn. í kvöld kl. 20.00. Sýn. Blönduósi sun. 21. scpt. kl. 20.00. Sýn. laug. 27. sept. kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-lý.00. Símapantanir frá kl. 10.00-19.00 mánud.— föstud. Sími 11475. Salur 1 Frumsýning á meistaraverki Spielbergs: PURPURALITURINN „Jaf n mannbætandi og notalegar myndir sem The Color Purple eru orðnar harla fágætar, ég mæli með henni fyrir alla." ★ ★★■/» SV.Mbl. „Hrifandi saga, heillandi mynd ...boðskapur hennar á erindi til allra, sama á hvaða aldri þeir eru." ★ ★★ MrúnHP. Myndin hlaut 11 tilnefningar til Óskarsverðlauna. Engin mynd hefur sópað til sín eins miklu af viðurkenningum frá upphafi. Aðalhlutverk: Whoopi Goldberg. Leikstjóri og framleiðandi: Steven Spielberg. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað verð. DOLBY STEREO | Salur 2 KYNLÍFSGAMANMÁL ÁJÓNSMESSUNÓTT (A Midsummer Night’s Sex Comedy) Meistaraverk Woody Allen sem allir hafa beðið eftir. Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow, Jose Ferrer. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Myndin er ekki með ísl. texta. Salur 3 Evrópufrumsýning á spennumynd ársins C0BRA Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. BÍÓHÚSIÐ Lækjargötu 2, sími: 13800 Frumsýnir nýjustu mynd Wiiiiam Friedkin ÁFULLRI FERÐÍL.A. ★ ★★ AI.Mbl. Splunkuný og þrælspennandi lögreglu- mynd um eltingarleik lögreglunnar við afkastamikla peningafalsara. Óskarsverðlaunahafinn Willima Fri- edkin „The French Connection" en hann fókk einmitt Óskarinn fyrir þá mynd. Aðalhlutverk: William L. Petersen, John Pankow, Debra Feuer, Willem Dafoe. Framleiöandi: Irving Levin. Leikstjóri: William Friedkin. Myndin er I: □□[ DOLBY STEHEO] Bönnuð innan 16 ára — Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7,9og 11.10. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍM116620 med feppid ^olmundur Upp með teppið, Sólmundur! Leikendur Aðalstcinn Bcrgdal, Bríct Hcð- insdóttir, Gísli Halldórsson, Guðbjörg Thoroddscn, Guð- mundur Ólafsson, Guðmundur Pálsson, Hanna Maria Karls- dóttir, Harald G. Haralds, Hclgi Björnsson, Jakob Þór Einarsson, Margrct Ólafsdóttir, Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Soffia Jakobs- dóttir, Stcindór Hjörleifsson. 2. sýn. sunnud. 21 /9 kl. 20.30. Grá kort gilda. 3. sýn. miðvd. 24/9 kl. 20.30. Rauð kort gilda. 4. sýn. fimmtud. 25/9 kl. 20.30. Blá kort gilda. FÖÐUR 146. sýn. í kvöld kl. 20.30. Uppsclt. Uppl. og pantanir í síma 1 66 20. Einnig símsala mcð Visa og Euro. Miðasala á Iðnó opin kl. 14.00-19.00. Sýning á trésmíðavélum Iðnaðarmenn — iðnaðarmenn! bjóðum ykkur að sjá um helgina nýju trésmíðavélarnar frá Griggio Opið iaugardag og sunnudag frá kl. 1—5. f ® A 1 f* ® f Skeifan AliVAV V 0 A • 108 Reykjavík. — Robland og ELU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.