Morgunblaðið - 20.09.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.09.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1986. ÚTVARP/SJÓNYARP * I slag- Móðir hafði samband við Vel- vakanda í gær og lýsti furðu sinni á....ævintýrahöll ríkisút- varpsins í nýja miðbænum .. . Það er mér með öllu óskiljanlegt hvers vegna þetta ferlíki var reist. Hafa mennirnir fengið snert af mikil- mennskubijálæði?" Og móðirin heldur áfram: „Það er mikill löstur á okkur íslendingum að vera sínöldrandi undan dvínandi kaup- mætti, of háum sköttum og opinberum álögum en vera svo manna fyrstir til að rjúka upp til handa og fóta og veija byggingu tugmilljónakastala eins og nýja útvarpshússins, seðlabankahúss- ins, að veija úrelt bankakerfi sem tekur meira mark á kunningja- eða ættartengslum en arðbærni þess sem lána í. Dæmin eru óteljandi um sóun á almannafé.“ Svo mörg voru þau orð og ég get persónulega verið innilega sammála konunni um að mikil- mennskubijálæði íslenskra embættismanna ríður stundum ekki við einteyming þannig að þessar tvöhundruðþúsund sálir er hér hýrast eru hreint að drukkna í erlendum skuldum. Að vísu er nýja útvarpshöllin ekki klædd graníti líkt og bankahallirnar í London og New York en er ekki hætt við að einkaaðilar í útvarps- rekstri megi sín í raun lítils gegn því embættismannavaldi er byggir höllina efst á Fossvogshæðum? Svarið er enn hulið móðu tímans. Fréttir Bylgjunnar Líkt og hjá rás 2 eru þriggja mínútna fréttir á Bylgjunni nánast á klukkustundar fresti. í fyrstu voru fréttamenn Bylgjunnar nokk- uð óöruggir fyrir framan hljóðnem- ann og enn ber nokkuð á tæknilegum hnökrum ef svo má að orði komast en allt er þetta nú á góðrí leið, fréttamennimir verða sífellt skýrmæltari og tæknistjórn- in markvissari. Þó tók ég nú eftir því í fréttatíma Bylgjunnar í fyrra- dag þar sem leikið var af bandi viðtal við dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, nýskipaðan rann- sóknarlektor við sagnfræðideild Háskóla íslands, að í fyrstu heyrð- ist ekki bofs en að lokum heyrðist þó í Hannesi. Slík mistök eru fyrir- gefanleg svo fremi þeim fækki en við skulum gá að því að Bylgjan er enn í reifum í samkeppni við ríflega hálfrar aldar gamalt gufu- radíó. HugmyndastríÖ Hvað varðar viðtalið við Hannes þá varð mér hugsað til þess að seint hefði slíkt viðtal heyrst í ríkisútvarpinu, í það minnsta hér fyrr á árum. Astæðan er auðvitað sú að Hannes er harðskeyttur ftjálshyggjumaður og fetar máski ekki alfaraleið inn í Háskóla Is- lands. En hversu mikilvægt er ekki að allir landsins þegnar fái án til- lits til stjómmálaskoðana að tjá sig í fjölmiðlunum. Eða eins og Hann- es komst að orði í viðtalinu „ . .. Ég mun stefna að fijálsari samkeppni hugmynda." Ekki veitir nú af í Háskóla ís- lands þar sem æviráðning prófess- ora, óhæfilegur fjöldí stundakenn- ara og fjárskortur hefir máski valdið því að háskólinn stendur ekki í fararbroddi upplýsingabylt- ingarinnar hér á landi. Synd og skömm því við Háskóla Islands starfa margir frábærir vísinda- menn. En til allrar hamingju stendur þetta nú allt til bóta og í ljósvakafjölmiðlunum er þegar haf- in hin „fijálsa samkeppni hug- mynda“ er Hannes berst fyrir — verst að hann skuli þurfa að beij- ast fyrir hugmyndastríðinu á ríkisjötunni. Ólafur M. Jóhannesson Sinna ■■■■I Þáttúrinn fjallar 1 050 um listir og A menningu líðandi stundar. Meðal efn- is að þessu sinni verður spjall við Heimi Pálsson um nýja sýnisbók íslenskra bókmennta, sem kemur út innan skamms. Kynningu á vetrarstarfi leikhúsanna, sem hófst í síðasta þætti, verður haldið áfram og nú er röðin komin að Leik- félagi Akureyrar og Nemendaleikhúsinu. Kjart- an Arnason velur sér bók og kynnir. Þá ræðir Arthur Björgvin Bollason, frétta- ritari Ríkisútvarpsins í Þýskalandi, við Viktor Diesch, en hann var fylgd- armaður Jóns Sveinssonar, Nonna, á Alþingishátíðinni árið 1930. Ævilok 21- í kvöld verður á dagskrá sjón- varpsins banda- Nú er sumar ■■■■ í þættinum Nú 8 45 er sumar mun í dag Sverrir Guðjónsson segja sögu eft- ir Kipling, sem fjallar um það hvernig kokið á hvaln- um varð þröngt. Það er Hildur Hermóðsdóttir sem hefur haft ofan af fyrir ungum hlustendum með þessum þáttum undanfarið og hefur hún fjallað um ýmislegt efni tengt sumr- inu. Þetta er næstsíðasti þátturinn í sumar. ríska bíómyndin Ævilok með þeim Burt Reynolds, Dom de Luise, Sally Field og Joanne Woodward í að- alhlutverkunum. Myndin fjallar um það, að brokk- gengur piparsveinn fær að vita að hann eigi skammt eftir ólifað. Hann á um þrennt að velja: Bæta ráð sitt fyrir andlátið, sletta úr klaufunum meðan færi gefst eða stytta sér aldur. Þetta vefst að vonum nokk- | uð fyrir manngarminum. I Bylgjan: 30 vinsælustu lögin ■■■■ í dag kynnir -| pTOO Helgi Rúnar O — Óskarsson 30 vinsælustu lögin á vin- sældalista Bylgjunnar. Vinsældalisti Bylgjunnar er valinn á þann hátt að hlustendur senda inn póst- kort til Bylgjunnar og er síðan hringt í þá þegar list- inn er valinn. Einnig er byggt á úrtaki á listum félagsmiðstöðva og skemmtistaða. VINSffLDALISTI BYLGJUNNAR VIKUNA 16.-22. SEPT LA ISLA BONITA................MADONNA 2. HOLIDAY RAP...................MC MIKER G L DEEJAY SVEN 3. DANCING ON THE CEILING.......LIONEL RICHIE 4. BRAGGABLÚS...................BUBBI MORTENS 5. MEÐ VAXANDI ÞRA..............GEIRM'JNDUR OG ERNA HUMAN.........................HUMAN LEAGUE 7. THE LADY IN RED..............CHRIS DE BURGH SO MACHO......................SINITTA 9. VENUS........................BANANARAMA 10. PAPA DON'T PREACH...........MADONNA 11. HESTURINN....................SKRI DJöKLAR 12. DON'T LEAVE ME THIS WAY.....COMMUNARDS 13. WE DON'T HAVE TO............JERMAINE STEWART 14. DREAMTIME...................DARYL HALL 15. I WANT TO WAKE UP WITH YOU..BORIS GARDENER 16. ASTAROÐUR...................PéTUR OG BJARTMAR 17. ÉG VIL Fó HANA STRAX........GREIFARNIR 18. SWEET FREEDOM...............MICHAEL MCDONALD 19. SHOUT.......................LULU 20. TRUE BLUE...................MADONNA 21. FIND THE TIME.........j.... FIVE STAR 22. GLORY OF LOVE...............PETER CETERA 23. DANCE WITH ME...............ALPHAV ILLE 24. MAN SIZE LOVE.................CLYMAXX 25. HUNTING HIGH AND LOW.......A-HA 26. FIGHT FQR OURSELVES.........SPANDAU BALLET . IF YOU LEAVE................QMD . EASY LADY...................SPAGNA RAGE HARD....................FRANKIE GOES TO HOLLYWOOdI . EDGE OF HEAVEN..............WHAM ! /Z ÚTVARP LAUGARDAGUR 20. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.30 Morgunglettur. Létt tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.35 Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna. 8.45 Nú er sumar. Hildur Hermóðsdóttir hefur ofan af fyrir ungum hlustendum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöudregnir. 10.25 Morguntónleikar a. Sónata í Es-dúr op. 167 eftir Camille Saint-Saéns. Wilfreid Berk og Elisabeth Seiz leika á klarinettu og píanó. b. Balletttónlist úr óperunni „Faust" eftir Charles Go- unod. Hjómsveit Konung- legu óperunnar i Covent Garden leikur; Alexander Gibson stjórnar. 11.00 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Páls Heiöars Jónssonar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veöuriregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. Af stað — Siguröur T. Björgvinsson sér um umferðarþátt. 13.50 Sinna. Listir og menn- ingarmál líðandi stundar. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Miðdegistónleikar a. Forleikur að „Meistara- söngvurunum" eftir Richard Wagner. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Sir John Barbirolli stjórnar. b. Fiðlukonsert nr. 3 í G-dúr K.213 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. David Oi- strakh leikur með og stjórnar hljómsveitinni Fílharmoníu. c. Serenaða i d-moll op. 44 eftir Antonín Dvorák. Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins i Hamborg leikur; Hans Schmidt-lsserstedt stjórnar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Á hringveginum. Brot úr þáttum sumarsins frá Norðurlandi. Umsjón: Einar Kristjánsson. 17.00 iþróttafréttir 17.03 Barnaútvarpiö. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigur- laug M. Jónasdóttir. 17.40 Frá tónleikum i Nor- ræna húsinu 29. apríl sl. Marianne Eklöf syngur Sjö sönglög eftir Þorkel Sigur- björnsson og Fimm negra- söngva eftir Xavier Montsalvatge. Stefan Boj- sten leikur á píanó. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Hundamúllinn", gam- ansaga eftir Heinrich Spoerl. Guðmundur Ólafs- son les þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Fyrsti lest- ur. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa" eftir Johannes Hegg- land. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórs- son les (10). 20.30 Harmonikkuþáttur. Um- sjón: Bjarni Marteinsson. 21.00 Guðað á glugga Pálmi Matthíasson ræðirvið Gísla Konráösson fram- kvæmdastjóra Útgerðarfé- lags Akureyrar. (Frá Akureyri). 21.40 fslensk einsöngslög. Ólafur Magnússon frá Mos- felli syngur lög eftir Árna Björnsson, Árna Thor- steinsson, Björgvin Guð- mundsson, Sigvalda Kaldalóns og Karl O. Run- ólfsson. Jónas Ingimundar- SJÓNVARP 17.30 (þróttir. Umsjónarmaö- ur: Bjarni Felixson. 19.20 Ævintýri frá ýmsum löndum. (Storybook Intern- ational). 10. Uppsprettan á heimsenda. Myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögumaður: Edda Þórarinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmali. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Fyrirmyndarfaöir. (The Cosby Show). Átjándi þáttur. Bandarískur LAUGARDAGUR 20. september gamanmyndaflokkur. Þýö- andi: Guðni Kolbeinsson. 21.05 Sveitasæla. (The Winn- ing Hand). Bresk-bandarískur tónlistar- þáttur með fimm af helstu stjörnum sveitasöngvanna: Willie Nelson, Dolly Parton, Kris Kristófferson, Brendu Lee og Johnny Cash. Þýð- andi: Reynir Harðarson. 21.50 Ævilok. (The End). Bandarísk bíómynd frá 1978. Leikstjóri: Burt Reyn- olds. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Dom de Luise, Sally Field og Joanne Wood- ward. Brokkgengur pipar- sveinn fær að vita að hann eigi skammt ólifað. Mann- garmurinn á um þrennt að velja: bæta ráð sitt fyrir andlátið, sletta úr klaufun- um meöan færi gest eða stytta sér aldur. Þetta vefst nokkuð fyrir honum og vin- um hans og vandamönnum sýnist sitt hverjum. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. 23.25 Dagskrárlok. son leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í umsjá Sigmars B. Hauks- sonar. LAUGARDAGUR 20. september 10.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjóns- sonar. 12.00 Hlé. 14.00 Við rásmarkiö Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Umsjón: Sig- urður Sverrisson ásamt íþrótt- afréttamönnunum Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni BYL GJAN LAUGARDAGUR 20. september 8.00—9.00 FréUir og tónlist i morgunsárið. 9.00—12.00 Bjarni Ólafur og helgin framundan. Bjarni Ólafur Guðmundsson stýrir tónlistarflutningi til hádegis, lítur yfir viðburöi helgarinnar og spjallar við gesti. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00—15.00 Jón Axel á Ijúf- um laugardegi. Jón Axel Ólafsson fer á kostum i stúdíói með uppáhaldslög- in. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Vinsældalisti 23.30 Danslög 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. Erlingssyni. 16.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarsson ar. 17.00 iþróttafréttir. 17.03 Nýræktin Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. 18.00 Hlé 20.00 FM. Þáttur um þungarokk i umsjá Finnboga Marinóssonar. 21.00 Milli stríða Jón Gröndal kynnir dægurlög frá árunum 1920—1940. 22.00 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigurjóns son. 24.00 Á næturvakt með Ásgeiri Tómassyni. 03.00 Dagskrárlok. Bylgjunnar. Helgi Rúnar Iskarsson leikur 30 vinsæl- ustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00—19.00 Sigrún Þorvarö ardóttir með dagskrá fyrir ungt fólk. Þeirra eigin flóa- markaður, viðtöl, spurn ingaleikur og tónlist með kveðjum. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Rósa Guö bjartsdóttir og hin hliðin. Fréttirnar og fólkið sem kemur við sögu. 21.00-23.00 Anna Þorláks- dóttir í laugardagsskapi. Anna trekkir upp fyrir kvöld ið og tónlistin ætti engan að svíkja. 23.00-03.00 Nátthrafnar Bylgjunnar, Þorsteinn Ás- geirsson og Gunnar Gunnarsson halda uppi stanslausu fjöri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.