Morgunblaðið - 20.09.1986, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.09.1986, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1986 „VARMO" SÖLUAÐILAR BYKO BB JL BYGGINGAVÖRUR KB K.S. KHB K.ÞÓR K.S. JÁRN & SKIP NÝBÝLAVEGI 6, KÓPAVOGI NETHYL 2, R. HRINGBRAUT 120, R. BORGARNESI SAUÐÁRKRÓKI EGILSSTÖÐUM HELLU KEFLAVlK (OG ÚTIBÚ GRINDAVlK) BYKO K. AUÐUNSSON JL BYGGINGAVÖRUR RÖRVERK KEA KASK K.Á. STOÐ DALSHRAUNI 15, HAFNARFIRÐI GRENSÁSVEGI 8, R STÓRHÓFÐA, r. ISAFIRÐI AKUREYRI (0G ÚTIBÚI) HÖFN HORNAFIRÐI SELFOSSI PORLÁKSHÖFN BB VATNSVIRKINN MÁLNINGARÞJÓNUSTAN KF. HÚNV. KÞ KR G.Á.B. SUÐURLANDSBRAUT 4, R. ÁRMÚLA 21, R. AKRANESI BL0NDUÓSI HÚSAVlK HV0LSVELLI SELF0SSI \RMO söluaðilarnir ráðleggja þér að lesa Varmo kynningarbæklinginn áður en þú ákveður snjóbræðslukerfið (Bæklingurinn liggur frammi hjá söluaðilum) Köttur liðugur Vélin er ekki stór að rúmtaki, en hún er dijúg að afli og það hjálp- ar til að bíllinn er léttur, snerpan er síst minni en í venjulegum 1300-bfl, enda er AX-inn nálægt 100 kg léttari en meðalþungur bíll í sama stærðarflokki. Fjórir gírar áfram, fyrsti og annar eru vel sam- I CitroSn AX 14 TZS. Ættarsvip- urinn er ótvíræður. Grillið er nákvæmlega nógu stórt fyrir það loft sem þörf er fyrir til að kæla vélina. kostur á að prófa bílinn og skoða allar gerðir hans. Vettvangurinn var snoturt gamalt sveitasetur, sem breytt hafði verið í hótel, í sveitinni við borgina Bergerac ekki allíjarri þein-i frægu borg Bordeaux við Biscaya-flóann. Vegirnir sem eknir voru gáfu kost á að prófa nánast allt sem prófað verður í akstri, þeir voru allt frá ótrúlega krókóttum og þröngum skógartroðningum upp í beina og breiða hraðakstursvegi. Þarna gafst því gott tækifæri til að athuga hversu vel Citroén hefur tekist að skapa svo fullkominn og góðan bfl sem til var efnt. Það var í þægilegum hausthita og sólskini að ég kom á staðinn þann 14. sept. og leit bflana augum. Þeir voru nýstárlegir útlits án þess þó að vera byltingarkenndir að sjá, minntu óneitanlega á uppruna sinn og virtust smáir. Allar þrjár frum- gerðimar voru þar: 10 með 954 cm3 vél, 11 með 1124 cm3 vél og loks sá „stóri", 14 með 1360 cm 3vél. AUs er um 7 mismunandi gerðir að ræða, tvær af hvetjum framantal- inna og einn sem verður sendibíll og kemur snemma næsta árs á markað. Fyrst var ekið á 11 TRE-gerð- inni, sem er sú í miðjunni og með betri útbúnaðinn af 11-gerðinni. Á þriðja tug bfla var til reiðu og leið- in klár. Þegar sest er inn kemur í ljós hagnýt og hlýleg klæðning, notagildið er í fyrirrúmi og hag- ræði, þó er ekkert sem minnir á aðhaldssemi eða nekt hins strang- asta notagildis. Ekkert pijál, aðeins frönsk smekkvísi. Stjómtækin em öll innan seilingar og liðug. Sætin einkar þægileg, mjúk og halda þó vel við bak og vama vel hliðar- hreyfíngum. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið! Láttu VARMO snjóbræðslukerfið létta þér lífið næsta vetur VARMO — Snjóbræðslurör og tengi fyrir íslenska veðráttu Citroen AX Hraðfleygur og lipur spörfugl Afturhallandi þakið og vind- skeiðin á skottlokinu hjálpa til að ná lágmarksloftmótstöðu, einnig innfelldir hurðarhúnar og slétt umgjörð glugganna. verkefnum gefa okkur neytendum kost á ódýrari, fullkomnari og traustari bílum en áður hefur verið. Citroen AX reynsluekið Vikumar áður en AX var settur á markað var blaðamönnum gefinn Bílasíðan Þórhallur Jósepsson Þriðjudaginn 16. september síðastliðinn spilaði Citroén út trompi. Þá var kynntur í fyrsta sinn opinberlega splunkunýr bíll frá Citroén og ber sá nafnið AX. Fimm ár em liðin frá því að markaðsdeild Citroén kom því á framfæri við stjóm fyrirtækisins að nýjan smábfl vantaði frá þeim á markaðinn, bíl sem höfðaði til nýrra kaupenda ekki síður en „áskrifenda". Citroén Visa var aðallega keyptur af eldri kaupendum og höfðaði ekki eins til hinna sem yngri vom. Athuganir sýndu að 32% markaðarins (í Evr- ópu) er fólk undir þrítugu og 43% em konur! Þama er að sjálfsögðu átt við smábílamarkaðinn og dag- skipunin til hönnunardeildar Citro- én var að búa til bíl sem þjónaði þörfum þessara hópa án þess að tapa fyrri viðskiptavinum. Til nokkurs var að vinna, því að þessi hluti markaðarins, sem ytra kallast B2, hljóðaði upp á þrjár milljónir bíla, seldra árið 1985, en það em 28,5% af heildarsölu bíla í Evrópu. B2 stendur fyrir þann flokk smábíla sem em vel búnir og tiltölu- lega aflmiklir. B1 er aftur á móti fyrir bfla á borð við Braggann og er mun minni hluti markaðarins, aðeins um 4%. Eins og nærri má geta er sam- keppnin hörð um svo stóran hluta markaðarins, sem dæmi um keppi- nauta má nefna Fiat Uno, Renault 5, Peugeot 205 og Ford Fiesta. En samkeppnin var ekki aðeins út á við, hönnunardeild Citroén fékk að vita af því að þar á bæ sátu menn ekki einir að þessu verkefni, einnig var leitað til utanaðkomandi hönn- uða um tillögur. Það var því mikill sigur hinna frönsku hönnuða að þeirra hugmyndir urðu ofaná þegar á leið, enda bjuggu þeir að reynslu frá tilraunabílnum ECO 2000 og gátu notað margt úr þeim bfl í hinn nýja smábfl. Verkefni hönnunardeildarinnar var að skapa bíi sem uppfyllti, í sem stystu máli, þessi skilyrði: - Bíll skyldi vera mjög stuttur og þó rúmgóður, með litla loftmót- stöðu og laglegur á að líta. - Bíllinn varð að vera aflmikill og samt sérlega sparneytinn. - Bíllinn átti að hafa dæmigerða Citroén aksturseiginleika og samt nota eins lítið rými og hægt væri í íjaðrabúnað. - Allur vélabúnaður átti að vera sérlega fyrirferðárlítill og þó um leið mjög aðgengilegur til umhirðu. Til að ná öllum þessum markmið- um þurfti að hugs allt upp frá gnmni og ekki aðeins á hönnunar- deild, heldur þurfti að endurskipu- leggja framleiðsluaðferðir og þjálfa verkamenn og annað starfslið, tækjabúnaður verksmiðjunnar var endurnýjaður og telur nú yfir 150 vélmenni og á annað hundrað ann- arra sjálfvirkra véla. Þessi sjálfvirki búnaður allur tryggir gæði fram- leiðslunnar, þ.e. vélarnar gera ekki mistök, þær gleyma engu og trassa ekkert. Til að nýta möguleika vél- mennanna til fulls þurfti einnig að breyta byggingu bflsins frá hefð- bundnu formi, nú eru hlutar færri og stærri, allt var gert til að fækka suðupunktum í boddýinu, þannig grindina og sparast með því þyngri burðarbitar og dýrmætt pláss. AX er hannaður þannig að allur bíllinn sé sem ein heild, fremur en samsett- ur úr mörgum einingum með mismunandi hlutverk ? burði og styrk, jafnvel framrúðan er hluti af þessari burðarheild, hún er límd á og kemur í veg fyrir að boddyið snúi upp á sig. Margt fleira er hægt að telja um Citroén AX í tölum AX10 AX 11 AX144 Lengd mm 3500 3500 3500 Breidd mm 1560 1560 1560 Hæð mm 1350 1350 1350 Veghæð hlaðinn mm 100 110 110 Farangursrými Itr. 263 263 263 Farangursr. m/afturs. felld 1170 1170 1170 Tankurltr. 36 36 43 Tómaþyngd kg 640 645 695 Þyngd hlaðinn kg 1055 1085 1115 Vél gerð Fjögra strokka m yfirl. knastás vatnsk., þverstæð að framan. Slagrúmmál cm3 954 1124 1360 Þjöppunarhlutf. 9,4:1 9,4:1 9,3:1 Afl hö/sn.mín. 45/5200 55/5800 65/5400 Blöndungur Weber Solex Weber Gírkassi 4gíra 4/5 gira 5 gfra Drifhlutfall (framdrif) 17x64 18x62 18x62 Hámarkshraði km/klst 145 158 161 5g 168 Eyðsla 90 km/klst, l/100km 3,9 3,9 4,2 Eyðsla 120 km/klst, l/100km 5,6 5,6 6,0 Eyðsla bæjarakstur l/100km 5,6 5,7 6,9 Dekkjastærð Hemlar f raman/aftan 135/70-13 135/70-13 diskar/skálar 155/70-13 minnkar hætta á ryði og unnt er að létta bílinn umtalsvert. Sjálf burðargrind bílsins vegur aðeins 131 kg og er þó engu veikari en þyngri grindur framleiddar með eldri aðferðum. Allur hjóla- og vél- búnaður er festur beint í burðar- nýjungar í framleiðslu Citroén AX, en hér er ekki rúm til þess að sinni. Þegar á heildina er litið er bíllinn gott dæmi um nýtt tímaskeið í framleiðslu bifreiða: aukin sjálf- virkni ásamt meiri tölvutækni og sífelldum tilraunum og þróunar- Citroén AX, helsti búnaður i ii AX10E AX10RE AX10 AX11RE Enterprise III IV AX11TREAX14TZS AX14TRS Snúningshraðamælir — — — X Hituðafturrúða 0 X X X Afturrúðuþurrka m. sprautu — 0 X X Fellanleg aftursæti X X X X Tvískipt aftursætisbak — 0 0 X Belti í aftursætum — — — X Rafknúnar hliðarr. framan — — 0 X Klukka í mælaborði — — X X Lagt fyrir útvarpi 0 0 0 X Hliðarlistar — — X X Fullvaxnir hjólkoppar — — X X Halogen-aðalljós — — X X Spegillífarþ.hurð — — — X Útispeglar stillanl. innanfrá — X X X Aðv.ljós f. slit á bremsum x = fylgir með í kaupum. 0 = fáanlegur búnaður. X X X X Reynsluakstur: Citroén AX Umboð á íslandi: Globus hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.