Morgunblaðið - 19.10.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.10.1986, Blaðsíða 40
40 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1986 4^ ÍHUGADU VANDLEGA GYUIBOÐ SEMVIUALE HENDURÁ SPARISKÍRTEI MTT Þegar kemur að innlausnardegi á spariskírteinum ríkissjóðs standa margar hendur fram úr erm- um og vilja krækja í spariskírteinið þitt. Gylliboð berast úr öllum áttum, allir þykjast geta boðið betur en ríkissjóður. Þegar betur er að gáð kemur hins vegar í ljós að nýju spariskírteinin frá ríkissjóði - skiptiskírteinin - eru um margt vænlegri kostur. Skiptiskírteini Ef þú átt spariskírteini ríkissjóðs sem kemur til innlausnar núna býðst þér nýtt skiptiskírteini á mjög góð- um kjörum: 6,5% verðtryggðir árs- vextir umfram verðbólgu og láns- tíminn aðeins rétt rúmlega tvö ár (gjalddagi er 10. janúar 1989). Skírteinin eru eignarskattsfrjáls (eignarskattur er nú 1,2% á ári) og þeim fylgir engin áhætta. Engin önnur skuldabréf eru jafn örugg fjárfesting og spariskírteini ríkis- sjóðs. Spariskírteini ríkissjóðs eru innlent lánsfé allra landsmanna. Þau verka sem hemill á erlendar lántökur. Þau skila bæði þér og þjóðarbúinu í heild góðum arði. RIKISSJOÐUR ISLANDS +

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.