Morgunblaðið - 19.10.1986, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 19.10.1986, Qupperneq 34
34 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1986 SlMI 18936 Frumsýnir: Með dauðann á hælunum Matt Scudder (Jeff Bridges) er fyrr- um fikniefnalögregla sem á erfitt meö aö segja skiliö við baráttuna gegn glæpum og misrétti. Hann reynir aö hjálpa ungri og failegri vændiskonu, en áður en þaö tekst, finnst hún myrt. Meö aöstoð annarr- ar gleöikonu hefst lifshættuleg leit aö kaldrifjuöum moröingja. Spennumynd meö stórleikurunum: Jeff Brldge*, Rosanna Arquette, Aiexandra Paul og Andy Garcia. Leikstjóri er Hai Aahby (Coming Home). Kvikmyndir Ashbys hafa hlotiö 24 útnefningar til Óskarsverólauna. Myndin er gerö eftir samnefndri sögu Lawrence Block en höfundar kvik- myndahandríts eru Oliver Stone og David Lee Henry. Stone hefur m.a. skrifaö handritin að „Midnight Ex- press", „Scarface" og „Year of the Dragon". NOKKUR UMMÆLi: „Myndin er rafmögnuð af spennu, óútreiknanleg og hrtfandi." Dennis Cunningham, WCBS/TV. „Rosanna Arquette kemur á óvart með öguðum leik. Sjáið þessa mynd — treystiö okkur." Jay Maeder, New York Daily News. „Andy Garcia skyggir á alla aöra leik- errdur meö frábærri frammistööu í hlutverki kúbansks kókaínsala." Mike McGrady, N.Y. Newsday. „Þriller sem hittir í mark." Joei Siegle, WABC/TV. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuö bömum innan 16 ára. Hækkaö verð. ALGJÖRT KLÚÐUR Gamanmynd í sérflokki! Aöalhlutverk: Ted Danson (Staupa- steinn) og Richard Mulligan (Burt f Löðri). Sýnd í B-sal kl. 3,5,9 og 11. Hækkað verð. KARATEMEISTARINN Sýnd í B-sal kl. 7. Bönnuðinnan 10ára. Hœkkad verð. laugarasbiö SALURA EVRÓPUFRUMS ÝNING: Myndin var frumsýnd þann 3. októbersl. í1148kvikmynda- húsum í USA og er nú i3ja sætiþar. SPILAÐTILSIGURS Myndin fjallar um unglinga sem eru lausir úr skóla. En hvaö tekur viö? Þeir hafa haug af hugmyndum en það er erfitt að koma þeim i framkvæmd. Þegar fjölskylda eins þeirra erfir gam- alt hótel ákveða táningarnir aö opna hótel fyrir táninga. JÁ HVÍLIKT HÓTELI Tónlist er flutt af: Phil Collins, Arca- dia, Peter Frampton, Sister Sledge, Julian Lennon, Loose Ends, Peter Townshend, Hinton Battle, O.M.D., Chris Thompson og Eugen Wild. Aöalhlutverk: Danny Jordano, Mary B. Ward, Leon W. Grant. Leikstjórar: Bob og Harvey Weinstein. Sýndkl. 5,7,9og 11. □OLHY STEREO SALURB Endursýnd vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5 og 9. - SALURC- LEPPARNIR „Hún kemur skemmtilega á óvart". Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 14 ára. RONJA RÆNINGJA- DÓTTIR Sýnd kl. 2.45. Miðaverð kr. 150. ? TÖFRAR LASSÝ Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. MUNSTER- FJÖLSKYLDAN Sýnd kl. 3. Mlðaverð kr. 90. La> HÁSKÚLABtð HÍWtllUl SÍMI2 21 40 STUNDVISI C!#CK\VISE mSm Eldfjörug gamanmynd. Þaö er góöur kostur aö vera stundvis, en öllu má ofgera. Þegar sá allra stundvisasti verður of seinn færist heldur betur líf i tuskurnar. Leikstjóri: Christopher Morahan. Aöalhlutverk: John Cleese, Pene- lope Wilton, Alson Steadman. Sýnd kl. 5.10,7.10 og 9.10. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 T[pp med feppid ^ólmundur Fimmtud. kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. $VOtífu0l 30. sýn. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Miðvikud. kl. 20.30. Allra síðustu sýningar. LAND MÍNS FÖÐUR Þriðjud. kl. 20.30. Forsala Auk ofangreindra sýninga stend- ur nú yfir forsala á allar sýningar til 2. nóv. í síma 16620 virka daga frá kl. 10-12 og 13-19. Símsala Handhafar greiðslukorta gcta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu símtali. Að- göngumiðar cru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. Miðasala í Iðnó opin kl. 14.00-20.30. IIHLUTI Ál- og koparskildir | HnT' Sýnd í A-sal kl. 3. - á grafreiti Málmsmiójan HELLAhí Kaplahraun 5 - 220 Hafnarfiröl - Slmi 651022 BIKIUREtJftHMI' Salur 1 Frumsýning: STELLA í 0RL0FI Eldfjörug íslensk gamanmynd í lit- um. í myndinni leika helstu skopleik- arar landsins svo sem: Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðs- son (Laddi), Gestur Elnsr Jónasson, Bessi Bjarnason, Gfsli Rúnar Jóns- son, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frá- bærra leikara: Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Allir í meðferð með Stellul Sýndkl. 5,7,9og11. 1 Ui Hækkað verð. Salur 2 PURPURAUTURINN _1 IIV Color _Jj010 Púrpl< Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9. — Hskkað verð. Salur 3 ÉGFERÍFRIIÐ (National Lampoon’s Vacation) Hin frábæra gamanmynd með Chevy Chase. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Frumsýning: KÆRLEIKS-BIRNIRNIR Frábær og gullfalleg, ný teiknimynd sem farið hefur sigurför um allan heim. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aukamynd: JARÐARBERJATERTAN Sýnd kl. 3,5 og 7. Miðaverðkr. 130. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! BIOHUSIÐ Swni: 13800 Frumsýnir grínmyndina: Á BAKVAKT IIHIII Splunkuný og þrælfjörug grinmynd með hinum frábæra grínara Judge Reinhold (Ruthless People, Beverly Hills Cop). REINHOLD VERÐUR AÐ GERAST LÖGGA i NEW YORK UM TÍMA EN HANN VISSI EKKI HVAÐ HANN VAR AD FARA ÚT f. FRÁBÆR GRÍN- MYND SEM KEMUR ÖLLUM I GOTT SKAP. Aðalhlutverk: Judge Reinhokf, Meg Tllly, Ctevant Derricks, Joe Mahtegna. Leikstjóri: Michael Dinner. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Hækkaðverð. FRUMSKÓGARLÍF H WALT DISNEY’S GfíEAIGREAT SONGS induding ÍWAMNABE UKEVOV STHEBADE i/crcmncr' Hin frábæra teiknimynd frá Walt Di- sney um Mowgli og vini hans f frumskóginum. Sýndkl.3. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ TOSCA 4. sýn. í kvöld kl. 20.00. Uppselt. Grá aðgangskort gilda. 5. sýn. þriðjud. 21. okt. 6. sýn. fimmtud. 23. okt. 7. sýn. sunnud. 26. okt. 8. sýn. þriðjud. 28. okt. 9. sýn. föstud. 31. okt. UPPREISN Á ÍSAFIRÐI 11. sýn. miðvikud. kl. 20.00. Föstudag kl. 20.00. Laugardag kl. 20.00. Miðasala kl. 13.15 -20.00. Sími 1-1200. Tökum Visa og Eurocard sima. Raunvísindastofnun Háskólans20 ára Verið velkomin í „opið hús“ í dag frá kl. 10—18.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.