Morgunblaðið - 20.09.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 20.09.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1986 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Smiðir óskast Smiðir eða smíðaflokkar óskast til starfa við þjónustubyggingu Flugleiða, Keflavíkurflug- velli. Fæði á staðnum. Daglegar ferðir milli Reykjavíkur og Keflavíkur. Upplýsingar gefur Þorgils Arason í síma 53999. § g HAGVIRKI HF % SlMI 53999 & Mosfellshreppur Ert þú hugmyndaríkur og áreiðanlegur og kannt þú að umgangast unglinga á aldrinum 13-16 ára? Félagsmiðstöðin Ból óskar eftir starfsfólki í hlutastarf (aðallega kvöldvinna). Lágmarks- aldur 20 ár. Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofur Mosfellshrepps, Hlégarði, með upplýsingum um menntun og fyrri störf. Umsækjandi þarf að geta hafið störf fyrst í okt. Skilafrestur er til 25. september 1986. Æskulýðsfulltrúi. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða starfskraft til síma- vörslu og almennra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „B - 5997“ fyrir 24.9. MYVATN JKI’n 'IADAMKI pii k Tónlistarskóli Mývatns óskar að ráða skólastjóra. í boði er starf við skóla er starfað hefur 14 ár í samfélagi þar sem tónlistaráhugi er mikill. Starfinu fylgir nýtt einbýlishús í Reykjahlíðarhverfi. Maki væntanlegs skólastjóra, hafi hann tónlistar- kennaramenntun, getur einnig fengið starf við skólann. Auk starfs við skólann kemur til greina starfsemi utan hans svo sem kór- stjórn. Uppl. um störfin veitir undirritaður í símum 96-44263 og heima í síma 96-44158. Sveitarstjóri Skútustaðahrepps. Maður vanur bílasprautun óskast strax. Góðir tekjumöguleikar fyrir rétt- an mann. Upplýsingar í sima 611990. Vélsmiðja úti á landi óskar eftir að ráða vélvirkja, rennismiði og plötusmiði. Mikil vinna og góð laun. Upplýsingar í síma 91-37708 frá kl. 13.00- 18.00 í dag. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 2129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Ólafsfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Ólafsfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 62437 og hjá afgreiðslu Mbl. í Reykjavík í síma 91-83033. Skátar ath. Bandalag íslenskra skáta óskar eftir farar- stjórum til sjálfboðaliðsstarfa við undirbún- ing, skipulagningu og stjórnun fyrirhugaðrar ferðar íslenskra skáta á alheimsmót skáta í Ástralíu um áramótin 1987/88. Umsækjendur verða að vera fullra 21 ára og fjárráða, vera skátar og hafa lokið öllum 4 áföngum eða samsvarandi prófum, hafa reynslu í hópstjórnun, hafa haldgóða þekk- ingu í ensku og helst tungumáli þess lands sem fara á til, hafa reynslu í ferðalögum erlendis og hafa þekkingu á alþjóða skáta- starfi. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og núverandi og fyrrverandi störf innan skátahreyfingarinnar skulu berast augldeild Mbl. merktar: „Alþjóðaráð" fyrir 30. september 1986. Œ3® Laus staða Hjá Skattstjóranum í Reykjavík er laus til umsóknar staða endurskoðanda. Nauðsyn- legt er að umsækjendur hafi lokið prófi í viðskipafræðum eða hafi sambærilega þekk- ingu á bókhaldi, reiknings- og skattskilum. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Skattstjóran- um í Reykjavík, Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík, fyrir 30. september nk., merktar „starfsmannahald". Skattstjórinn í Reykjavík. Trésmiðir Vantar 3-4 trésmiði í mótauppslátt í Reykjavík. Ca 3 ára vinna framundan. Góður aðbúnaður. Upplýsingar í síma 53324. Annar vélstjóri Annan vélstjóra vantar á Snæfara RE-76. Upplýsingar í síma 43220. tuJj; Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. Staða dómara- fulltrúa Staða löglærðs fulltrúa við embætti sýslu- mannsins í Skagafjarðarsýslu og bæjarfóget- ans á Sauðárkróki er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. september nk. Sýslumaðurinn íSkagafjarðarsýslu, Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. íþróttakennarar Á Patreksfjörð vantar okkur íþróttakennara sem vill taka að sér íþróttakennslu og félags- störf við grunnskólann auk þjálfunar í körfu- bolta og fleira fyrir íþróttafélagið. Gullið tækifæri. Nánari upplýsingar í símum 94- 1257, 94-1337 eða 94-1222. Grunnsköli Patreksfjarðar og íþróttafélagið Hörður. Lausar stöður Tvær stöður lögreglumanna við embætti sýslumannsins í Skagafjarðarsýslu og bæjar- fógetans á Sauðárkróki eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. september nk. Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu, Bæjarfógetinn á Sauðárkróki. Hárgreiðslusveinar Óskum að ráða hárgreiðslusveina í fullt starf og hlutastarf. Gott kaup fyrir gott fólk. Umsóknir sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 25. sept. merkt: „H — 175“. Byggingarfulltrúi Bæjarstjórn Ólafsvíkur óskar eftir að ráða byggingartæknifræðing eða verkfræðing til að gegna störfum byggingarfulltrúa Ólafs- víkurkaupstaðar. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 93-6153. Umsóknarfrestur er til 3. okt- óber. Umsóknir sendist til skrifstofu bæjarins að Ólafsbraut 34. I. stýrimann vantar á Skarf GK-666 frá Grindavík. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-3498. Fiskanes hf. Leitið upplýsinga Óskum að ráða nú þegar starfsfólk í áfylling- ardeild. málning Marbakkabraut 21 200 Kópavogi, sími40460. Vélstjóri II. vélstjóra, sem getur leyst af sem yfirvél- stjóri vantar, á B/V Runólf SH-135, Grundar- firði. Upplýsingar í símum 93-8739 og 93-8618.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.