Morgunblaðið - 16.11.1986, Page 33
Stykkishólmur:
Bátar frá
Stykkishólmi
halda á
síldveiðar
Stykkishólmi.
TVEIR bátar héðan úr Stykkis-
hólmi fóru nú fyrir helgina til
síldveiða. Voru það bátarnir
Þórsnes I, skipstjóri á þeim bát
Kristinn O. Jónsson og Þórsnes
II, skipstjóri Jónas Sigurðsson,
báðir duglegir og þrautreyndir
skipstjórar, en þeir hafa áður
verið með bátana á skelveiðum.
Áður er Sif komin á síld héðan
og er skipstjóri Pétur Ágústsson,
reyndur skipstjóri og aflamaður.
Kom strax líf í þessar veiðar, þegar
búið var að semja við Rússana, en
einhverjir munu hafa afsalað sér
veiðiheimildum á síld áður.
Árni
Félagsfundur
lögfræðinga
LÖGFRÆÐINGAFÉLAG íslands
heldur almennan félagsfund
þriðjudaginn 18. nóv. nk. þar sem
dr. Guðmundur Alfreðsson þjóð-
réttarfræðingur mun flytja
erindi er hann nefnist „Réttar-
staða þjóðarbrota og minnihluta-
hópa“.
Guðmundur hefur sl. fjögur ár
starfað hjá Sameinuðu þjóðunum
þar af síðustu tvö árin á mannrétt-
indaskrifstofunni í Genf, þar sem
hann vinnur m.a. að framangreind-
um málaflokki.
Fundurinn verður haldinn í stofu
308 í Lögbergi, húsi lagadeildar
Háskóla íslands, og hefst hann kl.
20.30. Allir áhugamenn um fundar-
efnið velkomnir.
Stjórnin
HRINGDU
og fáftu áskriftargjöldin
skuldfærð á greiðslukorta
TT1 rtTíTTfíTPTTrt-FTI fT!iM
SÍMINN ER
691140
691141
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1986
33
NÝJAR VÖRUR
ÍKOSTA)
v______y
(kdsta)
V______y
(boda)
V____ J
(boda)
v______y
Bankastræti 10. Sími: 13122.
Garðakaupum Garðabæ. Sími: 656812.
Gjafir
Jsem
gleðja
AVOXTUNSf^
Laugavegi 97 — 101 Reykjavík — Sími 621660
VERÐTRYGGÐ VEÐSKCiLDABRÉF: Verðbréfamiðlun ÓVERÐTRYGGÐ SKGLDABRÉF:
Tíma Ávöxt- Skuldabréf óskast í sölu r -v
lengd Nafn unar- Ár vextir krafa Gengi 1 4% 14.00 93.4 2 4% 14.25 89.2 Ávöxtunarþjónusta Ákv. GENGI Tíma- umfr. Hæstu Árs- lengd verðb.- lögl. vextir Ár spá vextir 20%
o 07o 14.0U CSO. 1 4 5% 14.75 83.2 5 5% 15.00 79.9 Bestu kjör hveiju sinni 1 7.00 84.3 87.6 2 8.00 77.6 82.0
6 5% 15.25 76.7 7 5% 15.50 73.7 8 5% 15.75 70.9 9 5% 16.00 68.2 10 5% 16.25 65.6 Qármálaráðgjöf Qöli inonni worAhmfo 1R/1 1 1QQC 4 10.00 66.3 72.3 5 11.00 61.7 68.2 ^ J