Morgunblaðið - 19.10.1986, Page 23

Morgunblaðið - 19.10.1986, Page 23
T MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1986 B 23 Þorsteinn Vilhjálmsson dósent ætti nemandinn að hafa kynnt sér rækilega eitthvað afmarkað svið bóklegrar þekkingar. í einstökum tilvikum skortir á að framhaldsskól- ar bjóði upp á slíkt. Sum svið innan þeirra kafa ekki nægilega djúpt niður í viðfangsefnið. Auðvitað er æskilegt að einhveiju marki að hafa kennslugögn á íslensku og eflaust hægt að gera meira af því. En í sumum tilfellum er líka æski- legt að menn læri að tileinka sér námsefnið á ensku. — Og hvað er framundan á næst- unni? „Unnið verður áfram .í vetur í framhaldi af þessari bráðabirgðaá- Iyktun sem nefnd var áðan. Meðal annars verða könnuð viðhorf náms- brauta, niðurstöður þeirra dregnar saman og lagðar fyrir háskólaráð. Að lokum er rétt að það komi fram að hlutverk nefndarinnar er fyrst og fremst að hreyfa málum og koma þeim á flot, en nefndin er ekki valdastofnun í venjulegum skiln- ingi“ sagði Þorsteinn Vilhjálmsson dósent. ÁH Föstudagur 17. október ’86 FRUMSYNIR SPENNUMYNDINA fHér kemur hreint þræl- „A bláþrædi“ The PAIUC i III v- IS 1f fcJBM ■' V JLéAé spennandi MINE lÍIL. .. fHV: og jafnframt frábær spennu- mynd gerð af 20th Century Fox. Mitch hafði verið í Vietnamstríðinu og gat alls ekki samlag- aðsigalmennum lifnaðarháttum að nýju eftir heimkom- una. Hanntóktil sinna ráða. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Helen Shaver, Yaphet Kotto, Lawrence Dane. Leikstjóri: Steven Hillard Stern. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. i _______________________—,^L_a

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.