Morgunblaðið - 20.09.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.09.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1986 } * U/ITFI B o R G B all A B orginni Opið 10-03 Munið danslagakeppni Hótel Borgar sem hefst sunnudaginn 21. sept. Málfreyjur kynna alþjóðlegan félags- skap á Selfossi Málfreyjur á íslandi gangast fyr- ir kynningarfundi um starfsemi samtakanna sunnudaginn 21. sept. nk. kl 14.00 á Hótel Hvols- velli. í stuttri fréttatilkynningu frá samtökunum segin „Hvert mál- freyjufélag hjálpar hveijum ein- stökum félaga með hvatningu og stuðningi til að ná framförum og árangri. Félagar þroska með sér eiginleika og kunnáttu sem er æski- leg alls staðar. Allir sem mikinn áhuga hafa á að þroska sjálfa sig geta haft gagn af miðlunar- og stjómþjálfun sem félögum mál- freyjusamtakanna er veitt." Þeir sem áhuga hafa á að vita meira um málfreyjusamtökin eru hvattir til að mæta á fundinn í Hótel Hvolsvelli. Sig. Jóns. Vinsældalisti rásar 2: Madonna á toppnum VINSÆLDALISTI rásar 2 er kominn út að nýju, traustari en nokkru sinni fyrr að sögn Gunn- laugs Helgasonar, umsjónar- manns listans. Rás 2 hefur tekið upp nýja að- ferð við val listans, til að gera hann sem áreiðanlegastan. Sagði Gunn- laugur nýju aðferðina þrískipta: Hlustendur rásarinnar hringja sem fyrr og gilda atkvæði þeirra 50%. Rás 2 hringir síðan í 50—60 manns um allt land og fær álit þeirra. Sá hluti gildir 30%, en síðustu 20% eru álit dagskrárgerðarmanna á rás- inni. En þetta er ekki eina breytingin hjá vinsældalista rásar 2. Gunnar Þórðarson hefur samið ný upphafs- stef sem leikinn voru í fyrsta sinn þegar nýjustu úrslit voru kynnt á fimmtudaginn. Nýr vinsældarlisti rásar 2 lýtur þannig út: 1. ( 1) La Isla Bonita / Madonna 2. ( 3) Ég vil fá hana strax / Greifamir 3. ( 2) Braggablús / Bubbi Morthens 4. (10) Thorn in my Side / Eurythmies 5. ( 7) Stuck with you / Huey Lewis and the News 6. ( 6) I wanna wake up with you / Boris Gardiner 7. ( 8) Lady in Red / Ghris De Burgh 8. ( -) Holiday Rap / M.C. Mik- er G. and D.J. Sven 9. ( 5) Dreamtime / Daryl Hall 10. ( 4) Hesturinn / Skriðjöklar Laugardagstónleikar á Borginni Hálft I hvoru Kl. 16.00. Tónlist fyrir alla fjölskylduna. Hótel Borg miðpunktur lifandi tónlistar. GILDIHF HOTELSOGU BORDAPANTANIR I SIMA 20221 ssssss: mi6n®tursvt«nu. Viö berum fram kvöldverð frákl.19.00 til 02.00 fnýj- asta hluta Súlnasalar. IAIIar veitingar í boði. Barinn „Staupasteinrí' opnar ki. 18.00. leika fyrir villtum dansi íkvöld SMÐJUVEGH4DS. 78630 10” - 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.