Morgunblaðið - 20.09.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBÉR 1986
39
1. verðlaun í vísnakeppninni af-
hent. F.v.: Hermann Hermanns-
son, sem varð annar í keppninni,
Asgeir Ásgeirsson, sigurvegari
visnakeppninnar, Ásdís Sigurð-
ardóttir, kynningarstjóri Rönn-
ing, Kristinn Jóhannesson,
markaðsstjóri Rönning og Hauk-
ur Garðarsson, staðgengill Óla
Methúsalemssonar sem varð
þriðji í vísnakeppninni.
„Girnilegt tilboð í lífsdans“
Kynningarstjóri fyrirtækisins
Rönning ákvað á dögunum að
stofna til vísnasamkeppni í tengslum
við það að verið er að útbúa kynning-
arbæklingar um festiefni frá sænska
fyrirtækinu Thorsmanns. Það er
ekki ný bóla að stofna til samkeppni
vegna kynningarstarfsemi, en að
efna til vísnasamkeppni meðal sér-
staks markhóps mun vera nýbreytni.
Hugmyndin um þessa vísnasam-
keppni kom frá kynningarstjóra
fyrirtækisins, Ásdísi Sigurðardóttur,
en hún er jafnframt framkvæmda-
stjóri auglýsingastofunnar Hug-
mynd og framkvæmd hf.
Voru skilmálar sendir viðskipta-
vinum Rönning, en helstur þeirra
var hinn „lögbundni" vísubotn: „því
ég er á föstu með Thorsmans“. Dóm-
nefndina skipuðu þeir Jón Böðvars-
son, ritstjóri, Jón Magnússon,
stjómarformaður, Kristinn Jóhann-
esson, markaðsstjóri, Ásdís Sigurð-
ardóttir, kynningarstjóri og
Að lifa sig inn
í hlutverkið
Alltaf öðru hveiju berast fréttir
þess eðlis að Larry Hagman,
sá er leikur fúlmennið J.R. í Dallas-
þáttunum, sé sjálfur ckkeit nema
Ijúfmennskan uppmáluð, gjörólíkur
jiersónunni sem hann hefur orðið
milljónamæringur á að túlka.
I frásögnum þessum er gjaman
tíundað hvað Hagman sé mikill
barna-, dýra- og mannvinur, kímni-
gáfu hans sé við bmgðið, um það
. vitni ótal stórskemmtileg uppátæki,
og örlæti hans á fé til góðra málefna
lítil takmörk sett.
Nú bregður hins vegar svo við,
að annað hljóð virðist komið í strokk-
inn, a.m.k. sannaðist afar óviðkunn-
Er Hagman sama ómennið
og J.R. eftir allt saman?
anlegt hátterni upp á manninn á
dögunum.
Þannig var, að öllum Dallas-leik-
umnum hafði verið boðið til mikillar
veislu, þar sem voru að sjálfsögðu
miklar krásir á borðum.
Bamastjömunni Shalane Mcall,
sem leikur dóttur ástkonu Bobbys
eftir skilnað hans frá Pamelu, segist
svo frá, að er hún hugðist næra sig
af krásunum hafi „J.R.“, eða Larry
Hagman, mðst fram fyrir sig með
svofelldum orðum: „Hér röðum við
okkur upp eftir því hvað hver fær í
kaup, vinan. Þú ert öftust."
„Síðan þetta gerðist er ég alls
ekki viss um að Larry Hagman og
J.R. séu ekki einn og sami maður-
inn,“ segir barnastjaman með tárin
í augunum.
Guðmundur Olafsson, framkvæmda-
stjóri.
Að sögn kynningarstjórans vom
undirtektir nokkuð dræmar í bytjun.
En eftir að vísnakeppninni hafði
verið fylgt eftir með aukinni kynn-
ingu fór árangurin að koma í ljós
og varð niðurstaðan sú að 27 aðilar
skiluðu inn samtals 50 vísum.
Verðlaun fyrir bestu vísuna vom
ferð fyrir tvo til Svíþjóðar. Einnig
fengu höfundar þriggja bestu
vísnanna lítil áletmð líkneski til
eignar og hinir, sem lagt höfðu
hugsmíðar sínar af mörkum, fengu
þær ýmist innrammaðar eða þá við-
urkenningar í formi blómvanda.
Verðlaunaafhendingin fór síðan
fram í hófi þar sem úrslitavísurnar
vom lesnar upp. Þótti þetta framtak
hið þjóðlegasta og að sögn aðstand-
enda vom þess dæmi að heilu
verkfræðistofurnar hefðu tekið verk-
efnið með sér upp í sveit, en kunnað
verkefnasmiðnum litlar þakkir fyrir
vísubotninn.
Urslit urðu þau, að fyrsta sætið
og þar með ferð til Svíþjóðar, vænt-
anlega til nánari kynna við festiefn-
ið, hlaut Ásgeir Valdimarsson.
Fær Fólk i fréttum ekki betur séð
en að framlag Ásgeirs megi flokka
með hinum ágætustu limrum. En
það hljóðar svo:
„Þótt bjóðist mér festing með gullglans
og gimilegt tilboð í lífsdans
ég þessu mun neita
og þarf ekki að leita
því ég er á fóstu með Thorsmans."
— Hafið þér engin önnur meðmæli en frá Önnu frænku yðar?
Flokkur U.N.I.
Aðeins 249 kr. kg.
Allt skorið og pakkað
KJÖTMIÐSTÖÐIM Slmi 686511
VEITINGAHCSIÐ
Snyrtilegur\ GLÆSIBÆ
klæðnaður sími: 686220
Hljómsveitin
KÝPRUS
kvartett
leikur fyrir dansi til kl.03
rSSÐD
Sími 685090 VEITINGAHÚS
Lokað íkvöld vegna einkasamkvæmis
Eldridansaklúbburinn
Elding
Pania* I Fél>g»h«liwlH
Hrayflte I kv6M kl. 9-2.
Hljómsvcit Jóns Slgurds-
sonsr og sðngkonsn
Ama Þorstalnsdóttlr.
Aðgöngumiðar i sima 685520
.eftir kl. 18.00.